Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1983, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1983, Síða 24
24 DV. FIMMTUDAGUR 3. FEBRUAR1983. i .11 i ií i 1.1 — Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Armstrong strauvél svo tíl ónotuö til sölu á kr. 3000. Uppl. í síma 75376. Til sölu fataskápur frá Axel Eyjólfssyni, stærö 210X170 m. Uppl. í síma 27732 eftir kl. 19 á kvöldin. Fyrir þá sem eru aö byggja: Notuö eldhúsinnrétting og stór tvöfald- ur vaskur til sölu. A sama stað kringl- ótt eldhúsborö sem má stækka ásamt 6 stólum. Uppl. í síma 41676 eftir kl. 18. Rafmagnsritvél til sölu, Olivetti Editor 4. Uppl. í Glit, sími 85411. Vöru- og fólkslyfta. Viö höfum fengið notaöa tveggja hæöa vörulyftu í umboössölu. Lyftan er viðurkennd fyrir fólksflutning og tekur 1100 kg, gólfflötur lyftuklefans er 1,36X2,04 m, lágt verö. Vélsmiöjan Héöinn, Lyftudeild. Notuö ljósritunarvél til sölu (Ammoniak). Uppl. í síma 28955 eöa 36364 á kvöldin. Til sölu jeppakerra, einnig gerð til þess aö flytja vélsleða. Uppl. í síma 42792 eftir kl. 19. Eldavél til sölu, einnig góö verksmiöjusaumavél. Uppl. í síma 85285 eftir kl. 18. Stór ofn með glerlúgu fyrir 2 plötur, 25.000, áleggshnífur, stór, 2.500 , borötennisborö, 6000 , Akai kassettutæki og hátalarabox, 6.000 , trommusett, 8.000 , bilaður Trabant, 2.500. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-575. Heildsöluútsala á vörulager okkar aö Freyjugötu 9, seldar veröa fallegar sængurgjafir og ýmis fatnaöur á smábörn. Vörurnar eru seldar á heildsöluverði. Komiö og geriö ótrúlega hagstæö kaup. Heild- söluútsalan Freyjugötu 9, bakhús, opið frákl. 13-18. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús- kollar, eldhúsborö, furubókahillur, stakir stólar, svefnbekkir, sófasett, sófaborö, tvíbreiöir svefnsófar, fata- skápar, skenkar, boröstofuborö, blómagrindur, kælikista, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Springdýnur. Sala viögerðir. Er springdýnan þín oröin slöpp? Ef svo er hringdu þá í síma 79233. Viö munum sækja hana aö morgni og þú færð hana eins og nýja aö kvöldi. Einnig framleiðum viö nýjar dýnur eftir máli. Dýnu- og bólsturgerðin hf., Smiðjuvegi 28 Kóp. Geymið auglýsinguna. Pylsusala. Eigum til sölu úrvals pylsupotta. Komiö, sjáið og sannfærist, gott verö. Sendum í póstkröfu. Rafha, Austur- veri, Háaleitisbraut 68, símar 84445, 86035. Glussapressa handknúin, bandsög, peningaskápur, CHUBB London, hjólastillingatæki, ónotuð, standborvél reimdrifin 4ra hraöa, stórt skrúfstykki, verkfæraskápar, þrír járnskápar, stuöaratjakkar fyrir verk- stæöi, suöupottur, 100 lítra og Kelvi- nator kæliskápur. Sími 11585, kvöld- sími 13127. Sambyggt Radionette tæki til sölu, (útvarp, plötuspilari) og 26” svart/hvítt sjónvarpstæki. Verö 2000 kr. Einnig eikarboröstofuborö. Verð 500 kr. Uppl. í síma 36094. Óskast keypt Óska aö kaupa alhliöa trésmíöaverkfæri, s.s. sam- byggða trésmíðavél eöa sög og hefil fyrir lítiö verkstæði. Uppl. í síma 44565. Gjaldmælir óskast tölvumælir í sendibíl. Uppl. í síma 71796. Vil kaupa sambyggöa trésmíöavél, 1 fasa raf- magnshitablásara, rafmagnshitakút, 120—150 lítra og háþrýstiþvottavél. Uppl.ísíma 45741 kl. 19 til 21. Vil kaupa steypuhrærivél, 1—3 poka. A sama stað er til sölu sam- byggö Ellna trésmíðavél meö 3ja fasa mótor. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-422. Óska eftir aö kaupa notaöa útihurö. Uppl. í síma 10655 á daginn og 17412 á kvöldin. Oska eftir að kaupa notaða þvottavél í góöu lagi, má kosta allt aö 3000 kr. Uppl. í síma 79801. Kaupi og tek í umboössölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. leirtau, hnífapör, ýmisleg box, dúka, gardínur, sjöl, veski, skartgripi, leikföng, póstkort, myndaramma, spegla og ljósakrónur, ýmislegt annaö kemur til greina. Fríöa frænka, Ingólfstræti 6, sími 14730, Opiö frá 12— 18. Verzlun Búðarkassi. Elektronískur búöarkassi til sölu, gerö C. Itoh Cir-22R, tveir strimlar, dagleg útskrift o.fl., selst ódýrt. Uppl. í súna 12630. Frá söludeildinni, Borgartúni 1, sími 18000. Erum meö mikið af góöum og ódýrum vörum núna viö allra hæfi. Meðal annars margskonar rafmagnstæki, stór og smá, þ.á.m. ljósritara, fjölritara og eldavélar, skrifborö og skápa, allskon- ar stóla, VW skálar og kassa, raf- magnsofna, allt á gjafverði. Smellurammar. Rammalausir glerrammar nýkomnir, m/möttu eöa venjulegu gleri, mikiö úrval, yfir 30 mism. stærðir, afar vönduö v-þýsk vara. Amatör, ljós- myndavöruverslun, Laugavegi 82, sími 12630. Músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikiö á gömlu verði, TDK kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National rafhlöð- ur, ferðaviðtæki, bíltæki, bílaloftnet, Radíoverslunin Bergþórugötu 2, sími 23889. Fatnaður Viðgerðir og breytingar á skinn- og leðurfatnaði og leöurtöskum, einnig leðurfatnaður eftir máli og alls konar sérpantanir. Leöuriöjan, Braut- arholti 4, símar 21754 og 21785. Fyrir ungbörn Stöðugur og góöur barnavagn óskast. Uppl. í síma 71931. Brio kerra til sölu. Uppl. ísíma 72021. Til sölu vegna flutninga: Hitachi plötuspilari, Körting magnari, 2 80 vatta Körting hátalarar. Verö 10.000 kr. Allt nýtt. Uppl. í síma 20412 eftir hádegi. Brúnn Silver Cross harnavagn, árs gamall, stærri gerö til sölu, verö 6000 kr. Uppl. í síma 77496. Góður og sportlegur barnavagn til sölu. Upplýsingar í síma 78877. Vetrarvörur Kaupi vélsleða til niðurrifs. Hef til sölu notaða varahluti í vélsleöa. Óska eftir aö kaupa Yamaha 300 vél- sleða og einnig Harley Davidson aftan- ívagn. Uppl. í síma 96-41162. Evinrude snjósleöi til sölu árg. ’75, 21 ha. aftanísleði getur fylgt. Uppl. í síma 97-2914. Vélsleði árg. ’80 til sölu, teg. Ski-doo Alpine, 65 hestöfl, 2ja belta, lítið ekinn, í góöu lagi, talstöð getur fylgt. Uppl. í síma 66381. Ski-doo vélsleðar fyrirliggjandi. Nýir og notaðir Ski-doo vélsleöar. Gísli Jónsson & Co. hf. Sundaborg 41, sími 86644. Vélsleði til sölu. Til sölu Ski-doo Blizzard MX 550 vél- sleöi. Uppl. í síma 66651 eftir kl. 19. Skíðamarkaðurinn. Sportvörumarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíöamarkaöurinn á fulla ferö. Eins og áöur tökum við í umboös- sölu skíöi, skíðaskó, skíöagalla, skauta o.fl. Athugiö: Höfum einnig nýjar skíöavörur í úrvali á hagstæðu veröi. Opiö frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Skautaviðgerðir Skerpum skauta og gerum við. Sport- val — skautaþjónusta, Hlemmtorgi. Skíðaviðgerðir Gerum viö sóla á skíðum, setjum nýtt lag. Skerpum kanta, réttum og límum skíöi. Menn með sérþekkingu á skíöa- viögeröum. Sporval — skíöaþjónusta, Hlemmtorgi. Húsgögn Til sölu hillusamstæða, 3 eininga, bæsuö eik (Royal). Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-047. Borðstofusett með 6 stólum, sófasett, sófaborð og fleira til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 32711 og 16170. Svefnsófar. Til sölu 2ja manna svefnsófar, góðir sófar á góðu veröi, stólar fáanlegir í stíl, einnig svefnbekkir og rúm. Sérsmíðum stæröir eftir óskum. Klæöum bólstruö húsgögn. Sækjum sendum. Húsgagnaþjónustan, Auö- brekku 63 Kópav., sími 45754. Teppi Notað rýjateppi til sölu, 33 ferm vínrautt, ódýrt. Uppl. í síma 43682. Bólstrun Tökum að okkur að gera við og klæða gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góö þjónusta. Mikiö úrval áklæöa og leðurs. Komum heim og gerum verötilboö yöur aö kostnaðar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Tökum að okkur klæðningar og viögerðir á bólstruðum húsgögnum og bílsætum. Áklæði og leður í úrvali. Vönduö vinna. Húsgagnaframreiöslan hf., Smiös- höfðalO, sími 86675. Tókum við af BG—áklæöum. Höfum áklæði, snúrur, kögur og dúska, mikiö úrval, einnig fjaörir í öllum stæröum. Sendum í póstkröfu um allt land. Ás— húsgögn, Helluhrauni 10 Hafnarf., sími 50564. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka viö tréverk. Bólstrunin Miðstræti 5, Reykjavík, sími 21440, og kvöldsími 15507. Heimilistæki j Til sölu Elna Lotus saumavél í mjög góöu ásigkomulagi. Uppl. í síma 39612. Vil kaupa notaða eldavél og selja ísskáp. Uppl. í síma 13299 eftirkl. 16. Candy, 256, TX, þvottavél til sölu, nýleg lítið notuö og vel meö farin. Uppl. í síma 31931. 400 lítra f rystikista tilsölu. Sími 73651. Hljóðfæri Welson skemmtari Pyalli De Lux til sölu. Uppl. í síma 21894. Tenór saxófónn til sölu, í toppstandi. Uppl. í síma 27354 eftirkl. 19. 120 w box til sölu á góöum kjörum. Uppl. í síma 28554 og 13063. Hljómsveitir. Vantar söngbox, helst Bose söngbox,. annaö kemur til greina. Uppl. í síma 31919 millikl. 18 og 19. Hljómtæki Til sölu Pearlconder, SD-2, Micr, og cassette Recoarder. Uppl. í síma 73448. Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg- ur á kaup eöa sölu á notuðum hljóm- tækjum skaltu líta inn áöur en þú ferö annað. Sportmarkaöurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Sjónvörp Viljum kaupa svart/hvítt ódýrt sjónvarp, 16—20”. Uppl. í síma 16380. Videó Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17559. Videóspólur til leigu, VHS og Beta, allt nýtt efni, einnig nýkomn- ar myndir meö ísl. texta. Erum meö nýtt, gott barnaeíni meö ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur í VHS og Beta. Opið alla virka daga frá kl. 13—22, laugardaga frá kl. 13—21 og sunnudaga frá kl. 13—21. Til sölu nýlegt Sony Beta. Uppl. í síma 92-2083. Kaupum og tökum í umboössölu videotæki, sjónvörp og videospólur. Hringiö eöa komiö. Sport- markaöurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Videosport sf. auglýsir: Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæöi Miðbæjar, Háaleitisbraut 58—60, 2. hæö, sími 33460. Ath.: Opið alla daga frá kl. 13— 23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi meö íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulst- ur, Walt Disney fyrir VHS. VHS—Videohúsið—Beta. Nýr staður, nýtt efni í VHS og Beta. Opiö alla daga frá kl. 12—21, sunnud. frá kl. 14—20, Skólavörðustíg 42, sími 19690. Beta — Videohúsið — VHS. Videobankinn, Laugavegi 