Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1982, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1982, Síða 34
42 Andlát Símon Eyjólfsson, Nesgötu 25 Nes- kaupstaö, sem andaöist í Fjóröungs- sjúkrahúsinu í Neskaupstaö þann 11. desember sl. veröur jarösunginn frá Norðfjarðarkirkju laugardaginn 18. desmberkl. 2. Júlíus Þórmundsson, bóndi, Laugabæ Bæjarsveit, sem lést þann 8. þessa mánaöar, verður jarösunginn frá Bæjarkirkju laugardaginn 18. þessa mánaöarkl. 14. Halldór Auöunsson fyrrv. ökukenn- ari, Faxaskjóli 18 Reykjavík, er lést í Borgarspítalanum 7. desember, verö- ur jarösunginn föstudaginn 17. desem- ber kl. 10.30 í Fossvogskirkju. Guðrún Ágústa Jónsdóttir frá Þykkva- bæjarklaustri, Álftaveri, er látin. Ása Jónasdóttir, Mánagötu 12, andaö- ist 16. þ.m. í Landspítalanum. Sólborg Guðbrandsdóttir, Kleppsvegi 20, er látin. Otförin fer fram frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 23. desemberkl. 13.30. Júlíana Einarsdóttir, Noröurkoti Kjalamesi, veröur jarösungin frá Saurbæjarkirkju laugardaginn 18. desember kl. 14. Magnús Bjömsson lést 10. desember. Hann var fæddur á Þingeyrum 7. maí 1908. Magnús lauk prófi frá Stýri- mannaskólanum í Reykjavík áriö 1932. Eftirlifandi kona hans er Guörún Markúsdóttir. Eignuöust þau tvö böm. Magnús starfaði um langt skeiö hjá iandhelgisgæslunni, sem stýrimaöur og skipstjóri. Þegar Magnús haföi stundað störf á sjónum í rúma þrjá áratugi fór hann í land og geröist verslunarstjóri hjá vélsmiðjunni Héöni í Reykjavík. tltför hans veröur gerö frá Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 15. Laufey Gísladóttir lést 9. desember. Hún var fædd í Reykjavík 9. febrúar 1916. Laufey giftist Þorsteini Gunnars- syni, en hann lést áriö 1966. Þau eignuöust 4 böm. Laufey starfaöi viö ræstingar í Austurbæjarútibúi Lands- bankans. Otför hennar verður gerö frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30. Jensína Björnsdóttlr andaðist 4. desember. Hún var fædd 16. mars 1902, dóttir Bjöms prófasts á Miklabæ í Skagafiröi og konu hans Guöfinnu Jensdóttur. Jensína eignaöist einn son. Otför hennar veröur gerö frá Hall- grímskirkju i dag kl. 13.30. Jóhann Kr. Bjömsson lést 8. desem- ber. Hann var fæddur í Hafnarfiröi 15. júní 1916. Jóhann giftist Kristrúnu Mörtu Kristjánsdóttur en hún lést áriö 1978. Þeim hjónum varð þriggja bama auöið. Jóhann starfaöi lengst af í Rafha. Otför hans var gerö frá Frí- kirkjunni í Hafnarfirði í morgun kl. 10.30. Hulda Sigrún Pétursdóttir lést 10. des- ember. Hún var fædd 11. desember 1919. Hulda giftist Geir Gestssyni. Þeim hjónum varö tveggja sona auðið. Hulda vann í mörg ár hjá bæjarútgerð Hafnarfjaröar, einnig gegndi hún ýms- um trúnaðarstörfum fyrir verka- kvennafélagiö Framtíðina. Otför hennar veröur gerö frá Fríkirkjunni í Hafnarfirðií dagkl. 14. t Þökkum innilega öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, AGNESAR ÁSTU GUÐMUNDSDÓTTUR BJÖRK, GARÐI Jenný K. Harðardóttir Richard Woodhead Oddný G. Harðardóttir Eiríkur Hermannsson Dagný M. Harðardóttir Árni Þ. Snorrason Agnes Ásta og Frank Woodhead Þorieifur K. Árnason. Minningarspjöld Minningarkort Sjálfsbjargar Reykjavík: Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Garös Apótek, Sogavegi 108. Verslunin Kjötborg, Ás- vallagötu 19. Bókabúðin, Álfheimum 6. Bóka- búö Fossvogs, Grimsbæv. Bústaðaveg. Bóka- búöin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúö Safa- mýrar, Háaleitisbraut 58—60. Innrömmun og hannyrðir, Leirubakka 12. Kirkjuhúsiö, Klapparstíg 27. Bókabúð Olfarsfell, Hagamel 67. Hafnarfjörður Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Valtýr Guðmundsson, öldugötu 9. Kópavogur: Pósthúsið. Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra, Þverholti. Minningarkort fást einnig á skrifstofu fé- lagsins Hátúni 12 simi 17868. Við vekjum athygli á símaþjónustu í sambandi við mrnn- ingarkort og sendum gíróseðla ef óskað er fyrir þeirri upphæð sem á að renna í minning- arsjóð Sjálfsbjargar. Minningarspjöld Langholtskirkju Minningarspjöld Langholtskirkju fást á eftir- töldum stöðum: Versl. Holtablóminu Lang- holtsvegi 126, sími 36711, Versl. S. Kárason, Njálsgötu, sími 34095. Safnaðarheimili Lang- holtskirkju og hjá Ragnheiði Finnsdóttur Álfheimum 12, simi 32646. Minningarspjöld Kvenfélags Hafnarfjarðarkirkju fást í bókabúð Böðvars, Blómabúðinni Burkna, bókabúð OUvers Steins og verslun Þórðar Þórðarsonar. Fundir 5. fundur framkvæmda- stjórnar SUF haldinn sunnu- daginn 12. des. 1982 ályktar eftirfarandi: Ársfjórðungur er nú Uðinn frá því að ríkis- stjórnin setti bráðabirgðalög um efnahags- aögerðir. Bráöabirgðalögin hafa enn ekki fengið þinglega meðferð. Astæðan er sú að stjórnarandstaðan heldur uppi málþófi í fjár- hags- og viðskiptanefnd efri deUdar Alþingis þar sem lögin eru til umfjöUunar. Framkvæmdastjóm SUF fordæmir þá óábyrgu afstöðu stjórnarandstöðunnar að ætla að feUa bráðabirgðalögin og þau vmnu- brögð sem stjórnarandstaðan viðhefur til að tefja framgang þeirra á Alþingi. I laga- skýringum Sigurðar Líndal lagaprófessors kemur fram að verði bráðabirgöalögin feUd greiðast verðbætur að fuUu á laun frá þeim degi. Framkvæmdastjóm SUF skorar á ríkis- stjómma að leggja strax fram á Alþingi frum- varp að nýju vísitölukerfi og skorar jafnframt á þingflokk Framsóknarflokksins að kvika hvergi frá því samkomulagi sem ríkisstjórnin hefur áður gert um breytingar á vísitölu- kerfinu. Framkvæmdastjórn SUF skorar á ríkis- stjórnina að láta reyna á það fyrir áramót hvort þingmeirUiluti er fyrir bráðabirgðalög- unum. Framkvæmdastjórnin telur það ábyrgðarleysi af Alþingi að samþykkja fjár- lög áður en bráðabirgðalögin eru afgreidd og lýsir furöu sinni á þehn vinnubrögðum rikis- stjórnarinnar að ákveða að greiða út lág- launabætur áður en bráöabirgðaiögín eru samþykkt. Framkvæmdastjórn SUF lýsir fullum stuðnmgi við þá ákvörðun Guðmundar G. Þórarinssonar að segja sig úr álviðræðu- nefnd. Framkvæmdastjómm lýsir furðu sinni á þeim vUmubrögðum iðnaðarráðherra að hundsa vilja meirihluta álviðræðunefndar og að láta ekki á það reyna hvort fulltrúar Alusuisse væru tilbúnir til að sýna í verki þann samingsvilja að hækka raforkuverð til álversms strax um 20% áður en samningavið- ræður um frekari hækkun og önnur atriði hæfust. Framkvæmdastjóm SUF fordæmir iðnaðarráðherra fyrir þann drátt sem orðið hefur á að komiö væri á raunhæfum við- ræðurn um endurskoðun á samnmgi Alusuisse og íslenska rikisms um ISAL. Framkvæmda- stjóm SUF telur að iðnaðarráðherra beri alla ábyrgðá því tekjutapi sem orðið hefur vegna 'dráttar á endurskoðun samnmgsms við Alusuisse. Að lokum telur framkvæmdastjórn SUF það skyldu þmgflokks Framsóknar- flokksms sem ábyrgs stjórnmálaafls aö losa Alþingi úr þeirri sjálfheldu sem það nú er í. . FÖSTUDAGUR17. DESEMBER1982. Afmæli Gefið 80 ára afimæli á í dag Soffía