Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1983, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1983, Page 5
DV. MIÐVIKUDAGUR 5. JANUAR1983. 5 1 svona veöri fara mótorhjólaiöggur á sleðum! DV-mynd:Bj.Bj. A leið hver til síns heima. DV-mynd:Bj.Bj. Óskar Vigf ússon f ormaður S jómannasambandsins: Vandinn leystur á kostnað sjómanna — sjómenn boða til fundar til að ræða nýtt launakerf i „Það er aDtaf höggið í sama knérunn ár eftir ár. Þegar upp kemur vandi í sjávarútveginum þá er hann leysturað hluta á kostnað sjómannastéttarinnar. Það er því stór spurning hvort sjó- mannasamtökin eigi ekki að hætta setu í Verðlagsráði og krefjast annars launakerfis,” sagði Öskar Vigfússon, formaður Sjómannasambands Is- lands, í samtali við DV. Á fundi yfirnefndar Verðlagsráðs sjávarútvegsins á gamlárskvöld var ákveöin 14% meðalhækkun fiskverðs og gengið út frá því að 7% olíugjald yrði óbreytt, aö olía til fiskiskipa yrði greidd niður um 35% og að tekna til niðurgreiðslunnar yrði aflað meö 4% útflutningsgjaldi. Oskar Vigfússon greiddi atvkæði gegn þessari ákvörðun og lét bóka að hann myndi meta það í samráöi við stjómir sjómannasamtak- anna hvort grundvöhur væri fyrir á- framhaldandi setu fulltrúa sjómanna í Verölagsráði. Fundur hefur verið boðaður næst- komandi sunnudag með sambands- stjórn og formönnum aöUdarfélaga Sjómannasambandsins til að ræða um að leggja niður núverandi hlutaskipta- kerfi. Sagði Oskar Vigfússon að rétt- ara væri að taka upp sambærilegt launakerfi og viðgengist í landi með einhvers konar bónuskerfi. Sjómenn gætu ekki unað því að stjórnvöld hefðu afskipti af tekjuskiptingu milli sjó- manna og útvegsmanna meö þeim hætti sem nú hefði veriö gert, með því aö auka það hlutfall af fiskverði sem færi fram hjá hlutaskiptum. Yrði fyrr eða síðar að láta reyna á hvort þetta kerfi fengist endurskoöað og væri það verkefni fyrir næstu samninga sjó- manna, sagði Oskar. ÖEF Spuming hvort sjómannasamtökin eigi ekki að hætta setu í Verðlagsráði, segir Óskar Vigfússon. Slysavarnafélagsstúlkur á Dalvík: Söf nuðu 8500 kr. á basar fyrir jólin Nokkrar af stelpunum i Slysavarnafélagi íslands á Dalvik sem stóðu að basarnum fyrir jólin. Á borðinu fyrir framan þær er hlutí jólaföndursins sem á boðstólum var. Skömmu fyrir jól héldu ungar stúlk- ur í kvennadeild Slysavamafélags ís- lands á Dalvík basar þar sem á boð- stólum var ýmiss konar jólaföndur, kökur og fleira. Höfðu stelpurnar setið við í frítímum sínum í nokkrar vikur og búið til jólaskraut með meiru. Svo mikil var starfsgleðin að jafnvel var sleppt aö horfa á Dallas og Húsið á sléttunni og þá er langt gengið. Uppskeran var líka góð því að á basarnum komu inn 8500 krónur. Þessa upphæð gáfu stúlkumar síðan björgunarsveit Slysavamafélags Is- lands á Dalvík og þykir björgunar- sveitarmönnum þeir eigi sér hauk í horni þar sem stúlkumar eru. Ó.B.Th., Dalvík/JBH .Traustur vinur getur gert kraftaverk,” eins og segir í vinsælu dægurlagi. DV-mynd:Bj.Bj. FLUGELDASALAN JÓKSTí ÁR Flugeldar hækkuðu um 100% í verði frá síöasta ári, en þrátt fyrir það seld- ust þeir ágætlega fyrir áramót. Um 50—80% af sölunni vom fjölskyldu- pakkar, sem kostuöu frá 250 krónum í 1.300. Vom þeir í fjórum stærðum og seldist mest af þeim minnstu og stærstu. Flugeldasala hófst þann þriðja í jól- um, en nam aðeins um 25% fyrstu dag- ana. Lá hún að mestu niðri þegar óveður skall á, en náði 40—50% síöustu tvo dagana. Þá eru það aðallega ungl- ingamir sem versla nokkuö fyrir ára- mót og kveikja jafnóðum í flugeldun- um.Á gamlársdagkaupir einna helst fjöiskyldufólk flugelda. Þó nokkuð bar á því aö menn keyptu ódýrari pakkana og þá talsvert magn af þeim. Flugeldasölur voru víða á landinu, að sögn umsjónamanna þeirra var salan ýmist heldur meiri en fyrir ári, eða minni, en áætlanir stóðust víðast hvar. Að vanda eru það skátar, hjálp- arsveitir og íþróttafélög sem standa að flugeldasölu um hver áramót. RR Valgarð Briem skipaður formaður Umferðarráðs Valgarð Briem hæstaréttarlög- 1984. Jafnframt hefur dómsmálaráö- maður hefur verið skipaður formaður herra veitt Sigurjóni Sigurðssyni lög- Umferðarráðs af dómsmálaráðherra. reglustjóra, að eigin ósk, lausn frá Mun hann gegna því starfi til 1. mars starfiformannsUmferðarráðs. GENGIÐ Á FJÖRUR Björgunarsveitir Slysavarnafélags- aðfaranótt aðfangadags. Einnig hafa ins hafa daglega frá því á aöfangadag þyrlur hjálpað til við leitina. Enn sem gengiöfjöruríleitaðlíkiGunnarsGuð- komið er hefur ekkert fundist. jónssonar rennismiös, sem eins og Björgunarmenn halda áfram leitinni kunnugt er drukknaði á Skerjafirði næstudaga. -KÞ Tölvupappír Lagerpappír í öllum stæröum og gerðum Launaseðlar, bónusseðlar og allar sérprentanir IIH FORMPRENT Hverfisgötu 78, símar 25960 - 25566

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.