Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1983, Síða 2
2
DV. FIMMTUDAGUR3. FEBROAR1983.
Um 90 manns sátu ráöstef nuna um orkunotkun og orkusparnaö í fiskimjölsiönaöi.
DV-myndir: Bjarnleifur.
Kynntar leiðir
til að spara
í bræðslum
Urslit í nafnasamkeppni Víðis:
SAUX VAR ÞAÐ, HEILUN
Trésmiöjan Víöir h/f í Kópavogi efndi nýlega til
almennrar samkeppni um nafn á nýja gerö af húsgögnum
sem hönnuö voru af hinum kunna finnska hönnuöi Ahti
Taskinen.
Þátttaka í samkeppni þessari var mjög góö og bárust
tillögur frá alls 867 aöilum og sendu flestir tillögur um
fleiri en eitt nafn.
Dómnefnd varö ásátt um aö veita verölaun fyrir nafniö
Salix sem er latneska heitið á víði. Alls bárust sex tillögur
meö þessu nafni og var því dregið um vinninginn. Hlaut
hann Ragnheiöur Gústafsdóttir, Tjarnarbraut 27 í
Hafnarfirði. Vinningurinn er Salix sófasett.
Trésmiöjan Víöir þakkar öllum þeim er tóku þátt í sam-
keppninni og sendu góöar tillögur.
Húsgögnin veröa til sýnis næstu daga hjá Trésmiðjunni
Víði, Síöumúla 23, hjá Húsgagnaverslun Guömundar,
Gústaf Oskarsson afhenti Ragnheiöl Gústafsdóttur Smiöjuvegi2, oghelstuhúsgagnaverslunumumalltland.
verðlaunin fyrír besta naf nlð á nýju húsgögnin. -pa.
ar uppástungur umnotkun jarðvarma
og raforku til fiskimjöls framleiðslu,”
sagöiBjöm.
,,Þá kom einnig fram aö eins og nú
væri ástatt væri hætt viö því aö allar
þessar aögeröir væru þaö dýrar aö þær
gætu ekki borgað sig miðað viö núver-
andi hráefnisframboö og markaðsverð
á afuröum. Þaö var frekar dimmt
hljóöímönnum,” sagöi Björn.
Svo sagt sé frá einstökum erindum
má nefna aö Hjálmar Vilhjálmsson
fiskifræöingur ræddi um þær tegundir
sem nýttar eru til bræöslu og taldi aö
ekki væri bjart framundan varöandi
hráefnisöflun. Bergsteinn Gizurarson
verkfræöingur flutti yfirlitserindi um
stööu fiskimjölsiðnaðarins og framtíö
hans. Baldur Hjaltason efnafræöingur
ræddi um notkun lýsis sem eldsneytis.
Komst hann aö þeirri niöurstööu aö vel
mætti nýta úrgangslýsi en vegna tak-
markaðs innlends framboðs y röi aldrei
um verulegt magn aö ræöa. Helgi
Torfason jarðfræöingur, Karl Ragnars
verkfræöingur, Jónas Matthíasson
verkfræöingur og Stefán Öm Stefáns-
son verkfræðingur fluttu erindi um
nýtingu jarðvarma í fiskimjölsverk-
smiðjum. Stefán Öm taldi að Straums-
vík kynni aö vera hagkvæmasti staöur-
inn fyrir hugsanlega nýja fiskimjöls-
verksmiöju fyrir öll Suöurnes, hvort
sem rafmagn, olía eða jarövarmi yröi
notaö. Loks má geta tilrauna, sem
verkfræðingar í Landssmiðjunni hafa
verið meö, um nýja vinnsluaðferð.
Haukur Baldursson verkfræöingur
skýröi frá þeim. Hugmynd verkfræð-
inga Landssmiðjunnar er talrn mjög
athyglisverð en hefur ekki enn komist
af teikniboröinu sökum skorts á láns-
fjármagni og fyrirgreiöslu opinberra
sjóöa. Þaö vandamál kom Páll Pálsson
verkfræðingur aöeins inná.
Alls sátu ráöstefnuna um 90 manns.
Erindin sem flutt vom hafa veriö gefin
út.
-KMU.
Láglaunabæturnar:
Greiðslu-
kerfið
í endur-
skoðun
Ábendingar þær sem fram hafa
komið um framkvæmd greiösln-
anna verða athugaðar,” sagði
Höskuldur Jónsson, ráöuneytis-
stjóri í fjármálaráöuneytinu, er
hann var inntur eftir breytingum á
greiöslukerfi láglaunabótanna.
,,Það verður athugað hvort
agnúar þeir sem bent hef ur verið á,
séu þaö alvarlegir að breyta þurfi
um framkvæmdamáta. Engin
ákvöröun hefur þó veriö tekin um
þetta,” sagöi Höskuldur.
Hann var spurður hvenær lág-
launabætur kæmu næst til út-
borgunar.
,Það vom ákvæði um að þaö
yrði í márs og júní á þessu ári en
því var þó ekki slegið föstu. Við
teljum okkur ekki bundna af
þessum tímasetningum og gætu
þær því eitthvað færst til. Að öðru
leyti er máliö ekki á því stigi að
hægt sé að segja frá því nákvæm-
lega.” -PÁ.
