Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1983, Page 28
28
DV. FIMMTUDAGUR3.FEBRÚAR1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Dodge Van árg. ’69
til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 72408.
Dísil Blazer árg. ’74
til sölu, 6 cyl., Benz vél, sjálfskiptur,
vökvastýri, sportfelgur og Mudder
dekk. Klæddur hjá Ragnari Valssyni.
Verö 200 þús. Uppl. í síma 72415 eftir
kl. 19.
Datsun 160 J árg. ’74,
til sölu, í góöu lagi, góö vetrardekk og
itvarp. Verð aðeins 25—30 þús. Uppl. i
síma 92-3596.
Chevrolet Impaia árgerö ’74,
vél 350. Verötilboö. Uppl. í síma 41478
eftir kl. 17.
B-18 vél.
Volvo Amason til sölu í niöurrif. Góö
vél, fimm snjódekk á felgum. Uppl. í
síma 73236 eftir kl. 18.
Ford 910 árg. ’74,
sendibíll til sölu. Vél og kassi tekin upp
fyrir rúmu ári. Uppl. í síma 66268 og
'66252 eftirkl. 20.
Bronco — Mazda.
Bronco árg. ’74, 8 cyl., sjálfskiptur til
.sölu, góður bíll. Einnig Mazda station
929 árg. ’77. Skipti möguleg. Uppl. í
síma 17801 og 78284.
Til sölu Mercury Monarch
árg. '78, 6 cyl., sjálfskiptur, skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 78803.
AFSÖLOG
SÖLUTIL-
KYNNINGAR
fást ókeypis á auglýsingadeild
DV, Þverholti 11 og Síðumúla;
33.
Verktakar—húsbyggjendur.
Til sölu Ford Transit árg. ’77, ný vél,
nýleg vetrar- og sumardekk, útvarp.
Mjög þokkalegur bíll, verö 60 þús. kr.,
skipti hugsanleg á ódýrum fólksbíl.
Uppl. í síma 84469, einnig til sýnis á
Bílasölunni Braut.
Volvo 144 de Luxe,
árg. ’72, til sölu, verö 50 þús., góöur
staögreiösluafsláttur. Uppi. í síma 99-
1933.
Tilboð óskast í Mercedes Benz
608 sendiferöabíl, árg. ’75. Uppl. á Bif-
reiöaverkstæöi Mjólkursamsölunnar.
Tilboöiun skal skilaö fyrir kl. 16 föstu-
dag 4. febrúar.
Jeppadekk.
Til sölu 4 stk. breið grófmunstruð
jeppadekk, stærð 11X15, verö 2500 kr.
stk. Uppl. í síma 46798 eftir kl. 19.
Lada 1500 árg. ’77
til sölu, verö tilboð, góöir greiösluskil-
málar. Uppl. í síma 74937.
Oldsmobil Cutlas árg. ’69 til söln
8 cyl. 350, sjálfskiptur, skoöaöur ’83.
Skipti á ódýrari koma til greina eöa til-
boö. Uppl. i síma 32859.
Mazda 818 árg. ’73 til sölu,
4ra dyra, upptekin vél aö hluta. Ut-
varp, segulband, góö dekk. Verö ca 35
þús. kr. Skipti á ca 20—30 þús. kr. dýr-
ari bíl, milligjöf staögreidd. Sími 79732
eftirkl. 20.
Bílar óskast
Góður bíll
óskast meö 45 þús. kr. útborgun, eftir-
stöövar á föstum mánaöargreiðslum.
Uppl. í síma 13154 e. kl. 18.
Óska ef tir að kaupa
Vauxhall Vivu árg. ’72, má þarfnast
lagfæringar. Uppl. í síma 92-6605 eftir
kl. 17.
Óska eftir aö kaupa bíl
sem má borgast meö 3000 út og 3000 á
mán., má þarfnast sprautunar. Uppl. í
síma 74127 eftirkl. 19.
Óska eftir aö kaupa
ódýran smábíl, má þarfnast lagfæring-
ar. Uppl. í síma 99-1274.
Bifreið óskast.
Vil kaupa lítinn eldri bíl á sanngjörnu
veröi. Bifreiöin þarf aö vera lipur og í
þokkalegu ástandi. Staögreiösla kem-
ur til greina. Uppl. í síma 29477 og eftir
kl. 17 í síma 23304.
Mig vantar ódýran
bíl. Uppl. í síma 78703 eftir kl. 18.
Óska eftir japönskum bíl,
ekki eldri en árg. ’80, er meö Chevrolet
Novu, 6 cyl., árg. '71, innfluttan ’79 upp
í, allan nýyfirfarinn og skoöaöan '83,
sérstaklega fallegan og vel meö farinn
bíl, milligjöf 20 þús. og 15 þús. kr.,
öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í
síma 92-1059.
