Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1983, Page 31
DV. MIÐVIKUDAGUR 5. JANUAR1983.
31
\Q Bridge
Það er miklu oftar kastþröng í
spilunum en flestir spilarar gera sér
grein fyrir. Lítum á ertirfarandi dæmi.
Vestur spilar út spaðaáttu í sjöj
hjörtum suðurs.
Norbur
* ÁG43
V KD76
0 10
*Á865
Vestur Austur
♦ 8765 * K109
V 3 ^42
0 KG8652 O 943
*D3 *G 10972
SUÐUR
♦ D2
^ÁG10985
0ÁD7
+ K4
Einn kunnasti spilari Bretlands,
Jeremy Flint, var með spil suðurs.
Hann lét lítinn spaða úr blindum og
austur fékk á kónginn. Kannski
réttmæt úrslit, því ekki á að fara i sjö á
slík spil nema mikil nauðsyn sé á
stigum. En Flint gat unnið sitt spil.
Útspilið drepið á spaðaás blinds
Tigulás og tígull trompaður. Hjarta á
áttuna og tígull aftur trompaður. Þá
trompin í botn Fyrir það síðasta er
staðan þannig:
Norðuh
*G
--
o --
*Á%
Vestik Austuk
48 *K
. _ 82 - -
0 K
* D3 *G109
SUÐUR
+ D
8?Á '
ó..
*K4
Nú er hjartaás spilað og spaðagosa
blinds kastað. Austur er varnarlaus. Ef
hann kastar spaðakóng fær suður á
spaðadrottningu. Ef austur kastar Iaufi
fást þrir síðustu slagirnir á lauf.
Skák
Hvítur: Minic
Svartur: Honfí
Landskeppni Júgóslavía — Ungverja-
land 1966.
1. Da71! Gefið.
Svartur ver ekki mát i borði á skynsam
legan hátt.
Vesalings
Emma
Ég legg til að við látum gera við þakið eöa höldum fundi
í þurrvirðri.
Slökkvslið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjaraarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviilö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
V'estmannaéyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið
1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyii: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliöið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apótekanna vikuna 31. des.—6. jan. er í Borg-
arapóteki og Reykjavíkurapóteki. Það apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl.
22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en
til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis-
og lyf jaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Noröur-
bæjarapótek eru opin á virkfltn dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru v^ittar í
simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar-
tima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opíö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
19,og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—
J6 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12,
15—16 og 20—21. Á öðrum timum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 22445.
Apótek Kcflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—
18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
SJúkrablfrelð: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, simi 22222.
u
□
L i:
□ □
© Bulls
5'-22-
lloEðj
Lalli og Lína
„Stundum er betra fyrir suma aö þegja.”
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Læknar
Reykjavlk — Kópavogur — Seltjaraaraes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni l sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stööinni i sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222,
slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i
síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360.
Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966.
HeimsóknartÉmi
Borgarspitallnn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 15—18. 9.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Fæðlngardetld: Kl. 15—16og 19.30—20.
Fæðingarheimill Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FlókadeUd: Alladaga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grens&sdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30.
Baraaspitali Hringslns: Kl. 15—16alladaga.
SJúkrahúslð Akureyrl: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
SJúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
VisthelmUiðiVifilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafh
Reykjavíkur
AÐALSAFN L Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi aö
sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kVl3—19. Júli:
Lokað vegna sumarleyfa. ^gúst: Mánud.—föstud.
kl. 13—19.
SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,
'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn-
uoum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814.
Opiö mánudaga—föstudaga kl. J4—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaöálaugard. l.mfc—l.sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaða
pg aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16-19. Lokað
júlimánuð vegna sumarleyfa.
BÓSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270.
Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokaöálaugard. 1. mal— 1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaöasafni, simi
36270. Viðkomustaðir vlös vegar um borgina.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 6. janúar.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Fyrstu viöbrögðin reyn-
ast oft rétt. Þetta er upplagður tími til að heimsækja vini
sem þú hefur vanrækt upp á siðkastið.
Fiskamir (20. feb.—20. mars): Hlutirnir gætu farið eitt-
hvað úr skoröum en það ástand ætti ekki að vara mjög
lengi. Eitthvert uppistand gæti orðið heima fyrir en þér
tekst að koma hlutunum í rétt horf á ný.
Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Freistanditilboðþarfn-
ast nánari athugunar áður en þú tekur endanlega afstöðu
til þess. Vertu ekki fljótfær í sambandi við nýjan vin,
reyndu að kynnast honum betur.
