Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1983, Síða 30
30
DV. MIÐVIKUDAGUR 5. JANUAR1983.
Andlát
Gústav Adolf Andersen sýningarmaö-
ur lést 25. desember sl. Hann fæddist á
Akureyri þann 23.10. 1905. Hann var
lærður málari, en starfaði auk þess
sem sýningarmaöur í kvikmyndahús-
um á Akureyri fram til ársins 1954, en
eftir það hjá félagsbíói í Keflavík og
fram á sl. ár. Eftirlifandi eiginkona
hans er Sveinlaug Halldórsdóttir, þau
hjónin eignuðust þrjú böm og eru tvö á
lífi. Utför Gústavs verður gerð frá
Keflavíkurkirkju á morgun,
fimmtudaginn 6. janúar, kl. 14.
Aðalsteinn Guðjónsson, Eskihlíð 14, er
lést 29. desember sl., veröur jarðsung-
inn frá Dómkirkjunni í Reykjavík
fimmtudaginn 6. janúarkl. 13.30.
Öskar Bjamason, Leifsgötu 21, verður
jarðsunginn frá Hallgrímskirkju
fimmtudaginn 6. janúar kl. 13.30.
Hallgrímur Indriðason, Ásatúni
Hrunamannahreppi, sem lést í Landa-
kotsspítala aöfaranótt fimmtudagsins
23. desember, verður jarðsunginn frá
Hrunakirkju laugardaginn 8. janúar
kl. 14. Ferð verður frá Umferðarmið-
stöðinni kl. 11 árdegis sama dag.
Reynir Öm Leóson, Keilusíöu 5a Akur-
eyri, sem lést í Fjórðungssjúkrahús-
inu á Akureyri 30. desember, veröur
jarðsunginn frá Akureyrarkirkju
föstudaginn 7. janúar kl. 13.30.
Ingibjörg Kristín Sveinsdóttir,
Ásvallagötu 35, lést aðfaranótt 3. janú-
ar.
Kristjana Guðmundsdóttir frá Hjöllum
lést að Hrafnistu 3. janúar.
Laufey Helgadóttir, Laugarnesvegi
114 Reykjavík, lést 4. janúar. Jarðar-
förin auglýst síðar.
Sakarías Danielsson frá Bjargshóli
lést 30. desember. Jaröarförin fer
fram frá Fossvogskapellu föstudaginn
7. janúarkl. 10.30.
Sólveig Jónsdóttir Bollagötu 12, sem
lést 23. desember, verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 6.
janúarkl. 15.
Gestur Oddfinnur Gestsson verður
jarðsunginn frá Kópavogskirkju
fimmtudaginn 6. janúar kl. 10.30.
Tilkynningar
Útivist
Félagar geta vitjaft árbókar tJtivistar á skrif-
stofunni í Lækjargötu og greitt félagsgjald
um leift. Sjáumst.
í gærkvöldi
í gærkvöldi
Dýrin fá jaf nvel klósett á jólum
Ohætt er aö segja að sjónvarps-
fréttimar í gærkvöldi hafi verið á
kafi í snjó. Fjöldi landsmanna hefur
lent í erfiðleikum á leið til vinnu en
það er í góðu lagi á meðan engin slys
veröa á mönnum. Því spuröi enginn
Evans var næsti dagskrárliður sem
vakti áhuga minn. Þátturinn er
reglulega spennandi farsi. Nú bíður
maður í afvæni eftir lokaþætti en þá
hlýtur aö komast upp um morö-
ingjann. Það væri óskandi að sjón-
varpiö kæmi með fleiri svona þætti.
Utvarpsdagskráin fór framhjá
mér á meðan útsending sjónvarps
stóö yfir. Þar sem ég hef mikinn
áhuga á hundum og hef einn slíkan í
fórum mínum, þá lét ég ekki fram
hjá mér fara þáttinn Fæddur-skírð-
ur.
Umsjónarmenn hans voru Benóný
Ægisson og Magnea Matthíasdóttir.
Þau ræddu við gæludýraeigendur og
spurðu hvort þau gæf u dýrunum jóla-
gjafir. Þeir sem eiga hunda og ketti
virðast almennt gefa þeim gjafir,
t.d. húsgögn, jólapoka, leikföng og
jafnvel klósett. Þetta var þáttur að
mínu skapi.
Margrét Sverrisdóttir
Frá Hestamanna-
félaginu Fáki
Opnunartími hestamannafélagsins Fáks í
janúar er mánudaga og miövikudaga kl.
8.00—18.00, þriöjudaga og fimmtudaga kl.
8.00—21.00, laugardaga og sunnudaga kl.
10.00-18.00.
Hallgrímskirkja
Náttsöngur verftur í kvöld, miftvikudag, kl.
22.00. Manuela Wiesler leikur einleiksverk
eftir Cont.
