Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1983, Blaðsíða 20
BLÓÐIÐ LAKI
BIRMINGHAM
Aston Villa tryggöi sér sigur yfir
Barcelona í síöari leik iiðanna í
„Supercup” — en það er keppni sigur-
vegaranna i Evrópukeppni deildar-
meistara og Evrópukeppni bikar-
meistara í knattspyrnu — í
Birmingham í gærkvöldi.
Var þaö mikill leikur sem skilur þó
lítiö eftir af minningum um góöa knatt-
spyrnu en þess meir af ruddaskap og
blóði. Þrír leikmenn voru reknir út af í
leiknum — einn frá Aston Villa og tveir
frá Barcelona — og átta leikmenn voru
bókaöir af hinum belgíska dómara
leiksins, þrír leikmenn Villa og fimm
Spánverjar.
Fyrri leik liöanna í Barcelona lauk
með sigri heimamanna 1—0 — en Gary
Shaw jafnaði upp þann mun á 79.
mínútu leiksins í gærkvöldi. Þaö mark
kostaði þriggja mínútna þras Spán-
verja viö dómarann, þar sem þeir m.a.
flögguöu blóöugri skyrtu eins þeirra
sem þeir sögöu aö heföi verið barinn af
Peter Withe á meöan markið var
skorað.
Jafntefli stóð enn þegar venjulegum
leiktíma var lokið og varö þá að fram-
lengja leikinn. Voru þá 10 Spánverjar
eftir inni á og misstu þeir gjörsamlega
stjóm á sér þegar Gordon Cowans kom
VUla í 2—0 — eða í samtals 2—1.
Allt var á suðupunkti og þegar Ken
McNaught bætti þriöja markinu við
fimm mínútum síðar sauð endanlega
upp úr hjá þeim. Alonso Marcos var
rekinn út af og dómarinn þurfti einnig
aö veifa gula kortinu framan í fleiri
bandóöa leikmenn Barcelona.
Skapiö hjá Englendingunum var
heldur ekki upp á þaö besta og sex
mínútum fyrir leikslok fékk Alan
Evans aö sjá rauöa kortið.
-klp-
• Þaö var „fingur upp í loft” og
steyttir hnefar í leik Aston Villa og
Barcelona í gærkvöldi. Hér er þaö
Bemd Schuster með puttann á lofti,
en hann var einn þeirra sem var bók-
aður í leiknum.
Þórsigraði
„gamlingjana”
íB-liði KR
B-Iiö KR-inga í körfuknattleiknum átti
ekki minnstu möguleika gegn frisku liði
Þórs frá Akureyri er liöin mættust í bikar-
keppni KKl í Hagaskóla í gærkvöldi. Þór
sigraði 95:77 eftir aö staðan haföi veriö
47:33Þórívil.
Þórsarar eru þar meö komnir áfram í
keppninni og gætu hæglega gert hvaöa liði
semerbiltviö.
Leikurinn í gærkvöldi var ójafn ef frá
eru taldar fyrstu mínútur hans. KR-íngar
hittu mjög vel í byrjun leiksins og geigaöi
vait skot hjá þeim. En brátt fór úthaidiö að
segja til sín og Þórsarar sigu fram úr,
öryggið uppmálað, með Bandaríkjamann-
inn Robert McField í broddi fylkingar. Þar
fer alger töframaöur í íþróttinni. Hann
var stigahæstur Þórsara í þessum leik,
skoraði 36 stig, og átti mjög góðan leik.
Mataöi hann félaga sína oft mjög
skemmtilega og varð þaö til aö gera leik-
inn enn skemmtilegri fyrir inafga af yngri
leikmönnum liðsins. Gamla brýniöEíríkur
Sigurðsson skoraði 19 stig fyrir Þór og
Björn Sveinsson skoraði 13.
Hjá KR-ingum var yfirvigtin í fyrir-
rúmi og flestir leikmenn liðsins komnir af
léttasta skeiöi. Einar Bollason skoraði 23
stig og sýndí oft mjög skemmtíleg tilþrif
og minnti mann oft á hvemig hann var
fyrir um 30 kílóum síðan. Gunnar
Jóakimsson stóð sig einnig mjög vel og
skoraöi 20 stig og er hann vægast sagt
gjaldgengur í meistaraflokk félagsins. Þá
skoraði Hjörtur Hansson 12 stig fyrir KR.
Leikinn dæmdu þeir Gunnar Valgeirs-
son og Jóhann Dagur Bjömsson og dæmdu
þeir vel en leikurinn var auðdæmdur.—SK.
