Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1983, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1983, Side 1
DAGBLAÐIÐ — VÍSIR 15. 73. og 9. ÁRG. —MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 1983. > LOGBANN A STRÆTO Borgarfógetinn í Reykjavík kvað í morgun upp þann úrskurð að lögbannskrafa Verðlagsstofnunar gegn Strætisvögnum Reykjavikur skyldi ná fram að ganga. Verðlags- stofnun var gert að leggja fram tíu milljón króna tryggingu. Lögbannið beinist gegn hækkun á strætisvagna- fargjöldum sem kom til fram- kvæmda fyrir nokkru. Lögbannið kemur tU framkvæmda þegar trygging hefur verið reidd fram hjá fógeta. Gísli Isleifsson, lögmaður Verð- lagsstofnunar, spurði í þinghaldinu í morgun hvort nægja myndi ábyrgð fjármálaráðherra. Borgarlög- maður , Magnús Oskarsson, mótmælti því og sagði að ekki samræmdist réttarreglum að annar aðilinn geymdi tryggingarféð. Ölafur Sigurgeirsson, fuUtrúi borgarfógeta, kvað það sitt að meta i hvaða formi trygging ætti að vera en hún yrði að vera þannig aö fógeti gæti reitt hana af hendi ef þörf kræfi. Lögbannið kemur því til fram- kvæmda samkvæmt þessu þegar þess háttar trygging hefur verið lögð fram. Fógeti byggir lögbannsúrskurð sinn á heimild í 2. grein laga númer 12/1981 og telur ekki útilokaö að Verðlagsstofnun eigi þau réttindi sem hún hyggst verja með lögbanninu. I lögbannsúrskurðinum felst ekki endanlegur dómur um deilumálið heldur verður Verðlagsstofnun að höfða staðfestingarmál i kjölfarið. -óbg. Að loknu jólaleyfi ráða þeir ráðum sínum þmgrorsetarmr jon Helgason, Helgi Seljan og Sverrír Hermannsson. Nóg virðist afskjölum á borðum GunnarsThoroddsens og Ólafs Jóhannessonar. DV-mynd GVA, Skýrslan um endur- skoðun stjórnarskrár innar birt í heild Endurskoðun stjómarskrárinnar er eitt helsta viðfangsefni stjóm- málamanna nú. Skýrsla stjórnar- skrámefndar var lögð fyrir þing- flokkana í vikunni og birtir DV skýrsluna í heUd í dag á fjórum siðum. Þar er gerð grein fyrir tU- lögum nefndarinnar um önnur atriði, en þau sem fjalla um breytingar á kjördæmaskipan og kosningafyrir- komulagi. 1 blaðinu er skýrslan þannig sett upp aö fyrst er birt hver grein stjómarskrárinnar eins og hún er í dag. Strax þar fyrir aftan er feit- letruð tUlaga nefndarinnar um sömu grein og síðan með smærra letri útskýringar nefndarinnar. Með þessum hætti er auðvelt að sjá aUar breytingartiUögur. -sjábls. 19-22 Verðabömin háðkókinu? — sjá Neytendur bls.7 Kynningfram- bjóðenda Sjálfstæðis- flokksinsá Norðurlandi eystra — sjá bls. 4 • Bókinstendur alltafsér — sjá Dægradvöl bls. 34-35

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.