Sendiferðabíll.
Vil kaupa sendiferöabíl meö sætum,
margt kemur til greina. Uppl. í síma
98-1841 milli kl. 19 og 20, fimmtudag,
föstudag og laugardag.
Ford Econoline óskast,
árgerö ’74, lengri gerð. Uppl. í síma
37245 eftirkl. 18.
Húsnæði í boði
-------------------------
HUSALEIGU-
SAMNINGUR í
ÓKEYPIS
Þeir sem auglýsa í húsnæðis-.
auglýsingum DV fá eyðublöðj
hjá auglýsingadeild DV og
geta þar með sparað sér veru-1
legan kostnað við samnings-
gerð. ;
Skýrt samningsform, auðvelt iil
útfyllingu og allt á hreinu. J
DV auglýsingadeild, Þverholtif
11 og Síðumúla33.
^ *
Tilboð óskast
í 2 herbergi annaö mjög stórt, 18 m2
'hitt minna, 5 m2 aögangur aö eldhúsi
og wc,í 7 mán. Tilboö með uppl. sendist
DV merkt „557”.
4ra herb. íbúö
til leigu v/Austurberg meö bílskúr.
Tilboö sendist DV merkt „Austurberg
599”semfyrst.
2ja herbergja íbúö
í Hraunbæ til leigu í eitt ár. Laus strax.
Tilboð um leiguupphæö og fyrirfram-
greiðslu óskast sent DV fyrir 11.2.
merkt: „Hraunbær 260”.
3ja herb. blokkaríbúö
í Heimunum til leigu í 6—9 mán. Tilboö
merkt: „Laus strax 677” sendist DV.
Húsnæði óskast
Einhleypur karlmaöur
sem er algjör reglumaöur óskar eftir
herbergi með eldunaraöstööu og wc eða
lítilli íbúö til leigu sem fyrst. Góöri
umgengni og skilvísum greiöslum
heitiö, getur greitt fyrirfram. Uppl. í
síma 46526.
Reglusamur fimmtugur maöur
óskar eftir herbergi eöa lítilli íbúö.
Uppl. í síma 36406.
Hjón sem bæöi vinna
í banka óska eftir góöri 3ja—4ra herb.
Ibúð sem næst Æfingadeild Kennara-
háskólans fyrir 1. mars næstkomandi.
Mjög góö fyrirframgreiðsla er í boöi.
Vinsamlegast hringiö í síma 29075 eftir
kl. 18 á kvöldin.
Reglumaöur óskar
eftir litlu herbergi meö góöri hrein-
lætisaöstööu, helst með sérinngaogi.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-588
Geymsluherbergi óskast.
15—20 ferm. geymsluherbergi óskast.
Uppl. hjá Tannlæknafélagi Islands í
síma 34646 milli kl. 16 og 18.
Ungt rólegt og
barnlaust par óskar eftir íbúö strax.
Eru mjög reglusöm. Hún er laga-
nemi, hann er skrifstofumaöur. Fyrir-
framgreiösla og skilvísar mánaöar-
greiöslur. Uppl. í síma 13631 (Margrét
RúnogRagnar).
Reglusamur eldri maöur
óskar eftir einstaklingsíbúö meö
eldunaraöstööu. Uppl. í síma 22513.
Bankastarfsmaður, tvítug stúlka
utan af landi, óskar eftir einstaklings-
íbúð eöa 2ja herb. íbúö. Reglusemi og
góö umgengni, möguleiki á fyrirfram-
greiðslu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-623.
Islensk hjón meö eitt barn,
nýkomin til landsins bráövantar 2—3
herb. íbúö„ einhver fyrirframgreiösla
Og öruggar mánaöargreiöslur, mjög
góðri umgengni heitiö. Uppl. í síma
18650 (vinnusími).
Einhleypur maður óskar eftir
aö taka á leigu 2 herb. eöa rúmgóöa
einstaklingsíbúð í Reykjavík eöa Mos-
fellssveit. Skilvísum greiöslum og
góöri umgengni er heitið. Uppl. í síma
81185 eftir kl. 20.30 á kvöldin.
Reglusöm, einhleyp, rúmlega fimmtug
kona í öruggri vinnu óskar eftir hús-
næöi á góöum staö, gæti látiö í té
heimilisaöstoð á kvöldin og um helgar
ef óskaö er. Uppl. í síma 34673 í dag.
4 herb. íbúö óskast
til leigu. Hafið samband viö auglþj. DV
í síma 27022 e. kl. 12.
H-652.
Miöbær
Oskum eftir aö taka á leigu 3—4 herb.