Sigurðar- dóttir, Skúlaskeiði 2 Hafnarfirði. Hún giftist Sigurði Þorsteinssyni árið 1930, hann lést árið 1975. Soffia átti sæti í fyrstu stjóm Landssambands sjálf- stæöiskvenna og sat á lándsþingum Sjálfstæöisflokksins í fjölda ára. Hefur hún einnig starfað að slysavamamál- um orlofsmálum og verið í ýmsum nefndum. Hún verður að heiman í dag. Tilkynningar Opið hús hjá Geðhjálp Félagið Geðhjálp, sem er félag fólks með geð- ræn vandamál, aðstandenda þeirra og annarra velunnara, hefir nú opnað félagsmið- stöð að Bárugötu 11 hér í borg. Fyrst um sinn verður þar opið hús laugar- daga og sunnudaga frá kl. 2—6 e.h. Þar er fyrirhugað að fólk geti hist og fengið sér kaffi, setið þar við spii og tafl o.fl., fengið þarna félagsskap og samlagast lífUiu í borgmni. Þarna mun verða hægt að fá upplýsingar um það sem helst er að finna til gagns og skemmtunar í borginni og nágrenni. Húsnæði þetta opnar einnig möguleika á myndun alls konar hópa og klúbba um hinar margvislegu þarfir og áhugamál. Okkar von er að þessari tilraun okkar verði vel tekið af samborgurum og aö þeir muni styðja okkur í orði og verki svo að við megum fá bohnagn til að auka og .eflastarfiðþama, sem við teljum mjög brýnt. Fjölnir gefur út plötu FjöUiir hf. gefur nú fyrir jólin út srna fyrstu hljómplötu. Hér er um að ræða hæggenga plötu með tíu nýjum lögum Gunnars Þóröar- sonar, öll sungin af Pálma Gunnarssyni. Upptökur fóru fram í Lundúnum í október og nógember. Hljómplatan nefnist Gunnar Þórðarson og Pálmi Gunnarsson. Öll lögin eru sem fyrr segir sungrn af Pálma Gunnarssyni, en auk þess aðstoða Shady Owens og Agnes Kristjónsdóttir við bakraddir. Allar útsetnmgar eru eftir Gunnar Þórðarson, sem eUinig stjórnaði upptöku í samvinnu við Pálma Gunnarsson. Gunnar Þórðarson leikur á gítar og Páhni Gunnars- son á bassa, en aðrir hljóðfæraleikarar eru enskir, og tölvuundúleikur mikið notaður. Plötuumslag hefur Gunnar öm gert, prentun annast Prisma hf. og pressun Alfa hf. Ferðalög Áramótaf erð í Þórsmörk Dagana 31. des. — 2. jan. verður ferð í Þórs- mörk um áramót. Ath.: Brottför kl. 8 föstu- dagsmorgun. Áramót í óbyggðum eru ánægjuleg tilbreyting, sem óhætt er að mæla með. Leitið upplýsinga á skrifstofunni, öldu- götu 3. I ferðina kemst takmarkaður fjöldi, tryggið ykkur far tímanlega. Ferðafélag Islands. Nýlega héldu þesslr tveir pfltar hluta- veltu tfl styrktar tíldruðum á Drop- laugarstöðum í Reykjavík. Sötnuðu þeir 150 krónum. Þeir heita Hörður Már Guðmundsson og Ragnar Ingi Ragnarsson. EIN FLASKA ENDIST VETURINN. OG HRÍMIÐ Á BÍLRÚÐUM MEÐ RAIN-X LOSNIÐ m ÍSINGUNA AFGREIÐSLA * SMÁ- ÞVERHOLT111 AUGLÝSINGAR * SKRIFSTOFUR Er öryggi þitt ekki hjólbarða virði? UUMFEROAR RÁÐ M OTOROLA Alternatorar Haukur og Ólafur Ármúla 32 - Simi 37700. I Sýningar Bókasýning íMÍR-salnum Sýning á bókum, frímerkjum og hljómplötum frá Sovétríkjunum stendur nú yfir í MlR-saln- um, Lindargötu 48, og er opin daglega kl. 16— 19, nema á laugardögum og sunnudögum kl. 14—19. Kvikmyndasýningar alla sunnudaga kl. 16. Aðgangurókeypis. * BERGIÐJAN KLEPPSSPÍTALA | JÓLAMARKAÐUR $ Skreytingar, — útiljósaseríur — jólahús og aörar t framreiösluvörur unnar af vistfólki. Opiö alla $ dagatil jólamillikl. 9og 17. t Sími 38160. ♦tc-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K'K-K'K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K k -Þ-Þ * * * * * ** * * -k -k *■*+

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.