Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1983, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1983, Blaðsíða 7
DV. ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR1983. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Phila- delphiu- perur Hér er fljótleg og þægileg uppskrift sem gott er aö nota ef afgangur hefur oröiö af jólamatnum. Uppskriftin er úr bókinni Kaldir smáréttir. 2 stórar þroskaðar perur 2 box af rjómaosti (125 g) 1 eggjarauða 2 msk. sýröur rjómi 1 tsk. sítrónusafi 1/4 tsk. salt caynnepipar framan á hníf soddi 1 tsk. paprikuduf t 4 sneiðar soðin skinka 1 steinseljuknippi Helmingiö fallegar, þroskaöar perur eftir endilöngu og fjarlægiö kjarnann. Bragðiö rjómaost til meö eggjarauðu, sýröum rjóma, sítrónusafa, salti, cayennepipar og papriku. Hrúgiö þessari blöndu ofan á peruhelmingana. Uppskrift dagsins Leggiö eina sneið af soöinni skinku (uppvafinni) eöa þá eina sneið af reyktri skinku ofan á hvern peruhelm- ing og skreytið fallega með einhverju grænu. SYKURLAUSIR GOSDRYKKIR 8306-7748 skrifar: fáum viö sykurlausu drykkina okkar Getiö þiö komiö á framfæri áskor- merkta þannig. unum til gosdrykkjaframleiöenda um -DS. aö framleiöa sykurlausa gosdrykki aöra en þá sem ætlaðir eru sykur- sjúkum. Svar: Sainkvæmt nýjum reglum er skylda aö merkja þá gosdrykki sem á markaöi eru og innihalda síklamat „ætlaö sykursjúkum”. Síklamat þykir bragöbetra en sakkariniö sem hér var áöur notað og er því eingöngu notað í sykurlausa drykki. A meðan svo er Ekki ætti aö saka aö nota hangikjöt í staöinn fyrir skinkuna eigi menn það til. -DS. „Algjört lost- æti” — sagði konan mín um kjúkiingana á Svörtu pönnunni K.A. skrifar: „Já, þeir eru sérstaklega góöir. I rauninni algjört lostæti.” Þannig komst konan mín aö oröi, er viö feng- um okkur kjúkling á Svörtu pönnunni nýlega. Mörgum kann aö þykja þaö undar- legt aö maöur rjúki í blöðin, þótt góö og sjálfsögö þjónusta fáist þegar skroppiö er á matsölustaði. En ástæöan fyrir þessum skrifum mín- um er einfaldlega sú að viö vorum einstaklega ánægö meö kjúklingana á þessum matsölustaö. Þá var af- greiðslutíminn stuttur, reyndar er um skyndibitastað aö ræða, en biöin er þó æðimisjöfn á þeim. Eg vil aö endingu þakka fyrir mig og mína og vona aö safinn og bragö- gæðin haldist hjá þeim á Svörtu pönnunni sem lengst. DANSSKOO Sigurðar Hákonarsonar láttu nú loksins verða af því skelltu þér í dans með nýju ári kennum alla almenna dansa óþvingað og hressilegt andrúmsloft innritun og allar nánari upplýsingar daglega frá kl. 10-19 HIMNASÆNG Það getur lifgað mikið upp á herbergi barna og unglinga að setja svonefndan himin yfir hviiur þeirra. Dæmi um slíkt sést á meðfylgjandi mynd en eins og hún ber með sér er uppsetning þessa himins einföid og ekki dýr. Tveimur kústsköftum ieða ein- hverjum öðrum trjáviðiI er komið fyrir i mismunandi hæð fyrir of- an gafla rúmsins. Klæðið er siðan fest á þau með saumum og út- koman ætti að iifga heldur betur upp á herbergið!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.