Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1983, Qupperneq 24
24
Smáauglýsingar
DV. MIÐVIKUDAGUR 5. JANUAR1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Húsnæði í boði
Herbergi til leigu
í Hraunbæ, sérinngangur, WC og
sturta. Leigutilboö merkt „Reglusemi
200” sendist auglýsingadeild DV fyrir
9. þ.m.
Lítið herbergi meö
húsgögnum til leigu fyrir reglusaman
skólapilt (við Skólavöröuholt). Uppl. í
síma 10471.
Nýleg einstaklingsíbúð,
ca 70 m2 í miðbæ Kópavogs til leigu í 5
mán. frá 15. jan. Uppl. í síma 45926.
4 herbergjaíbúö
í Æsufelli til leigu, laus nú þegar, leig-
ist til a.m.k. eins árs. Uppl. á skrifstofu
undirritaös. Kristján Stefánsson, hdl.,
Ránargötu 13, símar 16412 og 27765.
Raðhús — Isaf jörður.
Til leigu frá 1. febrúar er 100 ferm raö-
hús ásamt bílskúr á Isafiröi. Uppl. í
síma 94-1295.
Stórfalleg 4ra berb. íbúð
með útsýni, á besta staö í bænum, til
leigu í 11 mánuöi meö hjúsgögnum.
Uppl. í símum 23002 og 11619.
Til leigu herbergi
nálægt Hlemmi meö aðgangi aö snyrt-
ingu og eldhúsi (helst nemandi). Uppl.
ísíma 29483.
Til leigu herbergi
miösvæöis í borginni meö aögangi aö
sameiginlegu baöi og eldhúsi, leigu-
tími 1—2 ár, 6 mán. fyrirfram, algjör
reglusemi áskilin. Uppl. í síma 24115 á
kvöldin.
Geymsluherbergi til leigu
til lengri eöa skemmri tíma, ýmsar
stæröir (aöeins sem geymsluher-
bergi). Uppl. í síma 37226 og 85450.
Akranes.
Lítið einbýlishús til leigu, laust strax, á
besta staö í bænum. Snyrtimennska al-
gjört skilyröi. Uppl. í síma 92-3904 í
Keflavík.
Húsnæði óskast
Skóiastúlka
utan af landi óskar eftir herbergi meö
aðgangi aö eldhúsi, helst í austurbæn-
um. Smávegis húshjálp eöa bamapöss-
un kæmi til greina. Uppl. í síma 93-
5136.
Hjúkrunarfræðingur óskar
eftir 2—3 herbergja íbúð til leigu (ekki
kjallara). Fyrirframgreiösla. Uppl. í
síma 14709.
Barnlaus hjón,
nýkomin úr námi erlendis, óska eftir
íbúö í nokkra mánuði. Hafiö samband
við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-337.
Ungt, rcglusamt par
óskar eftir aö fá íbúð á leigu, engin
fyrirframgreiðsla en skilvísum
mánaöargreiöslum heitið, meömæli ef
óskaö er. Hafið samband viö auglþj.
DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-361.
Ung reglusöm kona
í góöri stööu, á tvo drengi, óskar eftir
íbúö á leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl.
í síma 28833 eftir kl. 7 á kvöldin.
Barnlaus hjón
á miöjum aldri, bæöi í fastri atvinnu,
óska eftir lítilli íbúð til leigu, góöri um-
gengni og reglusemi heitiö. Fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í síma 46526.
Öska eftir einstaklingsíbúð
eöa herbergi meö eldunaraöstööu.
Uppl. í síma 20292, Oskar.
Öska eftir 2—3 herb. íbúð.
Reglusemi og góöri umgengni heitið.
Uppl. í síma 76038.
35 ára maöur
óskar eftir herbergi til leigu strax.
Reglusemi og skilvísar mánaöar-
greiöslur í boði. Uppl. í síma 77054.