Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1983, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1983, Side 20
20 DV. MIÐVIKUDAGUR 5. JANUAR1983. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Grettir gengur um Grettisgötu „A Spáni er gott aO djamma og djúsa diskótekunum A." Hún Margaret Trudeau hefur efiaust haft gaman af þessu lagi fyrir nokkrum árum, þegar diskótek- in skipuðu heiðurssessinn i lifi hennar. Hún segist nú hafa lagt glamorlifið á hilluna. Ljúft lífá hilluna — afsem áöurvarhjá MargaretTrudeau Margaret Trudeau segist nú hafa lagt glamorlíf sitt á hilluna. Eftir skilnaðinn við Trudeau þeysti hún á milli diskótekanna og stundaði hið ljúfa líf af miklu kappi. Sjaldn- ast sást hún með sama fylgisvein- inum. Frægasta ástarsamband hennar var þó líklegast við söngvarann kunna, Mick Jagger. Margaret var líka óspör á að segja við blaðamenn hvemig lifi hún í raun lifði og þaö varð til þess að margir hneyksluðust á henni og voru algjörlega á bandi Trudeau. Hún hefur ekki yfirráðaréttinn yfir börnum þeirra, en segist nú reyna að s já þau eins oft og mögulegt er. Að sögn mun þó samband hennar við Trudeau vera í meira lagi stirt og talast þau lítið við. Allar fyrri yfirlýsingar hennar um hann eru líka eflaust geymdar en ekki gleymdar. Viijið þiO brosa og segja sís, elskurnar mínar? Nei, ekki svona ægilega fallegt bros. Nokkrir þátttakenda i grettukeppninni i Frakklandi stiiia sór upp fyrir einn hinna mörgu Ijósmyndara sem fylgdust með keppninni og á minni myndinni er fyrrum heimsmeistarinn, Horst Ebbauer fró Þýskalandi, sem lót sig ekki vanta og tók nokkrar valinkunnar grettur. Heimsmeistarakeppnin í grettum fór nýlega fram í bænum Moncrabeau í Frakklandi. Fjöldi fólks víða aö úr heiminum dreif sig til Frakklands til að taka þátt í geiflunum. Til þess að verða þátttakandi er aðeins nauðsynlegt að geta grett sig á fremur ófrýnilegan hátt. Árangurinn af slíkri keppni er ótrúlegur. Fólk afskræmir sig gjörsamlega í andlitinu. Bærinn Moncrabeau er í suðvestur Frakklandi. Þegar keppnin fór fram iðaði bærinn af lífi. Og þeir voru margir sem gengu um götumar meö góðar grettur. En í þessari keppni sem öðmm eru fáir sem komast á toppinn. Þeir sem náðu ekki góðum árangri í keppninni sögðust þó ætla að æfa sig betur fýrir þá næstu að ári liðnu. Og ef þú vilt vera með er ekkert annaö að gera en byrja að æfa og láta skrásigíkeppnina. Sigurvegarinn i keppninni og núverandi heimsmeistari, Ron Looney fró Engiandi. Hann hefur sjö óra þjótfun að baki i grettum. Frakkinn Constant Ferres þenur út kinnarnar. ÞaO er nú bara aO hann komi loftinu út aftur. Hattarnir Hans Larry Hagmans — JR meðhattaæði Veistu að vinur okkar hann JR úr Dallasþáttunum hefur mikinn áhuga á höfuðfötum? Eitt helsta tómstundagaman hans er reyndar að safna höttum. Hagman býr í Kalifomíu og á heimili sínu er hann með hið skraut- legasta hattasafn. Sagt er að þegar vinir og kunningjar komi í heirnsókn fari hann strax með þá og sýni þeim herlegheitin. Já, JR getur gengiö meö fleiri hatta en sinn fræga kúrekahatt úr Dallasþáttunum. SlökkviliOsmaðurínn sjóffur. Ekki verra fyrir kappann að eiga þennan hjáim ef eitthvað skyldi henda á heimiii hans i Kaiiforníu. Kinverjinn Hagman. Sjaldan sem við sjóum hann isvona gervi. Larry Hagman með tiskuhatt fró árum óður. Gamla brosið hans erþó enn ó sínum stað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.