Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1983, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1983, Page 25
DV. MIÐVIKUDAGUR 5. JANUAR1983. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 r SirG, hefurðu séð IfcJModesty? Já, og Gaspai^ var víst um borö líka. Steve Taylor stingur sér í sjóinn. fHvarer " ibúnaðurinn? © Bulls MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL driwn t) NEVILLE COLVIN Dg uppi Hann hiytur aö hafa ráðist á hana og þau féllu bæði í ksjóinn. Steve leitar að henni núna. Hvutti — Við sáum þig drepa apabróður, endurtók Zomat. — Við viljum hefna hans, en það voru margir burðarmenn meö þér. Tarzan varð undrandi. Það voru ekki burðarmenn með öðrum hér um slóðir en Wallace og Morelli. - Komið, sagði hann. — Þetta er vitleysa. Eg get sannaðþað, annars megið þig drepa mig. COPYBGHI © 1957 EOCMIHCE BtKSOOGHS. I -32*1!ISÉSi Ung hjón með eitt barn óska eftir 4ra—5 herbergja íbúð frá og með 1. apríl nk. í eitt ár með kaup í huga eftir þann tíma. Fyrirfram- greiðsla í 6 mán. Veröur helst að vera í eða sem næst Voga- eða Heimahverfi. Uppl. í síma 36534 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Ung barnlaus hjón óska eftir lítilli íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 22745. Leigusalar. Við getum útvegað ykkur leigjendur, ykkur að kostnaðarlausu. Höfum leigj- endur á skrá, önnumst gerð leigu- samninga. Fasteignasala Hafnarfjarð- ar, leigumiðlun , Strandgötu 28, Hafn- aríirði, sími 54699. Smiður óskar eftir húsnæði 1—3 herbergi, má þarfnast lagfæring- ar. Uppl. í síma 27009. Bilskúr. Öskum að taka á leigu snyrtilegan, upphitaðan bílskúr í Reykjavík. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-841. Ungt og reglusamt par óskar eftir 2—3ja herb. íbúð. Getum borgað fyrirframgreiðslu. Uppl. í sima 28854. Atvinnuhúsnæði Óska eftir verslunarplássi til leigu, ca 30—40 ferm á góöum stað í bænum. Uppl. í síma 35438 eða 46064. Óska eftir mcfdeigjanda að 60 fm skrifstofu og lagerhúsnæði í miðbænum. Hávaðalaus iðnaður kæmi einnig til greina. Uppl í síma 25554 á skrifstofutíma. Vantar nú þegar 30—60 m2 húsnæði undir léttan iðnaö. Uppl. í síma 44862. Óska eftir 100—150 fermetra húsnæði með innkeyrsludyrum á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 79743 og 46859. Tii leigu um 40 ferm húsnæöi í Hafnarfirði fyrir léttan iðnað eða annað. Sér inngangur (ekki innkeyrsludyr) sér hiti, sér rafmagn. Laus strax. Uppl. í síma 13073 á daginn og 83757 á kvöldin. Atvinna í boði Starfsstúlkur óskast til veitingastarfa, hálfan og allan daginn, ekki yngri en 25 ára. Uppl. í síma 11021 milli kl. 17 og 18 í dag og næstu daga. Verslunarstarf: starfsstúlka óskast í matvöruverslun strax, vinnutími frá kl. 9—2. Uppl. í síma 85445. Krakkar-krakkar. Blaðburðarbörn óskast í miöbæ, vest- urbæ, Mela- og Hagahverfi, Athugið að um framtíðarvinnu er að ræða.Uppl. í síma 54833 á skrifstofutíma. Pésa dreifing. ' Starfsfólk óskast í kjörbúð. Uppl. í síma 36740. Mummi meinhorn Nú situr hann og hlustar á „topp-tíu lög” j síöustu viku af segul- ! __________bandstæki. J X" *— Trésmlðir. 2 röskir og samhentir smiðir óskast í 5—6 vikna samfellda úti- og innivinnu frá 1. febr. nk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-423. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í kjörbúö hálfan daginn, vinnutími kl. 14—18. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-243 Duglcgar og ábyggilegar stúlkur óskast strax, þrískiptar vaktir. Uppl. á staönum í dag og næstu daga. Isbúðin Laugalæk 6.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.