Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1983, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1983, Blaðsíða 22
22 ÖV. ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu 35 tommu Monster Mudder dekk til sölu. Uppl. í sima 25409. Ymsir munir, svo sem huröir, viftur, borö og fl. til sölu, ódýrt aö Vatnsstíg 11 (horniö á Lindargötu), kl. 9-17. Technic plötuspilari með Ortofon nál, Kenwood magnari, Akai kassettutæki, spilar í báðar áttir og Bose 601 hátalarar, Canon AE 1 myndavél meö fjölda fylgihluta og Trend rafmagnsritvél meö leiörétt- ingabúnaöi. Uppl. í síma 66694. Iönaöarvélar til sölu. Nýleg beygjuvél, 2 metrarX2 milli- metrar, lítiö notuð, bandsög, stór rennibekkur, 1,8 metrar milli odda og tekur 3ja tommu í gegnum sig. Uppl. veittar hjá verkstjóra. Traust hf., Knarrarvogi 4, sími 83503. Helo III saunaklefi, Olympia lyftingasett og bekkur til sölu, selst meö góöum kjörum. Uppl. í síi.ia 92-3036 og 92-2499 milli kl. 19 og 21 í dag og næstu daga. ►. 4 snjódekk, fullmerkt Goodrich Alaska Radial, negld, 185 SR, 14 tommu, lítiö slitin, til sölu. Uppl. í síma 14772 eöa 15587. Takið eftir. Bauknecht ísskápur til sölu, tvískiptur, meö þremur frystiskúffum, 1 1/2 árs og Kitchenaid hrærivél, hakkavél fylg- ir, einnig til sölu eins árs barnavagn. Uppl. í síma 93-2397. Til sölu 2 sófar, 4 djúpir stólar, 2 skemlar, barnasófi, hansahillur, húsbóndastóll, ennfremur litiö notuö Philco þvottavél. Uppl. í síma 20668 eftir kl. 19. Emco star til sölu, afréttari og þykktarhefill, eldri gerð. Uppl. í síma 66459. Philco þvottavél til sölu, einnig barnabilstóll. Uppl. í síma 31261. Philco Bendix þvottavél til sölu á kr. 1500, einnig Vestinghouse ísskápur meö stórum frysti á kr. 1500, Westinghouse ísskápur minni kr. 3.500 og dökkpóleraö hjónarúm, nýtt meö springdýnum, kr. 5000. Uppl. í síma 14975. Stereobekkur til sölu, hjónarúm meö náttboröum, dýnur fylgja, þokkalegur barnavagn, lítill, Candy þvottavél, Kenwood hrærivél og Electra vöfflujám (nýtt). A sama staö óskast kerru- eða bamavagn og þykk dýna meö áklæði. Uppl. í síma 79486. Ibúöareigendur ath. Hjá okkur fáiö þiö vandaöa sólbekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Einnig setjum viö nýtt haröplast á eld- húsinnréttingar, eldhúsborö og eldri sólbekki. Mikið úrval af viöarharö- plasti, marmaraharðplasti og einlitu. Hringiö og við komum til ykkar meö prufur, tökum mál, gerum tilboö, fast verö. Greiðsluskilmálar ef óskaö er. Uppl. í síma 13073 á daginn og 83757 á kvöldin og um helgar. Plastlímingar. Foraverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð, furubókahillur, stakir stólar, svefn- bekkir,- sófasett, sófaborö, tvíbreiöir svefnsófar, boröstofuborð, blóma- grindur, kælikista, kæliskápar og margt fleira. Fomverslunin Grettis- götu 31, sími 13562. Óskast keypt *i Steypuhrærivél óskast til kaups. Uppl. í síma 17196 eftir kl. 19. Óska að kaupa litla hrærivél og áleggshníf. Uppl. í síma 71524 eftir kl. 20 í kvöld. Vetrarvörur Skíðamarkaöurinn. Sportvörumarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíöamarkaöurinn á fulla ferö. Eins og áöur tökum viö í umboös- sölu skíöi, skíðaskó, skíöagalla, skauta o.fl. Athugiö: Höfum einnig nýjar skíöavörur í úrvali á hagstæöu veröi. Opið frá kl. 10—12 og 1—6 laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Fyrir ungbörn Nýlegur, mjög vel meö farinn barnavagn til sölu. Uppl. í síma 83347. Oska aö kaupa barnarúm, vöggu, barnastól, bílstól, leikgrind, rólu, barnavagn, kerru, baöborö o.fl. handa börnum. Uppl. í síma 71437. Til sölu baraavagn, flauels, kr. 3.000, barnaburðarrúm kr. 400, einnig 20 tommu reiöhjól kr. 500. Uppl. í síma 66765. Húsgögn Sem nýtt Napoleon sófasett til sölu, 3ja sæta, 2 stólar og borö. Uppl. í síma 92-3588 og 92-3704. Sófasett til sölu, 3ja sæta og tveir stólar, nýyfirdekkjaö, lítið sófaborö, happí svefnbekkur ásamt tveim stólum og borði, bama- rúm og einnig svefnbekkur fyrir 11—14 ára. Uppl. í síma 53015 eftir kl. 17. Hjónarúm með áföstum náttborðum og dýnum til sölu, verð 4.500 kr., einnig til sölu sófasett, sófi og 2 stólar, sófa- borð, verð 1000 kr. Uppl. í síma 25885 eftir kl. 19. Til sölu, selst ódýrt. Nýtt sófasett frá Línunni, lítill ís- skápur, eldhúsborð, sófaborð og raf- magnshellur. Uppl. í síma 34850 eöa 78326 eftirkl. 19. Til sölu vel meö farið sófasett meö plussáklæði, 4ra sæta sófi og tveir stóiar. Verö kr. 3.000. Uppl. í síma 29847 frá kl. 18 til 21 á kvöldin. Hjónarúm til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-8532. Bólstrun Tökum aö okkur aö gera viö og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góö þjónusta. Mikið úrval áklæöa og leðurs. Komum heim og gerum verötilboö yður aö kostnaöarlausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Antik Utskorin boröstofuhúsgögn, sófasett, borö, stólar, skrifborð, bóka- hillur, klukkur, málverk, ljósakrónur, lampar. Urval af gjafavörum. Antik- munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Heimilistæki Velmeöfarin strauvél til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 84106. Hljóðfæri Morris rafmagnsgítarar og rafmagnsbassar nýkomnir. Verð frá kr. 3.500. Hljóðfæraverslunin Rín, sími 17692, Frakkastíg 16, Reykjavík. Rafmagnsorgel-rafmagnsorgel. Ný og notuö í miklu úrvali til sölu, hag- stætt verö. Tökum notuð orgel í um- boðssölu. Hljóövirkinn sf., Höföatúni 2. Sími 13003. Píanó óskast. Oska aö taka á leigu eöa kaupa ódýrt píanó. Uppl. í síma 10730. Hljómtæki Pioneer stereo bílahljómtæki til sölu, sanngjarnt verö ef samiö er strax. Uppl. í síma 30351. Mikiö úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg- ur á kaup eöa sölu á notuöum hljóm- tækjum líttu þá inn áöur en þú ferö annað. Sportmarkaöurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Teppaþjónusta Teppalagnir — breytingar strekkingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymiö auglýsinguna. Sjónvörp Apari s jónvarpsspil meö mikla leikmöguleika til sölu. Uppl. í síma 66459. . Videó Sharp videotæki til sölu, 8 mán. gamalt. Uppl. í síma 13690 eftir kl. 17. Garðbæingar og nágrenni. Viö erum í hverfinu ykkar meö video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085. Videospólur til sölu. 20 st. original VHS spólur til sölu, úr- vals efni. Uppl. í síma 12483 eftir kl. 17. Videoklúbburinn 5 stjöraur. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS. Mikið úrval af góöum myndum. Hjá okkur getur þú sparaö bensínkostnað og tima og haft hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítiö meira gjald. Erum einnig meö hiö hefðbundna sólarhringsgjald. Opiö á verslunartíma og á laugardögum og sunnudögum frá kl. 17—19. Radióbær, Ármúla 38 Rvk. Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, video-spólur, videotæki, 8 og 16 mm kvikmyndir, bæöi tónfilmur og þöglar, auk sýninga- véla og margs fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar spólur. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opiö alla daga kl. 12—23, nemá laugardaga og sunnudaga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaöurinn Skólavöröu- stíg 19, sími 15480. VHS Video Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13— 17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækja- leigan hf.,sími 82915. VHS-Videohúsiö-BETA. Nýr staður, nýtt efni í VHS og BETA. Opiö alla daga frá kl. 12—21. Sunnu- daga frá kl. 14—20, Skólavöröustíg 42, sími 19690. BETA-Videohúsið-VHS. Nú á tveimur stöðum, Höföatúni 10 sími 21590, glæsileg leiga, mikiö af nýju efni VHS, Beta, næg bíla- stæöi, kreditkortaþjónusta. Holtsgötu 1 sími 16969, gífurlegt úrval, mikið nýtt efni VHS, Beta, kreditkortaþjónusta. Opiö mánucL-föstud. frá 11—21, llaugard. 10—20, sunnud. 14—20. Landsins mesta úrval, veriö velkomin. Videospólan sf. Videosport sf. auglýsir: Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæöi Miðbæjar Háaleitis- braut 58—60, 2. hæð, sími 33460. Ath. opið alla daga frá kl. 13—23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi með ís- lenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulstur, nýtt Walt Disney fyrir VHS. Videoleigan Vesturgötu 17, simi 17599. Videospólur til leigu, VHS og Beta, allt nýtt efni. Erum meö nýtt gott, barna- efni með ísl. texta. Opiö alla virka daga frá kl. 13—22, á laugardögum frá kl. 11—20 og sunnudaga frá kl. 13—20. Myndbönd til leigu og söiu. Laugarásbíómyndbandaleiga. Mynd- bönd meö íslenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig mynd- ir á texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal, Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI meö íslenskum texta. Opiö alla daga frá kl. 17.30— 21.30. Sími 38150. Laugarásbió. Videobankinn, Laugavegi 134, viö Hlemm. Nýir titlar komnir. Meö myndunum frá okkur fylgir efnisyfirlit á íslensku. Margar frábærar myndir á staönum. Leigjum einnig videotæki til heimatöku og sjónvarpsleiktæki. Höf- um einnig þjónustu meö fyrirtæki eöa félagasamtök og yfirfærum kvik- myndir á videoband. Seljum öl, sæl- gæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opið mánudaga til laugardaga frá kl. 11—21, sunnudaga kl. 14—20, sími 23479. Hafnarfjörður. Leigjum út myndbandstæki og mynd- bönd fyrir VHS kerfi, allt original upp- tökur. Opið virka daga frá kl. 18—21, laugardaga kl. 17—20 og sunnudaga frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnarf jarö- ar Lækjarhvammi 1, sími 53045. Beta-myndbandaleigan. Mikiö úrval af Beta myndböndum. Nýkomnar Walt Disney myndir. Leigjum út myndbandstæki. Beta- myndbandaleigan, viö hliöina á Hafnarbíói. Opiö frá kl. 14—21, mánu- daga—laugardaga og kl. 14—18 sunnu- daga. Uppl. í síma 12333. 'Video-augað Brautarholti 22, sími 22255: Leigjum út úrval af VHS myndum á 40 kr. stykkið. Barnamynd- ir í VHS á 25 kr. stykkiö, leigjum einnig út VHS myndbandstæki, tökum upp nýtt efni ööru hverju. Opið mán,— föstud. 10—12 og 13—19, laugard,- og sunnud. 