Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1983, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1983, Blaðsíða 18
18 Sérstæð sakamál — Sérstæð sakamál — Sérstæð sakamál — Sérstæð sakamál — Sérstæð DV. LAUGARDAGUR12. FEBRPAR1983. Walker /ögreg/uforíngi fann litlar vísbendingar á moröstaönum viö Crook brúna en má/ið átti, eftirað skýrast. LIFTRYGGINGIN LEIDDITIL MOHDS Fred Rame haföi nýlokiö viö kvöld- veröinn og var sestur inn í stofu á heimili sínu í Vinita í Oklahoma þegar síminn hringdi. Kona hans, Lucille Rame, svaraði. Kvenmannsrödd í símanum spuröi hvort þetta væri á heimili Rames. Þegar því var svaraö játandi sagöi hún: „Segöu eiginmanni þínum aö maöur hafi stoppaö mig á leiöinni til bæjarins og beöiö mig fyrir þau skilaboö til Rames aö bíllinn hans heföi bilaö rétt viö Crook-brúna. Hann sagöist vera skyldmenni Fred Barnes.” LuciOe bar manni sínum þessi skila- boö og hann bjó sig þegar undir aö fara út. Crook-brúin er á fáförnum sveita- vegi um tíu kOómetrum utan við Vinita. Fred Rame sagöi konu sinni aö hann myndi aö líkindum vera kominn aftur aö klukkustundu Uðinni. Dýrkeypt greiðasemi Þegar Rame kom aö brúnni var skolUö á niöamyrkur. Þar skammt frá kom hann auga á bU sem lagt haföi verið í vegkantinum og var vélarhUfin opin. Hann lagöi sínum bU beint fyrir framan hinn. Síðan gekk hann yfir aö bílnum og sá aö þar sat kona undir stýri. „Það hringdi einhver tU að bera mér þau skilaboð aö ættrngi minn ætti í vandræöum með bíUnn sinn hér í grenndinni,” sagöi hann viö konuna. Hún sagöi honum aö þaö væri bíUinn sem hún sæti í, en þessi ættingi hans og eiginmaður hennar heföu fariö aö leita eftú- aöstoö þar sem þeir vantreystu því aö skUaboöm kæmust til skila. Hún kvaöst hins vegar ekkert vita hvaö am- aöi að bílnum. Fred Rame gekk fram fyrir bUUin aftur og leit niöur á véUna. Á sömu stundu og hann beygði sig niöur heyröi hann þrusk fyrir aftan sig. Hann leit við og sá mann risa upp handan viö runna rétt viö vegarbrúnina. I sömu andrá kvaö viö byssuskot og Rame hné niður á veginn. Maöurmn gekk út á veginn og skaut ööru skoti. Síðan steig hann upp í bílinn og ók á brott ásamt konunni. Þegar leiö aö miönætti hringdi LuciUe Rame tU lögreglunnar og sagöi henni frá upphrmgmgunni er komið heföi fyrr um kvöldið og bað lögregl- una aö grennslast fyrir um hvers vegna maöur hennar væri ekki komrnn aftur heUn. Síðan liöu nokkrar klukku- stundir og ekkert heyröist frá lögregl- unni. LuciUe hringdi þá aftur og þá var henni sagt aö lögreglumenn væru á leiðinni á staðinn, samkvæmt lýsrngu hennar. Henni var sagt aö hún skyldi láta vita eins fljótt og hægt væri. Lögreglumaöurinn vissi í raun bet- ur. Lögreglan var þegar byrjuö rann- sókn á moröi Fred Rame. En þaö var ekki margt sem hægt var aö gera þá um nóttina. Ljósmyndir voru teknar af líkinu og moröstaðnum. Lögregluvakt var síðan höfö á staönum fram undir morgun. Þá var fylkislögreglan í Okla- homa beöin um aðstoö við rannsókn málsrns. Hver var ástæðan fyrir morðinu? Rannsóknarlögreglan stóð hér frammi fyrir erfiöri gátu. Þaö var ljóst að símtalið fyrr um kvöldið haföi verið gUdra. En ástæöan fyrir aö leiða Fred Rame í þessa gildru lá ekki í augum uppi. Rán var augljóslega ekki ástæöan. Lögreglan hóf strax skipulegar yfir- heyrslur yfir fólki, sem þekkti Rame, tU að reyna aö frnna hugsanlega ástæöu fyrir morörnu og komast þann- ig á slóö morðingjans. Vinir hans, ná- grannar og skyldmenni voru yfir- heyrö. Sérhver vísbending var athuguð gaumgæfUega hversu lítílfjörleg, sem hún virtist, en engin þeirra leiddi til nokkurs árangurs. Eftir nokkurra mánaöa rannsókn