Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1983, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1983, Blaðsíða 38
38 JÓLAMYNDIN 1982 „Villimaðurinn Conan" CONAN THE BARBARIAN Ný mjög spennandi ævintýra- mynd i Cinema Scope um söguhetjuna „Conan”, sem allir þekkja af teiknimynda- síöum Morgunblaösins. Conan lendir í hinum ótrúlegustu raunum, ævintýrum, svall- veislum og hættum í tilraun sinni til aö hefna sín á Thulsa Doom. Aöalhlutverk: Arnold Schwarzenegger (hr. alheimur) Sandahl Bergman, James Earl Jones, Max von Sydow, Gerry Lopez. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. <9j<» LEIKFRIAG REYKJAVÍKUR JÓI íkvöld, uppselt, miövikudag kl. 20.30. SALKA VALKA föstudag kl. 20.30. SKILIMAÐUR laugardagkl. 20.30. FORSETA- HEIMSÓKIMIN 10. sýn. sunnudag kl. 20.30. Bleik kortgilda. Þriðjudag kl. 20.30. Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30. Simi 16620. HASSIÐ HENNAR MÖMMU Miðnætursýning í Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miðasala í Austurþæjar- bíóikl. 16—21. Simi 11384. Allur akstur krefst varkárni Ýtum ekki barnavagni á undan okkur við aðstæður sem þessar _____||XERDA" Smáauglýsinga og áskriftarsími TÓNABÍÓ Sím. 31182 Tónabíó frumsýnir jólamyndina 1982 Geimskutlan (Moonraker) J? Bond 007, færasti njósnari bresku leyniþjónustunnar! Bond, í Riode Janeiro! Bond,í Feneyjum! Bond, í heimi framtíöarinnar! Bond í Moon- raker, trygging fyrir góöri skemmtun! Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aöalhlutverk: Roger Moore, Lois Chiles, Richard Kiel (Stálkjafturinn) Michael Longdale. Sýndkl. 5, 7.30 og 10. Myndin er tekin upp í dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope stereo. Ath. hækkað verö. Síöustu sýningar. v»,WÓÐLEIKHÚSI« JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR í kvöld kl. 20, föstudag kl. 20, sunnudag kl. 20. LÍNA LANGSOKKUR laugardag kl. 15, uppselt, sunnudag kl. 15. GARÐVEISLA laugardag kl. 20, næstsíðasta sinn. LITLASVIÐIÐ: SÚKKULAÐI HANDA SILJU í kvöld kl. 20,30, uppselt, sunnudag kl. 20.30. Miöasala kl. 13.15-20. Sími 1—1200. ISLENSKA ÓPERAN föstudagkl. 20.30. Ath. breyttan sýningartíma. Laugardag kl. 20, sunnudag kl. 20. Sunnudagkl. 15: Operutónleikar í tilefni 10 ára afmælis Söngskólans í Reykjavík. Miðasala er opin milli ki. 15 og 20daglega,simi 11475. Slmi 50249 Átthyrningurinn (The Octagon) The Octagon er ein spenna frá upphafi til enda. Enginn jafnast á viö Chuck Norris í þessari mynd. Aöalhlutverk: Chuck Norris, Lee Van Cleef, Karen Carlson. Bönnuð börnum. Sýndkl. 9. AIISTURBtJARRiíl „Oskarsverðlaunamyndin” ARTHUR DudleyMoore Eih hlægilegasta og besta gamanmynd seinni ára, bandarísk í litum, varö önnur best sótta kvikmyndin í heiminumsl.