Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1983, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1983, Page 6
6 DV. MIÐVIKUDAGUR 5. JANUAR1983. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Lægsta meðaltal á einstakling er á Hvolsvelli i nóvembermánuði, krónur 650, -. Heimilisbókhaldið - NÓVEMBER Upplýsingaseðlarfrá rúmlega þrjátíu stöðum. Fimmtán hundruð króna munurá lægsta og hæsta meðaltali Viö greindum frá því í gær aö lands- meöaltal fyrir einstakling væri krónur 1220 í mat- og hreinlætisvörur í nóvember. Þetta meöaltal er aöeins lægra en fyrir októbermánuö, en þá var þaö krónurl339. Tölurnar í heimilisbókhaldinu taka sífellt breytingum um hver mánaöa- mót, sama hvaðan af landinu þær ber- ast. Sums staðar er munur á milli mánaöa harla lítill, þaö munar eitt til tvö hundruð krónum, en á öörum stöö- um munar allt aö eitt þúsund krónum. En niöurstööur um meðaltal frá þeim þrjátíu og tveimur stöðum sem upplýsingaseölar bárust frá eru eftir- farandi: IMóvember — meðaltal á einstakling: Akranes Akureyri Blönduós Bolungarvík Dalvík Egilsstaðir Eskifjöröur Fáskrúösfjöröur Garöabær Grímsey Hafnarfjöröur Hella Hellissandur kr. 1.171,- kr. 1.458,- kr. 2.164,- kr. 1.061,- kr. 1.361,- kr. 1.159,- kr. 1.078,- kr. 763,- kr. 920,- kr. 995,- kr. 1.746,- kr. 869,- kr. 1.360,- Hnífsdalur Hvammstangi Húsavík Hvolsvöllur Höfn Isafjöröur Keflavík Kópavogur Laugarvatn Mosfellssveit Neskaupstaöur Njarövík kr. 1.067,- kr. 1.421,- kr. 1.040,- kr. 650,- kr. 1.599,- kr. 1.063,- kr. 1.545,- kr. 1.161,- kr. 1.151,- kr. 1.104,- kr. 1.013,- kr. 1.321,- tölur bárust of seint eftir aö uppgjör fór fram svo meðaltal frá Njarövík er ekki í landsmeðaltali) Raufarhöfn kr. 1.058,- Reykjavík kr. 1.161,- Selfoss kr. 1.153,- Siglufjörður kr. 1.149,- Stykkishólmur kr. 1.271,- Vestmannaeyjar kr. 1.305,- Vogar kr. 1.355,- Þorlákshöfn kr. 1.216,- Þegar litiö er yfir þennan lista sést aö lægst er meðaltalið á Hvolsvelli kr. 650,- sem er kr. 570,- lægra en lands- meðaltalið. Hæsta meðaltaliö er á Blönduósi kr. 2.164,- sem er aftur á móti kr. 944,- hærra en landsmeðal- taliö. Mismunur á meðaltali frá Hvols- velli og Blönduósi er því rúmar fimmtán hundruð krónur. -ÞG 4- 4/ agggSgg HIIHHHlH Hæsta meðaltalið siðasta mánuð var á Blönduósi, kr. 2.164,- en það er tæpum þúsund krónum hærra en landsmeðaltalið. Júgursmyrslið tví-dagsett Kona nokkur kom meö dós með júgursmyrsli hér á ritstjómina. Hún var merkt Reykjavíkurapóteki og á henni lítill miði sem á stóö „Notist fyrir október 1984”. En þegar undir miöann var gáö var þar annar sem á stóö „Notist fyrir október 1982”. Þótti konunni þetta nokkuð skrýtiö og vildi vita ástæöuna. Haraldur Sigurðsson í Reykja- víkurapóteki sagöi þetta mistök. Á glasið væri stimplaöurpökkunardag- ur 18. október 1982. Því væri hægt að rekja hvaöa mistök höfðu átt sér staö. LeyfUegt er aö dagsetja júgur- smyrsl tvö ár fram í tímann. Stúlkan á stimplunarvélinni dagsetti þetta glas hins vegar alls ekkert fram í tímann. Þegar henni uröu ljós mis- tök sín bjó hún til miöa með réttri dagsetningu, en gleymdi að taka gamla miðann af og því var smyrslið selt svona. Haraldur baðst marg- faldrar afsökunar á þessum mistök- um og baö konuna sem kom með smyrsliö hingað endUega aö hafa samband viö sig og myndi hann þá láta hana hafa aöra krús. DS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.