íbúö í eöa viö miöbæ Reykjavíkur.
40.000 króna fyrirframgreiösla. Nánari
uppl. í síma 66669 (Anna).
Ungt og reglusamt par
utan af landi óskar að taka á leigu 2ja
herb. íbúö. Góöri umgengni heitiö og
fyrirframgreiðslu. Uppl. í síma 33816
eftir kl. 21.
Óska eftir lítilli íbúð
eöa góöu herbergi á leigu. Alger reglu-
semi og öruggar greiðslur. Fyrirfram-
greiösla. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-413.
24 ára reglusöm
og áreiöanleg stúlka óskar eftir ein-
staklingsíbúö, helst í Breiðholti. Uppl. í
síma 73178 eftir kl. 19 á kvöldin.
Viðskiptafræðingur óskar eftir
góöri 2—3 herb. íbúö (ekki í Breið-
holti). Reglusemi og mjög góöri um-
gengni heitið, góð greiöslugeta. Uppl. í
síma 18700 milli kl. 9 og 5.
Einhleyp kona,
sem vinnur vaktavinnu, óskar eftir
lítilli íbúö í Noröurmýrinni eöa ná-
grenni. Snyrtileg umgengni og reglu-
semi heitið. Öruggar mánaöargreiðsl-
ur. Uppl. í síma 19828.
Atvinnuhúsnæði
Bilskúr — iðnaðarhúsnæöi.
Öskum aö taka á leigu 30—60 ferm
iðnaðarhúsnæði meö aökeyrsludyrum,
góö umgengni, öruggar greiöslur.
Uppl. í síma 44880 (Trausti — Georg).
Til leigu 30 ferm
húsnæöi, hentar vel fyrir skrifstofu,
teiknistofu eöa léttan iönaö. Uppl. í
síma 33322 eöa 44940.
Bifreiðaverkstæði
á Tálknafirði er til sölu, nýtt og gott hús,
mjög góö aðstaða, dekkjaumboð fvrir
góð og ódýr dekk fylgir. Sími á vinnu-
tíma 94-2558 og 94-2550, Steindór, á
kvöldin 94-2558 og 94-2586.
Atvinna í boði
Háseta vantar á netabát
sem er á útilegu. Uppl. í síma 23900.
Mann vantar á 12 tonna
línubát. Uppl. í síma 92-2967 eftir kl. 18.
Ráðskona óskast út á land,
má hafa meö sér börn. Hafiö samband
viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-382.
Vélstjóra, matsvein og
vanan háseta vantar á netabát frá
Hornafiröi. Uppl. í síma 97-8322.
Tilboð óskast í
málningarvinnu á 8 hæöa sameign.
Uppl. í síma 75505 eftir kl. 20.
Atvinna óskast
Tvítug stúlka
óskar eftir atvinnu eftir hádegi. Margt
kemur til greina, helst viö afgreiöslu í
sérverslun. Uppl. ísíma 83997.
20 ára röskur piltur
óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 86490.
19 ára piltur óskar
eftir vinnu, allt kemur til greina. Hef
áhuga á bakaraiðn. Uppl. í síma 54599.
Tapað -fundið
Gullhúðað Pierpoint kvenúr
(ferkantaö með keðju) tapaöist í eöa
viö Þjóðleikhúskjallarann aöfaranótt
laugardagsins 29.01. Finnandi vinsam-
legast hringi í síma 28983, fundarlaun.
Ferðalög
Einstakt ferðatækifæri.
Hús í Danmörku ásamt bifreiðum eru
til reiöu (í júlí nk.) þeim sem skipta
idlja á sínum húsum (íbúðum) og bílum
hér á landi. Jeppabifreiöir skilyrði.
Uppl. í síma 93-7451 og 92-7294 á
laugardag.
Spámenn
Nú er rétti timinn
til aö rifja upp þaö gamla og spá í þaö
nýja. Auövelt að muna símann, 16014.
Verið velkomin.
Einkamál
Ekkja óskar eftir aö
kynnast manni, 50—60 ára, sem hefur
gaman af aö dansa og er félagslyndur
og kátur, helst í góöri vinnu. Svar send-
ist DV fyrir 9. febr. merkt „Dansfélagi
474”.
Teppaþjónusia
Teppahreinsun.
Tek að mér teppahreinsun og alla
vinnu og viögeröir á gólfteppum. Sími
78803.
Gólfteppahreinsun.
Tek aö mér gólfteppahreinsun á íbúö-
um, stigagöngum og skrifstofum, er
meö nýja og mjög fullkomna djúp-
hreinsivél sem hreinsar með mjög góö-
um árangri, einnig öfluga vatnssugu á
teppi sem hafa blotnað, góö og vönduö
vinna, skilar góðum árangri . Sími
,39784.