ár. Aðalhlutverkið leikur Dudley Moore (úr „10”) sem er einn vinsælasti gaman- leikarinn um þessar mundir. Ennfremur Liza Minelli og JohnGielgud, en hann fékk óskarinn fyrir leiksinnímyndinni. Lagiö „Best That You Can Do” fékk óskarinn sem besta frumsamda lagiö í kvikmynd. ísl. texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. Síðustu sýningar Stúdentaleikhúsið Háskóla íslands BENT föstudag 28. jan., miðnætursýning kl. 23. Sunnudag 30. jan. kl. 21. Ath. breyttan sýningartíma. Síðustu sýningar. Miðasala í Tjamarbíói sýningardagana kl. 17—21. Sími 27860. „Sýningunni var tekiö meö áhuga og hrifningu sem verðskulduö var.” DV. 07.12.82. Ólafur Jónsson. SALURA Allt á fullu með Cheech og Chong (Nice Dreams) ft •V X rm Bráðskemmtileg ný amerísk grínmynd í litum með þeim óviðjafnanlegu Cheech og Chong. Leikstjóri: Thomas Chong Aðaihlutverk: Thomas Chong, Martin Cheech, Stacy Keach. Sýndkl. 5,7,9ogll. íslenskur texti. SALURB Snargeggjað (Stir Crazy) Heimsfræg ný amerisk gamanmynd í litum. Gene Wilder og Riehard Pryor fara svo sannarlega á kostum í þessari stórkostlegu gaman- mynd. Sýndkl. 5,7.05,9.10 og 11.15. Fjalakötturinn The Great Rock And Roll Swindle Rokksvindlið mikla Sýning í kvöld kl.9. Síðustu sýningar. Þetta er mynd sem enginn rokkunnandi má láta fram hjá sér fara. Myndin um Sex pistols er sannkölluð fjölskyldumynd. Fram koma m.a. Sex pistols, lestaræning- inn mikli, Ronald Biggs, og fl. Leikstjóri: Julien Temple. Allir íTjamarbíó. Félagsskírteini seld við inn- ganginn. LAUGARAS Sím,32075 E.T. L J Ný bandarísk mynd, gerð af snillingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá lítilli geim- veru sem kemur til jarðar og er tekin í umsjá unglinga og bama. Meö þessari vem og bömunum skapast „Einlægt Traust” E.T. Mynd þessi hefur slegið öll aösóknarmet í Bandaríkj- unumfyrr ogsíðar. Mynd fyriralla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Henry Thomas sem Eiliott. Leikstjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Vinsamlega athugið að bíla- stæði Laugarásbíós er við Kleppsveg. BlðBCB 1 - KðfMv«tf „Er til framhaldslíf ?” Að baki dauðans dyrum (Beyond Death Door) Mynd byggð á sannsögulegum atburöum. Höfum tekiö til sýningar þessa athyglisverðu mynd sem byggð er á metsölubók hjarta- sérfræðingsins dr. Maurice Rawlings, Beyond Death Door. Er dauðinn þaö endan- lega eða upphafið að einstöku ferðalagi? Aður en sýningar hefjast mun Ævar R. Kvaran flytja stutt erindi um kvikmyndina og hvaða hugleiðingar hón vekur. tslenskur texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Aðalhlutverk: Mom Hallick MelindaNaud. Leikstjóri: Hennig Schellerup. Sýnd kl.9. Ókeypis aðgangur Hrói höttur og bardag- inn um konungshöllina Sýndkl. 5. £ÆHm& ■■ 1 Simi 50184 Laukakurinn Geysispennandi og áhrifa- mikil mynd, gerö eftir sam- nefndri metsölubók sem er byggö á sönnum atburðum. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. DV. FIMMTUDAGUR 27. JANtJAR 1983. Ævintýri píparans Christopher Neil Arthur Mullard Stephen Lewis Bráðskemmtileg og fjörug ný ensk gamanmynd í litum um pípara, sem lendir í furðu- legustu ævintýrum í starfi sínu, aðallega með fáklæddu kvenfólki.. ., meö: Christopher Neil, Anna Quayle, Arthur Mullard. íslenskur texti Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Cannonball Run Bráöskemmtileg, fjörug og spennandi bandarísk litmynd um sögulegan kappakstur, þar sem notuð