Kvenfélag
Hallgrímskirkju
Fundur félagsins sem átti aft vera fimmtu-
ftaginn 6. janúar fellur niftur.
Óskum landsmönnum gleðilegs drs
\ UMBODSMENN
AKRANES
Guðbjörg Þórólfsdóttir
Háholti 31
sími 93-1875
AKUREYRI
Jón Steindórsson
Skipagötu 13
sími 96-24088,
Jón sími 96-25197
ÁLFTANES
Ásta Jónsdóttir
Miðvangi 106
simi 51031
BAKKAFJÖRDUR
FreydíS Magnúsdóttir
Hraunstig 1
sími 97-3372
BÍLDUDALUR
Jóna Mæja Jónsdóttir
Tjarnarbraut 5
sími 94-2206
BLÖNDUÓS
Olga Óla Bjarnadóttir
Árbraut 10
simi 95-4178
BOLUNGARVÍK
Elsa Ásbergsdóttir
Völusteinsstræti 15
sími 94-7196
BORGARNES
Bergsveinn Símonarson
Skallagrímsgötu 3
simi 93-7645
BREIDDALSVÍK
Sigrún Guðmundsdóttir
Sólbakka
sími 97-5695
BÚÐARDALUR
Sólveig Ingvadóttir
Gunnarsbraut 7
simi 93-4142
DALVÍK
Margrét Ingólfsdóttir
Haf narbraut 25
sími 96-61114
DJÚPIVOGUR
Arnór Stefánsson
Garði
simi 97-8820
EGILSSTADIR
Sigurlaug Björnsdóttir
Árskógum 13
simi 97-1350
iESKIFJÖRÐUR
Hrafnkell Jónsson
Fossgötu 5
sími 97-6160
EYRARBAKKI
Margrét Kristjánsdóttir
Háeyrarvöllum 4
sími 99-3350
FÁ SKRÚÐSFJÖRDUR
Sigurður Óskarsson
Búðarvegi 46
simi 97-5148
FLATEYRI
Sigríður Sigursteinsdóttir
Drafnargötu 17
sími 94-7643
GERDAR GARDI
Katrín Eiriksdóttir
Garðabraut 70
sími 92-7116
GRINDA VÍK
Aðalheiður Guðmundsdóttir
Austurvegi 18
sími 92-8257
GRENIVÍK
Guðjón Hreinn Hauksson
Túngötu 23
sími 96-33202
GRUNDARFJÖRDUR
Magnea Guðmundsdóttir
Fagurholtstún 12
simi 93-8844
HA FNA RFJÖRDUR
Ásta Jónsdóttir
Miðvangi 106
sími 51031,
Guðrún Ásgeirsdóttir
Garðavegi 9
simi 50641
HAFNIR
Karl Valsson Sjónarhól
HELLA
Auður Einarsdóttir
Laufskálum 1
sími 99-5997
HELLISSANDUR
Ester Friðriksdóttir
Snæfellsási 13
simi 93-6754
HOFSÓS
Guðný Jóhannsdóttir
Suðurbraut 2
sími 95-6328
HÓLMA VÍK
Dagný Júlíusdóttir
Hafnarbraut 7
simi 95-3178
HRÍSEY
Sóley Björgvinsdóttir
Austurvegi 43
simi 96-61775
HUSA VIK
Ævar Ákason
Garðarsbraut 43
simi 96-41853
HVAMMSTANGI
Hrönn Sigurðardóttir
Garðavegi 17
simi 95-1378
HVERA GERDI
Úlfur Björnsson
Þórsmörk 9
sími 99-4235
HVOLSVÖLLUR
Arngrímur Svavarsson
Litlagerði 3
sími 99-8249
HÖFN Í HORNAFIRDI
Guðný Egilsdóttir
Miðtúni 1
sími 97-8187
ÍSA FJÖRDUR
Hafsteinn Eiríksson
Pólgötu 5
simi 94-3653
KEFLA VÍK
Margrét Sigurðardóttir
Smáratúni 31
sími 92-3053,
Agústa Randrup
íshússtig 3
simi 92-3466
KÓPASKER
Inga Björnsdóttir
Klifagötu 14
simi 96-52114
MOSFELLSSVEIT
Rúna Jónina Ármannsdóttir
Arnartanga 10
simi 66481
NESKA UPS TAÐUR
Elín Ólafsdóttir
Melagata 12
simi 97-7159
YTRI-INNRI
NJARDVÍK
Fanney Bjarnadóttir
Lágmóum 5
simi 92-3366
ÓLA FSFJÖRD UR
Margrét Friðriksdóttir
Hliðarvegi 25
simi 96-62311
ÓLAFSVÍK
Guðrún Karlsdóttir
Lindarholti 10
sími 93-6157
PA TREKSFJÖRDUR
Vigdis Helgadóttir
Hjöllum 2
sími 94-1464
RAUFARHÖFN
Signý Einarsdóttir
Nónási 5
simi 96-51227
RE YDA RFJÖRDUR
Þórdís Reynisdóttir
Sunnuhvoli
sími 97-4239
REYKJAHLÍD
V/MÝVATN
Þuriður Snæbjörnsdóttir
Skútuhrauni 13
simi 96-44173
RIF SNÆFELLSNESI
Ester Friðþjófsdóttir