hafði lögreglan nán- ast ekkert meira í höndunum en þegar Fred Rame; greiðasemi við ónefndan ættingja varð honum að fjörtjóni. í upphafi. Nafn eins manns haföi aö vísu komiö oft upp viö yfirheyrslur, en í ólíku samhengi, sem gaf lögreglunni ekkert tUefni til að kalla hann til yfir- heyrslu. Þannig stóö máhö þegar það var látiö víkja fyrir öörum verkefnum lögreglunnar. Þegar þaö var tekiö upp aftur í janú- ar 1981, eftir þriggja mánaöa töf, varö þaö eitt fyrsta verk lögreglunnar aö yfirheyra fyrrnefndan mann. Hann neitaði staöfastlega að hafa nokkra hugmynd um morðið. TU þess aö leiða athygUna frá sjálfum sér reyndi hann hins vegar aö varpa grun á ættingja LucUle Rame. Lögreglumenn stóðu hann hins vegar aö því að vera marg- ræöan í svörum sínum og grunurinn beindist æ meira að honum. Walker lögregluforingi, sem stjórn- aöi rannsókninni, sagöi síðar aö stærsta skrefiö í lausn málsins heföu þeir stigiö í mars 1981. Þann 2. þess mánaðar hefði hann fengið upphring- ingu frá lögreglunni í Pryor í Okla- homa. Lögreglan haföi sagt aö ónefnd kona þar í bæ heföi tUkynnt aö kona, aö nafni Linda Wolfe, heföi óskað eftir aö fá lánaðan hjá sér bíl. Sagöi konan aö Linda þessi hefði sagst ætla tU Vinita tU aö sækja þar mikla peningaupphæð. Þaö sem geröi þessar upplýsingar merkUegar fyrir Walker lögreglufor- ingja var aö Linda var fyrrverandi eiginkona WiUie Wolfe sem lögreglan grunaði sterklegast um aðUd að morö- Lögreglan kemstá sporið Lögreglan skipulagði eftirUt meö DV. LAUGARDAGUR12. FEBRUAR1983. Sérstæð sakamál Sérstæð sakamál Wiiiie Wolfe ótti mikið fó i vændum en honum varð það til litils eftir að dómarinn kvað upp úrskurð sinn. Lindu Wolfe. Hún óktU Vinita umrædd- an morgun. Þar fylgdu lögreglumenn í ómerktum bU henni eftir og sáu hvar hún fór inn í pósthús. Þar átti hún sam- tal viö aöra konu sem afhenti henni umslag. Þegar hún kom út aftur var hún handtekin og færö á lögreglustöö- ina. I umslaginu reyndust vera tólf hundraö doUara seölar. Linda reyndi ekki að þráast viö þeg- ar til yfirheyrslu kom. Hún sagöi aö LucUle, eiginkona Fred Rame, hefði haft samband viö gamlan mann sem gekk undir nafninu Happy Jack og beð- iö hann um aö myröa eiginmann sinn. Fyrir viðvikiö ætlaði hún aö borga 10 þúsund dollara. Happy Jack heföi þá leitað til WiUie Wolfe og gert viö hann samkomulag um aö framkvæma verk- iö gegn því aö fá meirihluta fjárins. Linda játaöi aö hafa hringt heim til Fred Rame til þess aö ginna hann til Crook-brúarinnar þar sem hann var síðan myrtur. Þar sem upplýsingar Lindu komu heim og saman viö þaö sem lögreglan vissi um máUö voru LucUle Rame, Happy Jack og WUUe Wolfe ÖU hand- tekin samdægurs. Daginn eftir sýndi Linda lögreglunni druUupytt þar sem morövopninu haföi verið fleygt. Þaö fannst viö leit og viö rannsókn var staðfest aö um morövopniö væri aö ræöa. Meö þessum upplýsingum varfundin sennileg ástæöa fyrir moröinu. Það kom í ljós aö Fred Rame haföi verið líf- tryggður fyrir 65 þúsund doUara. Þeg- ar hér var komið sögu haföi um helm- ingur þeirrar upphæðar verið greiddur út. LuciUe Rame haföi keypt krá í Vinita stuttu eftir morðið og þaö styrkti enn grun lögreglunnar. Hún var þó látin laus úr varðhaldi nokkrum dögum eftir handtökuna fyrir 50 þús- und dollara tryggingu. Þvinguð til þátttöku, hlaut sakaruppgjöf Linda Wolfe var sú eina sem viöur- kenndi strax aðild sína aö þessum verknaöi. Hún sagöist hafa veriö á móti þessu frá upphafi en ekki þoraö annaö en aö gera það sem henni var sagt af ótta viö WUUe Wolfe sem þá var eiginmaður hennar. Hann heföi verið ákveöinn að vinna verkiö fyrir þaö fé sem í boöi var. Hann