Nautið (21. apríl—21. maí): Félagslegur sjóndeildar-
hringur þinn virðist vera að stækka en þó gæti reynst
erfitt að fá nýjan vin samþykktan í hópinn.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Forðastu öll f járhættu-
og áhættuspil. Stjömuáhrifin eru þér ekki í hag, þar til
seint i kvöld. Rómantínskt ævintýri fær þig til að gleyma
erfiðleikunum.
Krabbbm (22. júní—23. júlí): Gættu heilsunnar, þú virð-
ist vaka of lengi frameftir á kvöldin. Ef þú áformar eitt-
hvað fyrir þig og kunningja þína, ættirðu að fá hjálp.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Eitthvert atvik mun valda
þér vonbrigðum í kvöld, en þú munt þó eignast nýjan
kunningja. Blandaðu þér ekki inn í deilumál vina.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Samvinna mun bera góð-
an ávöxt í dag. Vertu ákveðlnn í að leysa vandamál dags-
ins. Hreinskilni gæti jafnvel gert ástandið verra.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Festa þín vekur aðdáun oger
öðrum hvatning til að leggja meira að sér. Fyrir þá sem
eru í einhvers konar ástarsambandi ætti dagurinn aö
vera hagstæður.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Vertu ákveðinn en
samt ekki ókurteis við kunningja þinn sem í sífeUu er
betlandi í þér. Gáðu að bréfi að utan frá gömlum vini'.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Vandi virðist vera á
herðum þínum. Þiggðu ráð reyndra ef þú lendir í vand-
ræðum. Ovænt en skemmtileg gjöf gæti borist þér.
Steingeitin (21. des,—20. jan.): Góður dagur til að inn-
heimta skuldir. MótmæU gætu komið upp heima fyrir
vegna áforma um að skemmta sér eitthvert kvöldið.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið
mánudaga—fösludaga frá kl. 11—21 cn laugardaga
frákl. 14—17.
AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: OpiS virka daga kl.
13—17.30.
XSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum cr í garöinum cn vinnustofan cr aðeins opin
viösérstOk lækifæri.
ASGRtMSSAFN, Bcrgstaðaslræti 74: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga og ftmmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ARBÆJARSAFN cr opiö samkvæmt umtali.
Upplýsingar 1 sima 84412 mitli kl. 9 og 10 fyrir
hádcgi.
LISTASAFN tSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag-
lega frá kl. 13.30—16.
nAtTÚRUGRIPASAFNID viö Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriöjudaga, ftmmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSID við Hringbraut: Opiö daglcga
frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Minningarspjöld
Blindrafélagsins
fást á eftirtöldum stoðum:
Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar-
apóteki, Apóteki Kcflavikur, Háaleitisapóteki, Sim-
stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr-
arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa-
vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar-
bakka.
Minningarkort
Landssamtaka
Þroskahjálpar
fást á skrifstofu samtakanna Nóatúni 17. Simi
29901.
Krossgáta
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sclljarnarncs.
simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi
11414, Kefiavik,simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Rcykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl, 18 og um
helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik.
simar 1550, eftir lokun 1552, Vcstmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á hclgi
dögum er svaraðallan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aðfá aðstoðborgarstofnana.
Minningarspjöld
Minningarkort Barna-
spítalasjóðs Hringsins
fóst á eftirtöldum stöðum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúð Glæsibæjar.
Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði.
Bókaútgófan Iðunn, Bræðraborgarstig 16.
Verzl. Geysir, Aðalstræti.
Vcrzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði.
/ 2 3 H- 5~ 6? 7
8 q
10 II 12
/3 )V- 1 * /6
/7- 18
/9 zT" 20 21
!
Lárétt: 1 hirsla, 8 timi, 9 verur, lOkarl-
mannsnafn, 11 hross, 13 lærlingur, 15
eins, 17 suöaði, 19 pinni, 21 minni, 22
gestagang, 23 eyri.
Lóðrétt: 1 skorpa, 2 fyndni, 3 vökvi, 4
þuki, 5 skráma, 6 frá, 7 látæði, 12
afhendi, 14 æði, 16 dingul, 18 máttur, 20
snemma.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 kvef, 5 ber, 8 röðul, 9 ii, 10
uxa, 11 lærð, 12 tældi, 15 kuti, 16 dró, 17
urt, 18 list, 20 reimar.
Lððrétt: 1 krukkur, 2 vöxtur, 3 eða, 4
full, 5 blæddi, 6 eirir, 7 rið, 13 ætti, 14
sótt, 19 sr.