Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1983, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1983, Blaðsíða 35
DV. ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR1983. 35 Utvarp Þriðjudagur 4. janúar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ast- valdsson. 14.30 „Leyndarmálfð í Engidal” eft- ir Hugrúuu. Höfundur les (7). 15.00 Miðdegistónleikar. Ida Haend- el og Geoffrey Parsons ieika á fiölu og pianó „La Folia” eftir Arcangelo Corelli/ Nicolai Gedda syngur „Sex Ijóðalög” eftir Lud- wig van Beethoven; Jan Eyron leikur með á píanó/ Radu Lupu leikur á píanó „Rapsódíu” í h-moll op. 79 nr. 1 eftir Johannes Brahms. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög bama. 17.00 Spútnik. Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jakobsson sér umþáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um- sjón: Olafur Torfason. (ROVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Tónleikar frá þýska útvarpinu í Stuttgart. a. Ulrika Anima og Gérard Wyss leika á fiðlu og píanó Sónöíu í A-dúr op. 12 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. b. Ulrika Anima leikur Sónötu í C-dúr fyrir einleiksfiðlu eftir Johann Sebasti- an Bach. c. Wemer Hollweg syng- ur ljóðalög eftir Johannes Brahms; Roman Ortner leikur meö á píanó. d. Emile Naoumoff og Blásarasveitin í Mainz leika Oktett fyrir blásarasveit og píanó eftir Igor Stravinski og Konsertínu fyrir blásarasveit, pianó og áslátt- arhljóðfæri eftir Hans Wemer Henze; Klaus Rainers SchöU stj. 21.40 Útvarpssagan: „Söngurinnum sorgarkrána” eftir Carson McCuUers. Eyvindur Erlendsson iýkur lestri þýðingar sinnar (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Fæddur, skirður...” Um- sjón: Benóný Ægisson og Magnea Matthíasdóttir. 23.20 Tónlist eftir Johannes Brabms. a. Judith Blegen og Frederica von Stade syngja sex dúetta. Charles Wadsworth leikur á píanó. b. David Geringas og Tatjana Schatz leika saman á seUó og píanó fimm ljóðalög. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 5. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. GuU í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Gréta Bachmann tal- ar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bartianna: „Þyt- ur” eftir Jóhönnu Á. Steingríms- dóttur. Hildur Hermóðsdóttir lýk- urlestrinum. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigUngar. Umsjón: Guðmundur HaUvarðs- son. 10.45 „Pannan góða”. Guðmundur L. Friðfinnsson les úr óprentuöu handriti sinu. 11.10 Létt tónUst. Sune Mangs, Claude BoUing, Monica Zetterlund og The Patters syngja og leika. 11.45 Úr byggðum. Umsjónar- maður: Rafn Jónsson. Sjónvarp Þriðjudagur 4. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáU. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sögur úr SnæfjöUum. Bama- mynd frá Tékkóslóvakiu. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögumaður Þór- haUurSigurðsson. 20.40 Andiegt líf í Austurheimi. Þriðji þáttur. Java. Breskur myndaflokkur um trú og helgisiði í nokkrum Asíulöndum. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 21.45 Þvi spurði enginn Evans? Þriðji hluti. Breskur sakamála- flokkur í fjórum þáttum, gerður eftir sögu Agatha Christie. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Dagskráriok. Utvarp Sjónvarp Útvarpaö verður þætti um gæludýr i kvöld klukkan 22.35. Útvarp um gæludýr í kvöld klukkan 22.35: Fæddur skírður Almennt gefur fólk húsdýram jóla- gjafir eða gerir þeim einhvem daga- mun. Þetta kom í ljós þegar stjórnend- ur þáttarins Fæddur-skírður fóru á stjá rétt fyrir jólin og spurðu menn hvort þeir gæfu gæludýmm jólagjafir. Það em þau Magnea Matthíasdóttir og Benóný Ægisson sem hafa umsjón með útvarpsþætti þessum sem verður flutt- ur í kvöld klukkan 22.35. Hrefna Sigurjónsdóttir líffræðingur er gestur þessa þáttar. Umsjónarmenn hans leita helstu upplýsinga um skepnuhald, þó aðallega umsjón með gæludýmm. -rr S jónvarp í kvöld klukkan 21.50: Læknisfrúin hverfur —næstsíðasti þáttir í flokknum Því spurði enginn Evans? Þriðji og næstsíðasti þáttur fram- haldsmyndafiokksins Því spurði eng- inn Evans? verður á dagskrá sjón- varps klukkan 21.50 í kvöld. Er þetta fjrsti sakamálamyndaflokkurinn eftir 'Agöthu Christie sem er kvikmyndaður fyrir s jónvarp. Efnisþráður þessara þátta er á þá leið að í upphafi finnst Alan Carter liggjandi á fjömsteinum í Wales, þar sem hann haföi falliðfýrir björg. Hafði hann verið að rannsaka lát vinar síns John Saunders, sem fyrirfór sér þegar hann vissi að hann væri með krabbamein. Prestssonurinn Bobby, sem er leik- inn af James Warwick, kemur að Alan þar sem hann er í þann veginn að gefa upp öndina og segir: „Why didn’t they ask Evans”. Út frá þessari setningu er nafn þáttanna dregið og er rauöi þráð- urinn í þessum myndum rannsókn á dauða hans og leit að hinum slungna og kaldrifjaða morðingja. Bobby er ekki sáttur við að fall Alans sé álitið sem slys. Grunsemdir hans vakna og fer hann aö rannsaka málið með aðstoð vinkonu sinnar, Frankí. Þau hafa miklar áhyggjur af Moiru, konu læknisins, sem kom við sögu i síöasta þætti. Ákveða þau að bjóða henni heim en þá er hún horfin.... -RR Bohby, leikinn afJames Warwick, rannsakar morðmál i framhaldsmynda- ftokknum Þvi spurði onginn Evans? eftír Agöthu Christíe. Veðrið Veðurspá Veður: Suðvestanátt með élja- gangi og skafrenningi, vestanlands úrkomulítið og víða bjart veður á Austurlandi og austanverðu Norðurlandi. Frost um allt land, þó ekki mikið. Veðrið hérogþar Klukkan 6 í morgun: Akureyri létt- skýjað -1, Bergen sky iað 7, Helsinki skýjað 1, Kaupmannahöfn rigning 7, Osló skýjað 0, Reykjavík skýjað - 6, Stokkhólmur skýjað 2, Þórshöfn snjókoma 4. Klukkan 18 í gær: Aþena léttskýjaö 5, Berlín rigning 4, Chicago létt- skýjað -4, Feneyjar þoka 2, Frank- furt rigning 7, Nuuk þoka -24, Lond- on súld 12, Luxemborg alskýjað 8, Las Palmas skýjað 16, Mallorca léttskýjað 10, Montreal skýjað -9, New York heiöskírt 5, París alskýj- að 11, Róm þoka 9, Malaga heið- skírt 12, Vín súld 3, Winnipeg skaf- renningur 5. Tungan Sést hefur: Hann vann sér góðan orðstý. Rétt væri: Hann gat sér góöan orðstír. Gengið t,. . - .. .. GENGISSKRÁNING , NR. 236 - 30. DESEMBER 1982 KL. 09.15 r----------------------------------——,í Einíngltl. 12.00 Kaup Sala Sola i Bandarikjadollar' 1 Stedingspund í . Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna ;1 Sœnsk króna 1 Finnsktmark 1 Franskur frank: 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzk florina 1 V-Þýzktmáirk 1 Itölsk Ifrá 1 Austurr. Sch. :1 Portug. Escudó 1 Spánskur peseti K1 Japanskt yen 1 írskt pund f I SDR (sérstök | dráttarréttindi) Simsvarl vegna ganglsskránlngar 22190. Tollgengi fyrir janúar 1983 Bandarfltjadollar USD 16,564 Sterlingspund GBP 26,681 Kanadadoliar CAD 113,299 Dönsk króna DKK 1,9816 Norsk króna NOK 2,3465 Sœnsk króna SEK 2,2715 Finnskt mark FIM 3,1318 Franskur f ranki FRF 2,4649 Belghkur franki BEC 0,3558 Svissneskur franki CHF 8,3069 HoH. gyKini NLG 6,3125 Vestur-þýzkt mark DEM 6,9773 ítölsk Hra ITL 0,01208 Austurr. sch ATS 0,9931 Portúg. escudo PTE 0,1828 Spánskur peseti ESP 0,1319 Japansktyen JPY 0,07008 Irsk pund SDR. (Séistök IEP 22,966 (dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.