2—19. Dýrahald Nokkrar alicndur til sölu, frá dagsgömlum og upp í 3ja mánaöa. Uppl. ísíma 92-7670. Hross til sölu. Til sölu tveir tamdir hestar og tvö ótamin trippi. Uppl. í síma 99-1809 eftir kl. 19. Hestur til sölu. Til sölu 9 vetra, jarpur, góður barna- eöa konuhestur. Uppl. í síma 99-3855 eftirkl. 18. Kettlingar, fallegir og ljúfir 6—7 vikna, fást gefins á Sólvallagötu 30. Sími 12710. Tamningamaður. Vantar mann vanan tamningum til tamninga og annarra bústarfa, þarf að geta byrjaö fljótlega. Uppl. í síma 99- 5628 eftir kl. 19. Góður 6 vetra reiðhestur til sölu. Uppl. í síma 99-1260 eftir kl. 20. Hnakkur til sölu, einnig 3 beisli. Uppl. í síma 20626 eftir kl. 19. Til sölu era 2 vel meö farin kanínubúr, frekar stór, á sama staö 50 1 fiskabúr meö dælum, einum hitara og botnhreinsara, selst ódýrt. Uppl. í síma 84106. Vagnar Fólksbílakerra til sölu á hagstæðu veröi. Uppl. í síma 66459. Hjól Suzuki RM 400 árg. ’79 til sölu. Uppl. í síma 99-3928 eftir kl. 17. Til sölu er Yamaha MR 50 árg. ’79, þarfnast lagfæringar, selst ódýrt. Uppl. í síma 72621 á kvöldin. , Honda XL350árg. ’75 til sölu. Uppl. veitir Beggi í síma 96- 51178. Óska að kaupa Hondu MB eöa Hondu MT. Uppl. í síma 99-4357. Suzuki Katana 1100 til sölu. Uppl. í síma 97-7657. Ljósmyndun Til sölu Olympus OM10 myndavél, Konica 6 TL super 8 kvik- myndatökuvél og Shinon kvikmynda- sýningarvél. Uppl. í síma 30782 eftir kl. 19. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiöstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Verðbréf Annast kaup og sölu á skuldabréfum og víxlum í umboös- sölu. Kaupendur víxla óskast. Hef kaupendur aö 20% skuldabréfum. Markaösþjónustan. Helgi Scheving, sími 26341. Önnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Veröbréfa- markaðurinn (nýja húsinu Lækjar- torgi) sími 12222. Bátar Lína og Loran C. 6 mm lína og góður Loran C, Nelco A900 til sölu. Fæst á góöum kjörum. Uppl. í síma 92-3034 eftir kl. 19. 9 tonna stálbátur til sölu, bátnum fylgja öll tilheyrandi skírteini, 4 handfærarúllur, netarenna og netaspil, Simrad dýptarmælir og tvær talstöövar. Til afhendingar strax. Uppl. í síma 42021 eftir kl. 18. Bátasmiðja Guðmundar minnir á: framleiöum nú 20 feta hraöskreiöa fiskibáta, sérlega heppilega til kvöld- og helgarveiöa. Erum að hefja smíði á 23 feta hraðskreiðum fiskibátum til afgreiðslu fyrir sumariö. Bátasmiöja Guðmundar, Helluhrauni 5 Hafnar- firöi, simi 50818. Bátasala-skipasala. Viljir þú selja þá láttu skrá bátinn hjá okkur. Við seljum allar gerðir og stæröir af bátum og ýmislegt til þeirra: Plastbaujustangir, álbauju- stangir, állínugogga, úrgreiöslugogga, hagajárn, fiskistyngi. Smásala, heild- sala. Þorskanet, grásleppunet, gúmbjörgunarbátar og fleira. Bátar og búnaður, Barónsstíg 3, sími 25554. Sölumaður Brynjar Ivarsson, sími 75514. Lögmaður Valgaröur Kristjánsson. VHS myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS. Opið alla daga, kl. 12—23 nema laugardaga og' sunnudaga, kl. 13—23. Videoklúbbur- inn Stórholti 1 (v/hliöina á Japis) sími 35450. Brúnn 5 vetra foli frá Uxahrygg til sölu. Faðir Krummi 880, Sköröugili, móöir Breira frá Uxa- hrygg, 4 vetra foli, steingrár frá Stein- um, faðir Rauður, Langafelli, móðir Grána, Steinum. Uppl. í síma 99-8817 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.