134, ofan viö Hlemm. Meö myndunum frá okkur fylgir efnisyfirlit á íslensku, margar frábærar myndir á staðnum. Leigjum einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýningarvélar, slidesvélar, video- myndavélar til heimatöku og sjón- varpsleiktæki. Höfum einnig þjónustu meö professional videotökuvél, 3ja túpu, í stærri verkefni fyrir fyrirtæki eöa félagsamtök, yfirfærum kvik- myndir á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opið mánudaga til laugar- daga frá kl. 11—22, sunnudaga kl. 14— 20, sími 23479. Athugið — athugiö BETA/VHS. Höfum bætt viö okkur titlum í Beta- max og nú erum viö einnig búnir aö fá topptitla í VHS. Leigjum út Betamynd- segulbönd. Opið virka daga frá kl. 14— 23.30 og um helgar frá 10—23.30. Is- videó sf. í vesturenda Kaupgarös viö Engihjalla, Kóp. sími 41120. (Beta- sendingar út á land í síma 45085 eftir kl. 21). 'Video-'augað Brautarholti 22, sími 22255: Leigjum út úrval af VHS myndum á 40 kr. stykkið. Barnamynd- ir í VHS á 25 kr. stykkið, leigjum einnig út VHS myndbandstæki, tökum upp nýtt efni ööru hverju. Opiö mán.— föstud. 10—12 og 13—19, laugard,- og sunnud. 2—19. Utsala. Til sölu myndbönd (original), í VHS og Beta á útsöluveröi. Uppl. í síma 92-3822 eftir kl. 16. Phoenix-video. VHS-myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS. Opiö alla daga kl. 12—23, laugardaga 12—23, sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn Stórholti 1 (v/hliöina á Japis), sími 35450. Islenskt video. Tilvalin gjöf til viðskiptavinar eöa kunningja erlendis er myndband meö einni hinna vinsælu verölaunakvik- mynda Vilhjálms og Osvalds Knudsen á VHS/Beta kassettu NTSC/PAL kerfi á allt að 11 tungumálum, verö ca 1090 kr. Hefjum mjög fljótlega eigin útleigu á íslenskum útgáfum myndanna. VOKFILM Brautarholti 18, Reykjavík, sími 22539. Elsta starfandi kvikmynda- gerð landsins, stofnsett 1947. Prenthúsið Vasabrot og video. Videospólur fyrir VHS, m.a. úrvals fjölskylduefni frá Walt Disney o.fl. Vasabrotsbækur við allra hæfi; Morgan Kane, stjörnuróman, ísfólkiö. Opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 13— 20, laugardaga 13—17, lokað sunnu- daga. Vasabrot og video, Barónsstíg lla,sími 26380. Garðbæingar ognágrenni. Við erum í hverfinu ykkar meö video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Opiö mánudaga-föstudaga 17—21, laugardaga og sunnudaga 13— 21. Videoklúbbur Garöabæjar, Heiöar- lundi 20, sími 43085. VHS Video Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13— 17. Lokaö sunnudaga. Véla- og tækja- leigan hf., sími 82915. Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, video-spólur, videotæki, 8 og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, auk sýninga- véla og margs fleira. Erum alltaf aö| taka upp nýjar spólur. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opiö alla daga kl. 12—23, nema laugardaga og sunnudaga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaðurinn Skólavöröu- stíg 19, simi 15480. Dýrahald Sérverslun fyrir hestamenn. Truner reiöbuxur, Wembley reiðbux- ur, frönsk reiðstígvél, þýsk reiðstígvél, höfuöleður, stallmúlar, múlar, taum- ar, fjaörir, skaflaskeifurnar, þessar sterku, og margt, margt fleira. Hag- stætt verö. Hestamaöurinn, Ármúla 4, sími 81146.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.