Háarifi 49
sími 93-6629
SANDGERDI
Þóra Kjartansdóttir
Suðurgötu 29
simi 92-7684
SAUDÁRKRÓKUR
Ingimar Pálsson
Freyjugötu 5
sími 95-5654
SELFOSS
Bárður Guðmundsson
Sigtúni 7
sími 99-1377
SEYDISFJÖRDUR
Ingibjörg Sigurgeirsdóttir
Miðtúni 1
sími 97-2419
SIGL UFJÖRÐUR
Friðfinna Simonardóttir
Aðalgötu 21
sími 96-71208
SKA GASTRÖND
Björk Axelsdóttir
Túnbraut 9
sími 95-4713
STOKKSEYRI
Njáll Sigurjónsson
Kaðlastöðum
sími 99-3333
STYKKISHÓLMUR
Hanna Jónsdóttir
Silfurgötu 23
sími 93-8118
STÖDVARFJÖRDUR
Ásrún Linda Benediktsdóttir
Steinholti
sími 97-5837
SÚDA VÍK
Jónína Hansdóttir
Túngötu
sími 94-6959
SUDUREYRI
Helga Hólm
Sætúni 4
sími 94-6173
TÁLKNAFJÖRDUR
Björg Þórhallsdóttir
Túngötu 33
sími 94-2570
VESTMANNAEYJAR
Auróra Friðriksdóttir
Kirkjubæjarbraut 4
simi 98-1404
VÍKÍMÝRDAL
Vigfús Páll Auðbertsson
Mýrarbraut 10
sími 99-7162
VOGAR
VA TNSLEYSUSTRÖND
Svandís Guðmundsdóttir
Aragerði 15
. .mi 92-6572
VOPNAFJÖRDUR
Laufey Leifsdóttir
Sigtúnum
sími 97-3195
ÞINGEYRI
Sigurða Pálsdóttir
Brekkugötu 41
simi 94-8173
ÞORLÁKSHÖFN
Franklín Benediktsson
Knarrarbergi 2
simi 99-3624 og 3636
ÞÓRSHÖFN
Aðalbjörn Arngrimsson
Arnarfelli
simi 96-81114
D
AÐALAFGREIÐSLA
er í Þverholti 11 Rvík.
Sími (91)27022
GEÐHJÁLP
Barugötu 11
101 Reykjavík
Sími : 25990
Opið hús hjá Geðhjálp
Félagift Gefthjálp, sem er félag fólks meft geft-
ræn vandamál, aðstandenda þeirra og ann-
arra velunnara, hefir nú opnaft félagsmiftstöft
aft Bárugötu 11 hérí borg.
Fyrst um sinn verftur þar opift hús laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 2—6 e.h. Þar er
fyrirhugaft aft fólk geti hist og fengift sér kaffi,
setift þar við spil og tafl o.fl., fengift þarna fé-
lagsskap og samlagast lífinu í borginni.
Þarna mun verfta hægt aft fá upplýsingar um
þaft sem helst er aft finna til gagns og
skemmtunnar í borginni og nágrenni. Hús-
næfti þetta opnar einnig möguleika á myndun
alls konar hópa og klúbba um hinar margvís-
legu þarfir og áhugamál.
Okkar von er aft þessari tilraun okkar verfti
vel tekift af samborgurum og aft þeir muni
styftja okkur í orfti og verki svo aft vift megum
fá bolmagn til aft auka og efla starfift þarna
sem vift teljum mjög brýnt.
Kynningarfundur hjá
félaginu Samhygð
Fundurinn verftur haldinn miftvikudagskvöld
5. desember kl. 20.30 aft Armúla 36 (gengift inn
fráSelmúla).
85 ára er í dag frú Rannveig Vigfús-
dóttir í Hafnarfirði. Rannveig er fædd
5. janúar 1898 að Búðum á Snæfells-
nesi. Eiginmaöur hennar var hinn
kunni skipstjóri og aflamaður Sigurjón
Einarsson á Garöari. Rannveig hefur
látið félagsmál mikiö til sín taka. Var
hún ein af stofnendum sjálfstæðis-
félagsins Vorboðans og formaður þess
um langt árabil. Einnig var hún ein af
stofnendum slysavarnadeildarinnar
Hraunprýði í Hafnarfirði og formaður
hennar í áratugi. I aðalstjórn Slysa-
varnarfélags Islands sat hún um ára-
bil. Rannveig dvelst nú á Hrafnistu í
Hafnarfirði og tekur þar á móti vinum
sínum og velunnurum kl. 16.