„Ráðstefnan fjallaði fyrst og fremst
um það á hvem hátt megi lækka
tilkostnað fiskimjölsverksmiðjanna og
þá einkum og sér í lagi hvemig megi
minnka orkunotkun,” sagði Björn
Dagbjartsson, forstjóri Rannsóknar-
stofnunar fiskiönaðarins. Hann, ásamt
Jóni Reyni Magnússyni, framkvæmda-
stjóra Síldarverksmiðja ríkisins, var
fundarstjóri á ráöstefnu um orku-
notkun og orkuspamaö í fiskimjöls-
iönaöi sem haldin var í Reykjavík um
síöustu helgi. Aö ráðstefnunni stóöu
Félag íslenskra fiskimjölsframleið-
enda, orkusparnaöamefnd iönaöar-
ráðuneytisins, Orkustofnun og
Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins.
,,Á síöustu árum hafa komið fram
allmargar nýjungar í olíuspamaðar-
skyni. A ráðstefnunni vom fjórir
erlendir framleiðendur á tækjum sem
spara olíu. Einnig komu fram innlend-
Bergstelnn Gizurarson í rsðustól.
Björa Dagbjartsson fundarstjóri sést
einnig á myndinni.
íslendingur dæmdur fyrir f jársvik í Noregi:
Rekinn úr landi
120 dagers fengsel for bedrageri:
Alle trodde han
var en solvent
forretningsmann
Kn 44 ár Kammel islending er i
Kristiansand byrett deint til 120
dagers f«*ntís<*l for blant annet grovt
bedraceri. Mannen er samtidig
danit til á betale erstatning til
banker. hoteller o« en privatperson
pa i alt ooo kroner.
I skjerpende retnin/; har retten
la^t vekt pá at bedrageriene «:jelder
betydPllRc vcrdicr. Ma„„,.n har
utnyttct andrcs tillit vcd á framlre
som solvcm forrct„i„Rsma„„ mens
han i virkclÍRhetcn hadde storr
okonomiske problemcr. I tilleci. har
.sle„di„Rc„ vist Ijten res^kf ,„r
namsretten o« niá idommes strene
straff av almenpreventive hens.vn.
Forretning i USA
íslendingcn koni til Norge
* april 1981. F’orut for dette
hadde han i en toárs-periodc
orsekt á opprette
torretningsvirksomhet i
t-SA uten á lykkes i særllg
fmtai , ^í1an opprettel
I lmidlertid tre kontoer i en
amerlkar.sk bank og lot være
* slette disse da han reiste
fra landet.
I USA-tiden hadde han
truífet en gammel
harndomskamerat. Som
rirev forretning i Norge
Denne tilhed tiitaite .obb i
•sitt firma etter forst á ha
underholdt ham med
mindre pengebelep i USA.
Oppsagt
i J. Jt desernber íasi ble
imidlertid tíltalte oppsagt i
kameratens firma 1 et
íorsok pá á omgjere dcnne
beslutningen lok tiltalte inn
pa samme hotell som sin
arbeidsgiver i Oslo. Selv om
oppsigelsen ble opprettholdt,
bad tiltalte hotellet á sende
regningen íor oppholdet pá
3800 kroner til sitt gamle
fírma.
I februar 1982 forledet
islendingen c*n bankfunk-
sjonær til á utbetaJe ham
nesten 91 OOO kroner
Islendingen forega da at det
var deknlng for skjekken
han innleverte. pá en av
hans kontoer i fjen
amerikanske banken.
™'^rr mánert
haddr lalemlingcn forlcdel
en landsmann til hevl.
na'rmere 10 0<w kioner i en
annen bank Orsó dcnm-
ffa„R skulle deí v.rrr
dcknlng i dcn amcrikanske
Í.J>kvn’ der dl'' 'midlcrtld
.kke hadde stáll p,-nRer pi
„estetreir.
Vndcr rirsen pA
namnsmannen
I slutlen av mai i ár fikk
tiltalte beskjed om at
namsammen i Kristiansand
viile ta arrest i bilen hans
fordi avdragene pá den ikke
v«ir betalt gjennoin íengrc*
tid. Islendingen gjemte da
bilen og forlot seinere Jarnlet
i den - «under nesen pá
namsmanneni. som retten
beskriver det. Som grunn
oppga islendingen at han
skulle ha hesok av sin
fraskiite kone og trengte
derforbíi.
Kn máned selnere tok
mannen pá nytt mn pá et
hotell i Oslo Heller ikke
denne gangen hadde han
penger til á helale
oppholdet. som ttlslutt skulle
komme til á koste dreye
2000 kroner.
I nóvember síðastliðnum var
Islendingur dæmdur fyrir fjársvik í
Noregi. Hann var dæmdur til
fjögurra mánaða fangelsisvistar en
hann hafði svikið út um 130 þúsund
krónur af ýmsum stofnunum og
einstaklingum. Þetta kemur fram í
fréttí norska blaðinuSörlandet.
Meðal þess, sem maðurinn var
dæmdur fyrir, var þaö að hafa sent
reikning fyrir hótelvist, til fyrirtækis
sem hann hafði þá þegar veriö
rekinn frá. Þá sveik hann tæplega
níutíu þúsund krónur út úr banka
nokkrum en til þess notaði hann
innlánsskilríki frá bandarískum
banka sem hann reyndar var þegar í
stórri skuld viö. Þá fékk hann
lánaðar tæplega þrjátíu þúsund
krónur af einstaklingi, sem hann
ekki borgaði. Þegar lánardrettinn
hans vildi taka bíl hans upp í
greiðslu, stakk fslendingurinn af úr
landi en kom skömmu síðar til baka
en var í það sinniö gripinn þegar
hann settist aö á hóteli, án þess að
geta borgað.
Manni þessum, sem er rúmlega
fertugur, var visað úr landi í Noregi
í desember. Islensk yfirvöld munu
engin afskipti hafa haft af máli hans.
Fréttin úr Sörlandet: Allir héldu
manninn vera vel stöndugan.