Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1983, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1983, Qupperneq 38
38 DV. FIMMTUDAGUR 3. FEBRUAR1983. Kvikmyndahátið 29.01-06.02. Fimmtudagur 3. febrúar1983 Blóðbönd- eða þýsku systurnar -Die Bleierne Zeit — eftir Margarethe von Trotta. V- Þýskaland 1982. Margrómað listaverk, sem f jallar um tvær prestsdætur, önnur er blaða- maður og hin borgarskæruliði. Fyrirmyndirnar eru Guðrún Ensslin og systir hennar. Aðalhlutverk: Jutta Lampe og Barbara Sukowa. Myndin fékk Gulljónið í Feneyjum 1981 sem besta myndin. íslenskur skýringartexti. Sýnd kl. 3,5,7 og 9. Með allt á hreinu - eftir Ágúst Guðmundsson. Island 1982. Nýjasta íslenska kvikmyndin. Söngva- og gleði- mynd, sem fjallar um hljóm- sveitarbransann, baráttu kynjanna, islenska drauminn og ótalmargt fleira. Aðeins þessi eina sýning. Sýnd kl. 11. Hjarta harðstjórans eða Boccaccio í Ungverjalandi - A Zsarnok Szive avagy Boccaccio Magyarrországon - eftir Miklós Jancsó. Ung- verjaland/Italía 1981. Mjög sérkennileg kvikmynd sem fjallar með stílfærðum hætti um atburði í Ungverjalandi á 15. öld. Enskur skýringartexti. Aðeins þessar sýningar. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 Líf og störf Rósu rafvirkja — The Life and Times of Rosie the Riveter eftir Connie Field. Bandaríkin 1980. Skemmtileg og fersk heimild- armynd, sem gerist í síðari heimsstyrjöldinni, þegar kon- ur tóku við „karlastörfum”, en voru síðan hraktar heim í eldhúsin, er hetjurnar sneru aftur af vígvellinum. Síðustu sýningar. Sýndkl. 3.10,7.10 og 11.10. | Brot -Smithereens eftir Susan Seidelman. Bandaríkin 1982. Þróttmikil og litrík mynd sem gerist meðal utangarðsfólks í New York. Afbragðsdæmi um ferska strauma í amerískri kvikmyndagerð. Síðustu sýnmgar. Sýndkl. 5.10 og 9.10. Mamma — Lífið er núna -Mamma — várt liv er nú - eftir Suzanne Osten. Svíðjóð 1982. Athyglisverð og mjög persónuleg kvikmynd um móður leikstjórans, Gerd Osten, sem var einn helsti kvikmyndagagnrýnandi Sví- þjóðar á sínum tíma en sá aldrei þann draum sinn verða að veruleika, að gera kvik- mynd. Síðustu sýningar. Sýndkl. 3.15,9.15 og 11.15. Vitfirrt -Die Beriihrte eftir Hebnu Sanders-Brahms. V-Þýska- land 1981. Harmleikur geðklof- innar stúlku sem reynir að koma á samskiptum við annað fólk með því að gefa sig alla í: bókstaflegri merkingu. Verð-' laun: „Sutherland Trophy” í: London 1981. Enskur skýringartexti. Bönnuð bömum innan 16 ára. Siðustu síningar. Sýndkl. 5.15 og 7.15. Frcg, ný, indiánamynd: Windwalker Hörkuspennandi, mjög við- burðarík, vel leikin og óvenju- falleg, ný, bandarisk indiána- mynd í litum. Aðalhlutverk: Trevor Howard, Nick Ramus. Umsagnir erlendra blaða: „Ein bestamynd ársins” Los Angeles Time. „Stórkostleg” — Detroit Press. „Einstök í sinni röð” Seattle Post. ísl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. v^ÞJÖÐLEIKHÚSIfi JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR íkvöldkl.20, laugardagkl. 20. GARÐVEISLA föstudag kl. 20. Síðasta sinn. LÍNA LANGSOKKUR laugardag kl. 15Uppselt. Sunnudag kl. 15. DANSSMIÐJAN sunnudag kL 20. Litla sviðið SÚKKULAÐI HANDA SILJU íkvöldkl. 20.30. TVÍLEIKUR sunnudag kl. 20.30. 