hefði strax stolið byssu tU aö fremja morðið meö og geymt hana hjá Happy Jack þar til daginn sem morðiö var framiö. Síðan hefði hann skipulagt alla þætti verknaðarins fram í tímann. Linda sagðist hafa veriö aö sækja greiðsluna frá LucUle Rame þegar hún var hand- tekin, en í staö þess að fara með hana til WUUe ætlaði hún aö flýja tU Arizona meö börn sín. Peningarnir sem hún fékk heföu hins vegar reynst miklu minni en hún hafði reiknað meö. 1 þaö skiptið heföi hún fengið 1200 doUara og heföu þá verið greiddir 2500 dollarar af þeim 10 þúsund sem samið haföi verið um. Mál Lindu Wolfe var tekið fyrst fyrir i aprU 1981. Hún endurtók framan- greinda frásögn sína og lagði ríka áherslu á að hún hefði verið neydd tU þátttöku í morðinu af eiginmanni sín- um. Niðurstaða dómsins var aö fella niður ákæru á hendur henni. Sama gilti um gamalmennið Happy Jack, þrátt fyrir aö sannað væri aö hann hefði haft miUigöngu um að finna morðingjann fyrir LucUle Rame. Mál WUUe Wolfe kom fyrir dómstóUnn í maí þetta sama ár og var hann dæmdur tU ævilangrar fangelsisvistar. Viðskipti sem ekki borguðu sig Gamalmennið Happy Jack slapp með skrekkinn. Síðast var mál LuciUe Rame tekið fyrir. Mál hennar var fyrst tekiö fyrir í júlí en síöan var því frestað fram í september. AUan tímann var Lucille utan fangelsisveggjanna og naut frels- isins þar sem hún hafði lagt fram 50 þúsund dollara tryggingu. A meöan á réttarhöldunum yfir hinum þremur stóö haföi hún nokkrum sinnum gefiö sér tíma tU að hverfa frá rekstri krár- innar tU aö hlusta á yfirheyrslurnar. Nú stóö hún sjálf frammi fyrir morö- ákæru. Hún neitaði öllum ásökunum sem fram höföu komið og sagðist aldrei hafa greitt þesu fólki cent fyrir að gera eitt eða annaö fyrir sig. Hún sagðist meira aö segja efast stórlega um að Wolfe heföi myrt eiginmann sinn. Kviðdómur var kaUaöur saman eftir þriggja daga réttarhöld. Kviðdómend- ur sátu í fimm klukkustundir og bræddu meö sér þau málsatriði sem komið höföu fram í réttarhöldunum. Niöurstaöa þeirra var aö LucUle Rame heföi greitt fyrir að láta myröa eigin- mann sinn. Hún var því fundin sek og kviðdómur lagöi til aö hún hlyti lífstíö- arfangelsi. Whistler dómari kvaö upp úrskurð sinn í nóvember 1981 og hann dæmdi LucUle Rame til ævUangrar fangelsisvistar. _________________________19 Útgerðarmenn Skipstjórar Hemlaborðar í togspil fyrirliggjandi 2”X 1/4” til7”x 5/8” StiHing h/f Skeifunni 11. Símar 31340 og 82740. HÚSBYGGJENDUR Að halda að ykkur hita er sérgrein okkar: Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi til föstudags. Afhendum vöruna á bygging- arstað viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. I Aðrar söluvörur: Glerull — Steinull — Múrhúðunarnet — Útloftunar- pappi — Þakpappi — Plastfolía — Álpappír — Spóna- plötur: venjulegar/rakaþolnar — Pjpueinangrun: frauð- plast/glerull. Borgamesi simi 93-7370 II Kyöldsími og helgarslmi 93—7355 BORGARPLAST HF ÍT Úr aftursæti venjulegs fólksbíls eru margar útgönguleiðir fyrirböm án þess aö nota dymar! Öll viljum við tryggja sem best öryggi barnanna okkar í umferðinni. Við vitum að það er ekki nóg að láta þau sitja í aftursætinu, heldur er mikilvægt að þau séu örugglega skorðuð, hvort sem það er í bílstól, burðarrúmi eða bílbelti. Við höfuM sérhæft okkur í öryggisbúnaði fyrir börnin,-búnaði sem hentar í flestar gerðir fólks- bifreiða. Barnastólar (fyrir 9 mán. - 6 ára) verð frá kr. 1.077,- Barnapúðar (fyrir 6-12 ára) verð kr. 357,- Burðarrúmsfestingar (fyrir 0-9 mán.) verð kr. 995,- Beltastóll (fyrir 6-12 ára) verð kr. 1.029.- Simi 35200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.