Innrömmun
Líkamsrækt
Sólbaösstofan Sælan,
Ingólfsstræti 8. Ungir sem gamlir,
hugsiö um heilsuna. Losniö viö vööva-
bólgu, liöagigt, taugagigt, psoriasis,
streitu og fleira um leiö og þiö fáiö
hreinan og fallegan brúnan lit á líkam-
ann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöld-
in og um helgar. Opið frá kl. 7—23,
laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sér-
klefar, sturtur, snyrting. Veriö vel-
komin, sími 10256. Sælan.
Baðstofan Þangbakka 8,
Mjóddinni, Breiðholti, sími 76540. Nú
fer tími þorrablótanna og árshátíö-
anna í hönd. Væri ekki ráðlegt að fá á
sig sólarlit og hressa sig viö fyrir þann
tíma. Viö bjóöum ljós, gufu, heitan
pott, þrektæki og hiö vinsæla slender-
tone nudd. Það er t.d. frábært viö
vöövabólgu. Opiö frá kl. 8 á morgnana
til kl. 22 á kvöldin.
Skemmtanir
Diskótekið Donna
býöur gleöilegt ár. Árshátíöirnar,
þorrablótin, skólaböllin, diskótekin og
allar aðrar skemmtanir bregöast ekki
í okkar höndum. Vanir menn.
Fullkomin hljómtæki, samkvæmis-
leikjastjórn sem viö á. Höfum mjög
fjölbreyttan ljósabúnaö bjóöum einnig
uppá fyrsta flokks skemmtikrafta.
Hvernig væri aö slá á þráðinn? Uppl.
og pantanir í síma 74100 á daginn
(Bragi) og á kvöldin 43295 og 40338
(Maggi). Góöa skemmtun.
Diskótekið Dísa.
Elsta starfandi feröadiskótekiö er
ávallt í fararbroddi. Notum reynslu,
þekkingu og áhuga, auk viðeigandi
tækjabúnaöar til aö veita fyrsta flokks
þjónustu fyrir hvers konar félög og
hópa er efna til dansskemmtana sem
vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa-
búnaöur og samkvæmisleikjastjóm, ef
viö á, er innifahö. Diskótekiö Dísa,
heimasími 50513.
Samkvæmisdiskótekið Taktur
hefur upp á aö bjóöa vandaða danstón-
hst fyrir aUa aldurshópa og öll tilefni,
einnig mjög svo rómaöa dinnermúsík
sem bragöbætir hverja góöa máltíð.
Stjórnun og kynningar í höndum Krist-
ins Richardssonar. Taktur fyrir alla.
Bókanir í síma 43542.
Diskótekiö DoUý,
fimm ára reynsla segir ekki svo lítið.
Tónlist fyrir alla: Roek n’ roll, gömlu
dansarnir, disco og flest allar
íslenskar plötur sem hafa komiö út
síðastliðinn áratug, og þótt lengra væri
leitað, ásamt mörgu öðru góöu. Einka-
samkvæmiö, þorrablótið, árshátíöin,
skóladansleikurinn og aörir dansleikir,
fyrir fólk á öUum aldri, veröur eins og
dans á rósum. Diskótekiö DoUý, sími
46666.
Ýmislegt
Tek að mér að gera
andlitsmyndir af fólki. Vinn meö
blýanti, bleki, kolum og vatnslitum.
Kýs aö mæta sjálfur á staöinn. Uppl. í
síma 75154.
Sjálfboðaliða vantar.
Okkur vantar konur tU
afgreiöslustarfa í sölubúöir sjúkra-
húsanna. Um er aö ræöa ca 3—4 klst.
vinnu hálfsmánaðarlega. Uppl. fyrir
hádegi: Borgarspítalinn í síma 36680,
Landspítalinn í síma 29000 og í símum
38922 og 52505 eftir hádegi.
Kvennadeild RVD. R.K.I.
Rammamiðstöðin, Sigtúni 20,
sími 25054. Alls konar innrömmun,
mikið úrval rammaUsta, bUndramm-
ar, tilsniðið masonit. Fljót og góð þjón-
usta. Einnig kaup og sala á málverk-
um. Rammamiðstööin, Sigtúni 20. (á
móti Ryðvarnarskála Eimskips). Opiö
á laugardögum.
Framtalsaðstoð
Framtalsþjónusta-bókhald.
Teljum fram fyrir einstaklinga. Viö
önnumst bókhald og framtöl félaga og
einstaklinga í atvinnurekstri. Alhliða
þjónusta. Bókhald og ráögjöf
Skálholtsstíg 2a, sími 15678.