4 sýningar eftir. Miðasala kl. 13.15—20. Sími 11200. <Bá<9 LEIKFÉI7VG RKYKJAVÍKUR SALKA VALKA íkvöldkl. 20.30, sunnudagkl. 20.30. FORSETA- HEIMSÓKNIN föstudag. Uppselt. Þriðjudag kl. 20.30. SKILNAÐUR laugardagkl. 20.30. JÓI Aukasýning miðvikudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. HASSIÐ HENNAR MÖMMU Miðnætursýning í Austur- bæjarbíói föstudag kl. 23.30 og laugardag kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21. Sími 11384. GRÝLURNAR með allt á hreinu á Borginni í kvöld. Miðaverð 125,- kr. Veitingahúsið Borg. Sími 11555. Ný, mjög sérstæð og magnþrangin skemmti- og á- deilukvikmynd frá M.G.M., sem byggð er á textum og tónlist af plötunni Pink Floyd -TheWall. 1 fyrra var platan Pink Floyd — The Wall metsöluplata. I ár er það kvik- myndin Pink Floyd — The Wall, ein af tíu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá víða fyrir fullu húsi. Að sjálfsögðu er myndin tekin í Dolby stereo og sýnd í Dolby stereo. Leikstjóri: Alan Parker. TónUst: Roger Waters o. fl. Aðalhlutverk: Bob Geldof. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ftíÓBJEB 1 - KðpBv—I „Er til framhaldsltf ?" Að baki dauðans dyrum (Beyond Death Door) Mynd byggö á sannsögulegum atburöum. Höfum tekiö til sýningar þessa athyglisveröu mynd sem byggö er á metsölubók hjarta- sérfræöingsins dr. Maurice Rawlings, Beyond Death Door. Er dauöinn þaö endan- lega eöa upphafiö aö einstöku feröalagi? Aöur en sýningar hef jast mun Ævar R. Kvaran flytja stutt erindi um kvikmyndina og hvaöa hugleiöingar hún vekur. íslenskur texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Aöalhlutverk: Mom Hallick Melinda Naud. Leikstjóri: Hennig Schellerup. Sýndkl. 9. Ökeypis aðgangur. Hrói höttur og bardaginn um konungshöllina. Sýnd kl. 5. föstudag kl. 20, v-— sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miðasalan er opin milli kl. 15 ; og20. Sími 11475. SALUR-1 Frumsýnir nýjustu mynd Arthurs Penn Fjórir vinir Froni imniigrant passkwis Hretl in sted milts ...to tln- icy ptwver of tl»e super-rtch. R)ii{ liu i:\ds ;iv wtTZU* ■ k.xs »nrM • ntr;> iurnfv Cv. vm MK.IMtl iIKAN * [1.1 lA M!Wt .»^»wy*»ta<<<^mT. MSTT-V .>KM■ <-Ill vtav,K I IJ/.VU:lri SWAlM-. Ný, frábær mynd, gerö af snillingnum Arthur Penn, en hann geröi myndimar Litli risinn og Bonnie og Clyde. Myndin gerist á sjöunda ára- tugnum og fjallar um fjóra vini sem kynnast í mennta- skóla og veröa óaö- skiljanlegir. Arthur Penn segir: Sjáiö til, svona var þetta í þá daga. Aöalhlutverk: Craig Wasson, Jody Thelen, Micheal Huddleston, Jim Metzler. Handrit: Steven Tesich. Leikstjóri: Arthur Penn. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. SALUR-2 Flóttinn (Persuit) Flóttinn er spennandi og jafn- framt fyndin mynd sem sýnir hvemig J.R. Meade sleppur undan lögreglu og fylgisvein- um hennar á stórkostlegan hátt. Myndin er byggð á sann- sögulegum heimildum. Aöalhlutverk: Robert Duvall, Treat Williams, Kathryn Harrold. Sýndkl. 5,7,9og 11, Hækkaðverð. SALUR-3, Litli lávarðurinn Aöalhlutverk: Alec Guinness, Ricky Schroder, Eric Porter. Leikstjóri: JackGold. , Sýnd kl. 5 og 7. Sportbíllinn (Stingray) F)jörug og skemmtileg bíla- mynd. Aðalhlutverk: Chrístopher Mitchum Les Lannom Sýnd kl. 9 og 11. SALUR4 Sá sigrar sem þorir Aðalhlutvcrk: Lewis Collins, Judy Davis, Richard Widmark, Robert Webber. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Ath. breyttan sýningartíma. SALUR-5 Fram í sviðsljósið Sýnd kl. 9. (11. sýningarmánuður). TÓNABÍÓ S imi311*2 Hótel Helvfti 1 þessari hrollvekju rekur sér- vitringurinn Jón bóndi hótel og reynist þaö honum ómetan- leg hjálp við fremur óhugnan- lega landbúnaöarframleiöslu hans, sem þykir svo gómsæt aö þéttbýlismenn leggja á sig langferðir til aö fá aö smakka á henni. Gestrisnin á hótelinu er slík að engínn yfirgefur þaö sem einu sinni hefur fengiö þar inni. Viðkvæmu fólki er ekki ráö- lagt aö sjá þessa mynd. Leikstjóri: Kevin Connor. Aðalhlutverk: Rory Calhoun, Wolfman Jack. Sýnd kl. 5.7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Leikstjóri: Á.G« „Sumir brandaranna eru alveg séríslensk hönnun og falla fyrir bragöið ljúflega í kramið hjá landanum.” Sólveig K. Jónsdóttir — DV. Sýndkl. 5. Tónleikar Kl. 20.30. SALURA Dularfullur fjársjóður Spennandi ný kvikmynd með Terence Hfll og Bud Spencer. Þeir lenda enn á ný í hinum ótrúlegustu ævintýram og nú á eyjunni Bongó Bongó en þar er falinn dularfullur fjársjóöur. Leikstjóri: Sergio Corbucci. íslenskurtexti. Sýndkl. 5,7.05,9 og 11.05. SALURB Snargeggjað Heimsfræg ný amerísk gamanmynd meö Gene Wilder og Richard Pryor. Sýnd kl. 5 og 9. Allt á fullu með Cheech og Chong Bráðskemmtileg ný amerísk grinmynd. Sýnd kl. 7 og 11.05. Dýragarðsbömin (ChristaneF.) Kvikmyndin „Dýragarðsböra- in” er byggð á metsölubókinni sem kom út hér á landi 1981. Það sem bókin segir með tæpi- tungu lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og hispurslaus- an hátt. Leikstjóri: UlrichEdel. Aöalhlutverk: Natja Brunkhorst Thomas Haustein. Tónlist: David Bowie. íslenskur texti. Sýndkl. 9. Bók Kristjönu F., sem myndin byggir á, fæst hjá bóksölum. Mögnuö bók sem engan lætur ósnortinn. Simi 50184 „Oskarsverðlaunamyndin” ARTHUR Ein hlægilegasta og besta gamanmynd seinni ára, bandarísk í litum, varð önnur best sótta kvikmyndin í heiminum sl. ár. Aðalhlutverkið leikur Dudley Moore (úr „10”) sem er einn vinsælasti gaman- leikarinn um þessar mundir. Ennfremur Liza Mineili og John Gielgud, en hann fékk óskarinn fyrir leik sinn i myndinni. Lagið „Best Tbat You Can Do” fékk óskarinn sem besta frumsamda lagiö í kvikmynd. ísl. tcxti. i Sýndkl.9. Síöasta sinn. LAUGARAS Sími32075 E.T. Ný bandarisk mynd, gerö af snillingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá lítilli geim- veru sem kemur til jarðar og er tekin í umsjá unglinga og bama. Meö þessari veru og bömunum skapast „Einlægt Traust” E.T. Mynd þessi hefur slegiö öll aösóknarmet í Bandarikj- unum fyrrog síöar. Mynd fyrir alla f jölskylduna. Aöalhlutverk: Henry Thomas sem EUiott. Leikstjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í dolby stereo. Sýnd kl. 5 og 7. Hækkaö verð. Árstíðirnar fjórar Ný, mjög fjörug, bandarisk gamanmynd. Handrit er skrifað af Alan Alda, hann leikstýrir cinnig myndinni. Aðalhlutverk: Alan Alda, Caroi Buractt, Jack Weston, Rita Moreno. Sýnd kl. 9 og 11. Vinsamlega athugið að bila- stæði I^ugarásbiós cr við Kleppsveg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.