Þórhefurekki
leikið í tvo
mánuði
Stjarnan frá Garðabæ leikur tvo
vináttuleiki gegn Þór á Akureyri
um næstu helgi. Þórsarar hafa
ekki leikið leik í 3. deildarkeppn-
inni í handknattleik í tvo mánuði,
eða síðan 7. desember 1982.
AB/Akureyri.
• Phil Thompson.
Phil Thompson
farinn að æfa
ereinnb<
Einn besti leikmaður skosku knattspyrnunnar nú í vetur og keppnis-
tímabilið í fyrra er án efa Rangers-leikmaðurinn Jim Bett. Hefur hann
verið afburðamaður í hinu nýja liði Rangers — „sá eini sem eitthvað
reynir og getur þar núna” — segja gamlir Rangers-aðdáendur, og hann
er þegar búinn að tryggja sér fast sæti í skoska landsliðinu hjá Jock
Stein, fyrrum þjálfara Celtic.
Guðjohnsen skrifaöi þar undir.
Eftir tveggja ára dvöl í Belgíu náði
Glasgow Rangers í hann fyrir um 200
þúsund sterlingspund. Þar segja menn
aö Rangers hafi gert góö kaup og um
leiö segja menn aö Bett hafi gert
mistök meö aö fara úr meginlands-
knattspyrnunni yfir í þá skosku. Hann
hafi getað orðið enn hetri og örugglega
í hópi bestu knattspyrnumanna
Evrópu ef hann heföi verið þar áfram.
Afburðamaður
íliðiRangers
„Eg held aö það verði erfitt fyrir
★ Leeds má ekki kaupa
+ Hoodleafturmeiddur
Phil Thompson, enski landsliðs- hefur lítiö tekið
maöurinn hjá Liverpool sem slasaðist undanförnu aö
fyrir sex vikum eða 11. desember í leik Ferguson. Var 1
við Watford á Anfield, er byrjaður aö en athyglisvert
æfa á ný. Ekki er þó reiknað meö að Ferguson gerir
hann komist í aðalliðið strax, þar sem leik Ipswich ge
AllanHansenogMarkLawrensonhafa dag. Brazil t
leikið mjög vel sem miðverðir hjá nokkra, eöa í
Liverpool að undanförnu. Grimsby.
• Glenn Hoddle, enski landsliðs-
maöurinn hjá Tottenham, á nú aftur
viö meiösli aö stríða. Ekki er reiknað
meö aö hann leiki meö Tottenham í
bikarleiknum viö WBA á laugardag.
• Enska knattspymusambandiö
hefur sett bann á Leeds í sambandi við
kaup á nýjum leikmönnum. Leeds gfM
Margir íslenskir knattspymuunn-
endur þekkja og muna eftir Jim Bett
frá því að hann æföi og lék með Val.
Hann náði aö vísu ekki aö spila marga
leiki með Valsliðinu. Menn frá belgíska
liöinu Lokeren komu auga á hann
þegar þeir geröu sér ferö til Islands til
að skoða leikmenn hér, og Bett gerði
samning viö Lokeren um leið og Arnór
, Oraggt hjá
Ármenningum í
Vestmannaeyjum
Ármenningar unnu ömggan sigur á
slöku Þórsliði í 2. deild Islandsmótsins í
handknattleik karla í íþróttahúsinu í Vest-
mannaeyjum í gærkvöldi. Staðan í hálfleik
var 11:9 Ármanni í vil en lokatölumar
urðu22:18.
Jón Viðar skoraöi flest mörk Armanns
eöa 6 en flest mörk Þórs geröi Lars Göran,
einnig6mörk.
Staðan í 2. deildinni eftir þennan leik er
þessi:
KA 11 7 2 2 278-243 16
Grótta 11 7 0 4 259-266 14
Haukar 12 6 2 4 278—261 14
Breiðablik 12 5 4 3 237-222 14
t
Srt
******
*■** ****
uk tW Stv
Vilrt'rst &&
! K M •
í
Hörkuleikur
íKeflavík
Hér sjást nokkrar
af hinum fjöl-
mörgu greinum,
sem hafa birst um
Bett í skoskum
blöðum.
Tveir leikir verða i úrvalsdeildinni í
körfuknattleik í kvöld. Keflavík mætir
Njarðvík í Keflavík og Valur og ÍR
mætast í Hagaskólanum. Báðir leik-
irnir hefjast kl. 20.
ÞórVe.
HK
Ármann
Afturelding
20
DV. FIMMTUDAGUR 27. JANUAR1983.
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþrót