Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1983, Blaðsíða 28
28
DV. ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR1983.
í gærkvöldi
í gærkvöldi
DEÓ...Hið stóra tækifæri
Kattavinafélagsins
Fréttir fréttir fréttir....
Hækkaö fiskverö-gengisfelling (til
að búa til peninga fyrir hækkuninni)
— dauösföll — fjársvik og Reagan
tók sér reku í hönd og rak í jörö.
Veöurfar — þar komst þaö á hreint
að Trausti ræöur ekki veörinu þótt
hann gjaman vildi. Tommi og Jenni
styttu mönnum stundir um hríð.
Höföu þeir tvo blóöhunda sér til liös.
Er skemmst frá því aö segja aö
sjaldan hefur Tómas fengiö aöra eins
útreið á skjánum. Ætti Kattavina-
félagið skilyröislaust aö hefja upp
raustsína.
Bjarni var meö íþróttaþáttinn á
réttum staö. Kom þar fram aö hinl
frækni íþróttakappi Skúli Oskarsson
„hefur nú lagt lóöin á hilluna”.
Kann svo aö vera aö þetta sé
skammgóður vermir fyrir kappann
því óvíst er hvort hillumar haldi.
Fleksnes ásamt móöur sinni Berit
komst í mikinn ævintýraheim. Var
þar öllum hlutum er nöfnum tjáöi aö
nefna fjarstýrt. Þar vantaöi þó einn
hlut, en alveg haföi gleymst að hugsa
fyrir fjarstýröu þjófavamakerfi.
Var þessi þáttur sem fleiri hinn
ágætasti af þvítaginu.
Síöast á dagskránni var breskt
leikrit, þaö heillaöi mig þó ekki
meira en svo aö svefninn náöi yfir-
höndinni.
Anna Sigmarsdóttir.
Sverrir Siguröur Ágústsson flugum-
feröarstjóri lést 25. desember. Hann
fæddist í Reykjavík 17. mars 1924, son-
ur hjónanna Ágústs Jónssonar og
Rannveigar Einarsdóttur. Sverrir hóf
nám og starf viö flugumferðarstjóm
hjá flugmálastjórninni í Reykjavík.
Síöar hélt hann til Bandaríkjanna í
framhaldsnám. Eftirlifandi kona hans
Ágústína Guörún Ágústsdóttir. Þau
hjón ólu saman upp 3 böm Ágústínu frá
fyrra hjónabandi hennar. Þau eignuö-
ust einn son saman en hann lést af slys-
förum áriö 1958. Utför Sverris veröur
gerö frá Dómkirkjunni í dag kl. 15.
Jón Bjami Sigurðsson er látinn. Hann
fæddist 6. október 1936. Foreldrar hans
voru Sigurður Bjamason og Sigurlín
Jónsdóttir. Jón starfaöi lengst af hjá
Otgerö Haralds Böðvarssonar co. hf.,
síöustu árin sem stýrimaöur og skip-
stjóri á skuttogaranum Haraldi
Böövarssyni. Eftirlifandi kona Jóns er
Vilhelmína S. Elísdóttir. Þau hjón
eignuðust 4 börn. Utför Jóns veröur
gerðfrá Akraneskirkju ídag kl. 13.30.
Guörún Olga Benediktsdóttir lést 28.
desember. Hún fæddist þann 12. ágúst
1899 í Finnbogabæ við Grjótagötu í
Reykjavík. Olga gekk í Kvennaskólann
í Reykjavík og lauk þaöan námi og hélt
til Danmerkur í húsmæðraskóla. Olga
giftist Arna Árnasyni, en hann lést áriö
1969. Þau hjón eignuðust eina dóttur.
Otför Guðrúnar Olgu veröur gerö frá
Dómkirkjunni í dag kl. 13.30.
Guöríður Sigurbjömsdóttir er látin.
Sólveig Jónsdóttir, BoOagötu 12, sem
lést 23. desember, veröur jarösungin
frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 6.
janúarkl. 15.
Dr. Cyril Jackson lést í Eastbourne
Hospital Sussex Englandi 31. desem-
ber sl.
Prófessor R.G. Harrison, Department
of Anatomy, University of Liverpool,
lést 31. desember 1982.
Halldór Grétar Sigurðsson skrifstofu-
maöur, Laugarnesvegi 49, andaöist á
gjörgæsludeild Landspítalans 30. des-
ember.
Gústaf Adolf Ándersen sýningarmað-
ur, Kirkjuvegi 18 Keflavík, sem andað-
ist 25. desember sl., verður jarösung-
inn frá Keflavíkurkirkju fimmtudag-
inn 6. janúar kl. 14. Jarösett veröur á
Akureyri.
Hólmfríður Jóna Ingvarsdóttir, Karla-
götu 1, andaðist að morgni nýársdags.
Matthías Waage, Rauöalæk 38, andaö-
ist í Borgarspítalanum aðfaranótt 1.
janúar.
Sigríður Þóra Konráðsdóttir, Alfta-
mýri 24, andaðist 31. desember sl.
Álfheiður Jóna Jónsdóttir, Bústaöa-
vegi 63, veröur jarösungin frá Bústaða-
kirkju miövikudaginn 5. jan. kl. 13.30.
Hlíf Pálsdóttir frá Kirkjubóii í Korpu-
dal, Önundarfiröi, veröur jarösungin
frá Fossvogskirkju miövikudaginn 5.
janúar kl. 15.
Magnús Þórðarson frá Neðradal,
Lönguhlíö 23, lést sunnudaginn 2. janú-
ar 1983.
Sólveig Jóhanna Jónsdóttir frá Laug-
arási viö Laugarásveg andaöist 30.
desember aö Hrafnistu í Hafnarfirði.
Jarðarförin fer fram frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 7. janúar kl. 15.
Kristjana Guðmundsdóttir frá Hjöllum
andaöist 3. janúar að Hrafnistu.
Indíana Jónsdóttir, Laugarnesvegi
105, veröur jarösungin frá Fossvogs-
kirkju í dag þriðjudaginn 4. jan. kl.
10.30.
Þóra J. Hjartar, Háholti 5 Akranesi,
andaöist í Sjúkrahúsi Akraness 31. des-
ember.
Viggó Bjöm Bjarnason, Suöurhólum
16, andaðist í Landspítalanum 1. janú-
ar.
Gunnar Guðmundsson, Lyngheiöi 6
Selfossi, andaöist í sjúkrahúsi Suöur-
lands að kvöldi nýársdags.
Kristján Ásgeir Ásgeirsson húsa-
smíöameistari, Miövangi 121, lést í
Landspítalanum 2. janúar.
Sigurður Pétursson prentari Iést af
slysförum í Chile á nýársdag.
Þórunn Guðmundsdóttir, Otrateig 56,
lést í Landspítala Hringsins 2. janúar.
Tilkynningar
Kvenfélag
Hallgrímskirkju
Fundur félagsins sem átti að vera fimmtu-
daginn 6. janúar fellur niður.
B.P.W. klúbburinn
í Reykjavík
heldur fund þriðjudaginn 4. janúar kl. 20.30 í
Leifsbúð hótel Loftleiðum, rædd verða félags-
mál og Unnur Ágústsdóttir Schram segir frá
bandalagi kvenna í Reykjavík. Nýjar félags-
konur velkomnar.
Kynningarf undur hjá
félaginu Samhygð
Fundurmn verður haldrnn miðvikudagskvöld
5. desemberkl. 20.30 að Ármúla 36 (gengið inn
fráSelmúla).
Kvennaathvarf
Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsa-
skjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa
verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir
nauðgun.
Vikulegar samkomur
Hjálpræðishersins
Mánudaga kl. 16: heimilasamband,
þriðjudaga kl. 20: bibliulestur og bæn,
fimmtudaga kl. 17.30: drengja- og
stúlknafundir,
fimmtudaga kl. 20.30: almenn samkoma,
laugardaga kl. 14: laugardagaskóli í Hóla-
'brekkuskóla,
sunnudagakl. 10.30: sunnudagasskóli,
sunnudaga kl. 20: bæn,
sunnudagakl. 20.30: hjálpræðissamkoma.
Verið ætíð velkomin.
Út er komin hljómplata
er ber yfirskriftina
Ljóðakvöld
Olöf K. Harðardóttir syngur við undirleik
Eriks Werba lög eftir Shubert, Shumann,
Brahms, Sibeiius, Mozart og Beethoven. Hér
er um að ræða nokkrar perlur úr heúni
klassískrar ljóðatónlistar, m.a. 10 lög við ljóð
Goethes er saman gætu borið heitið Konur í
ljóðum Goethes, þar sem konur syngja um líf
sitt og ástina.
Olöfu K. Harðardóttur er óþarft að kynna
íslenskum tónlistarunnendum því hún hefur
haslað sér völl meðal okkar kunnustu tón-
listarmanna. Erik Werba er austurríkis-
maður og eúin kunnasti undirleikari við ljóða-
söng sem nú er uppi og á fáa sér líka. Hann er
einnig prófessor við Tónlistarháskólana í Vúi
og Munchen og kennir þar túlkun sönglaga.
Hann hefur og haldið námskeið fyrir ljóða-
söngvara og undirleikara víða um lönd og á
síðustu árum m.a. komið reglulega til Islands
og haldið námskeið við Söngskólann í Reykja-
vik.
Hljómplata þessi var tekrn upp af Ríkisút-
varpinu í september 1981 en er gefin út af
Islensku óperunni til styrktar Islensku
óperunni að frumkvæði listamannanna
tveggja sem gefið hafa alla vúinu sína. Platan
fæst í flestum hljómplötuverslunum landsins
en um dreifingu hennar sér tslenska óperan.