eru öíl brögö, meö Burt Reynolds — Roger Moore — Farrah Fawchet — Dom Deluise. íslenskur texti. Sýnd kl. 3,05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 Kvennabærinn Blaðaummæli: „Loksins er hún komin, kvennamyndin hans Fellinis, ogsvíkurengan”. „Fyrst og fremst er myndin skemmtileg, það eru nánast engin takmörk fyrir því sem Fellini gamla dettur í hug.” — „Myndin er veisla fyrir augað”. — „Sérhver ný mynd frá Fellini er viðburöur.” Ég vona að sem allra flestir taki sér fri frá jólastússinu, og skjótist til að sjá „Kvenna- bæinn” —. Leikstjóri: Federico Fellini. íslenskur texti. Sýndkl.9.10. Sumuru Hörkuspennandi og fjörug panavision-litmynd um baráttu við harðsvíraöan hóp kvenna, með George Nader, Klaus Kínski og Shirley Eaton. íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.10,5.10 og 7.10. Grasekkju- mennirnir Sprenghlægileg og fjörug ný gamanmynd í litum um tvo ólíka grasekkjumenn sem lenda í Turöulegustu ævintýr- um, með Gösta Ekman — Janne Carlsson.. Leikstjóri: Hans Iveberg Sýndkl. 7.15 og 9.15. Prakkarastrik Scapins Bráðskemmtileg ný grínmynd eftir leikriti Molieres, með Roger Coggio — Jcan-Pierre Darras. Leikstjóri: Roger Coggio Enskur texti. Sérstakar sýningar á vegum franska sendiráðsins. Afsláttur fyrir meðlimi Alliance Franeaise. Sýnd kl. 3.15,5.15 og 11.15. Leikstjóri: Á.G. Sýnd kl. 5,7 og 9. „Sumir brandaranna eru alveg séríslensk liönnun og falla fyrir bragðið ljúflega í kramið hjá landanum.” Sólveig K. Jónsdóttir — D V. sjé™ SALUR-l Frumsýnir nýjustu mynd Arthurs Penn Fjórir vinir Froni iruniigrani passkms llred iu sted mills ...to tlie fcy pmvtr of tite super-ridi. Rmjr Iihinds ■-”&R ~ Ný, frábær mynd, gerð af snillingnum Arthur Penn, en hann gerði myndirnar Litli risinn og Bonnie og Clyde. Myndin gerist á sjöunda ára- tugnum og fjallar um fjóra vini sem kynnast í mennta- skóla og verða óaó- skiljanlegir. Arthur Penn segir: Sjáið til, svona var þetta í þá daga. Aðalhlutverk: Craig Wasson, Jody Thelen, Micheal Huddleston, Jim Metzler. Handrit: Steven Tesich. Leikstjóri: Arthur Penn. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. SALUR-2 Flóttinn (Persuit) Flóttinn er spennandi og jafn- framt fyndin mynd sem sýnir hvemig J.R. Meade sleppur undan lögreglu og fylgisvein- um hennar á stórkostlegan hátt. Myndin er byggð á sann- sögulegum heimildum. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Treat Williams, Kathryn Harrold. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Hækkað verð. SALUR-3 Litli lávarðurinn Aöalhlutverk: Alec Guinness, Ricky Schroder, Eric Porter. Leikstjóri: JackGold. Sýnd kl. 5 og 7. Hvellurinn (Blowout) Hörkuspennandi og vel gerð úrvalsmynd í dolby stereo. Aðalhlutverk: JohnTravolta, Nancy Allen. Endursýnd kI.9og 11.05. SALUR4 Sá sigrar sem þorir Aðalhlutverk: Lewis Collins, Judy Davis, Richard Widmark, Robert Webber. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Ath. breyttan sýningartíma. SALUR-5 Fram í sviðsljósið Sýnd kl. 9. (11. sýningarmánuður).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.