JC Reykjavík
Fyrsti félagsfundur ársins veröur haldinn í
kvöld, þriðjudaginn 4. janúar kl. 20 í félags-
heimilinu aö Laugavegi 178. Á fundinum
veröur fjaUaö um ungUngana og fíkniefnin.
Kaffiveitingar, mætum ÖU stundvíslega.
Stjórn JCR.
Frá Sjálfsbjörgu í
Reykjavík og nágrenni
Litlu jólin verða haldin laugardagúm 8.
janúar kl. 15.00 í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni
12,). hæð. Féiögum er bent á að hafa með sér
sm íjólapakka.
Fréttatilkynning
f(á ríkisstjórninni
Ríkisstjórnúi ákvað á fundi sínum í morgun
að skipa nefnd til þess að vúma að mörkun
opinberra stefnu í áfengismálum. Með starfi
nefndarúmar er stefnt að því að leggja grunn
að markvissara starfi að áfengisvömum.
Gert er ráð fyrir því að nefndúi skipti starfi
smu í áfanga og skili innan þriggja mánaða
tillögum um sérstakt átak, sem hrinda mætti i
framkvæmd þá þegar á þeim sviðum, sem
brýnust eru talin. Ennfremur er nefndinni
gert að skila úrnan þriggja mánaða áliti til
ríkisstjórnarúmar á því hvernig standa skuli
að stefnumótun varöandi önnur vúnuefni en
áfengi og hvort tengja skuli starf að áfengis-
málum við baráttu gegn ólöglegum vímu-
efnum.
Nefndin hefur þrjú ár til að ljúka starfi súiu
en henni er gert að skila á sex mánaða fresti
tillögum til ríkisstjórnarinnar um átak og
stefnumótun á hinum ýmsu sviðum þessara
mála.
I nefndmni munu eiga sæti fulltrúar þmg-
flokka á Alþingi, einn fulltrúi frá hverju
þeirra ráðuneyta, sem með áfengismál fara,
þ.e. heilbrigðisráðuneyti, menntamálaráðu-
neyti, dómsmálaráðuneyti og fjármálaráðu-
neyti, einn fulltrúi frá forsætisráðuneyti og
fuUtrúar tilnefndir af landlækni, áfengis-
varnarráði, meðferðarstofnunum rikisúis og
Samtökum áhugamanna um áfengismál.
Nefndúi mun i starfi sínu hafa víðtækt
samráð við alla þá aðila sem þessum málum
tengjast og að þeún vinna. Þá er nefndinni
gert að fylgjast sérstaklega með starfi
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarúinar á sviði
áfengismála og að miða tillögur sínar við að
um frambúðarúrræði sé að ræða.
Ríkisstjórnm mun í heild fylgjast með og
bera ábyrgð á framgangi þessa starfs en
vinna á vegum nefndarinnar verður á vegum
heilbrigðisráðuneytisúis.
Ríkisstjómin mun beita sér fyrir sérstakri
fjárveitingu næstu þrjú árúi til að standa
straum af kostnaði við þetta starf.
30 desember 1982.'
Forsætisráðuneytið.
Nýlega voru gefin saman í hjónaband
í Fríkirkjunni i Reykjavík, af séra
Bernharöi Guömundssyni, Jóhanna B.
Júlíusdóttir og Kristján Jóhannsson.
Heimili þeirra er aö Ástúni 4, Kópa-
vogi.
80 ára afmæli á í dag, hinn 4. janúar,
Guðmundur Þérðarson, fyrrum skip-
stjóri og fiskmatsmaöur, Hringbraut
111 hér í Rvik. Afmælisbamið veröur í
kvöld, eftir kl. 20, staddur í Hörgslundi
5 í Garöabæ.
70 ára er i dag 4. janúar, Magnús
Baldvinsson múrarameistari, Grænu-
hlíð 7 Rvík. Eiginkona hans er Bjamey
Finnbogadóttir. Afmælisbamiö tekur á
móti gestum í dag milli kl. 17 og 19 i
samkomusal múrara, Síöumúla 25, hér
í bænum.
Utför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa,
GÚSTAFS ADOLFS ANDERSEN
sýningarmanns,
Kirkjuvegi 18 Keflavík,
sem andaðist 25. des. sl., fer fram frá Keflavíkurkirkju
fimmtudaginn 6. janúar kl. 14. Jarösett verður á Akureyri.
Blóm afþökkuö en þeir sem vildu minnast hans er bent á
Hjartavemd.
Sveinlaug Halldórsdóttir
Rósa Andersen Reynir Jónsson
Ásta Spafford Frank Spaff ord
Carol Andersen og baraaböra.
Leiklistarskóli Sigrúnar Björnsdóttur
auglýsir:
Nýtt byrjendanámskeiö hefst miðvikudaginn 12.
janúar. Innritun daglega milli kl. 17 og 19 í síma
31357.