Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1983, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1983, Blaðsíða 24
Salt er best íhófi — Aukin saltnotkun eykur ekki blóöþrýstinginn hjá heilbrigðu fólki, segja bandarisku læknamir Robert Holden og Adrian Ostfeld en þeir hafa unniö aö rannsókn á saltnotkun fyrir heilbrigðisráöuneytið. Fylgdust þeir meö saltnotkun 4.600 fulloröinna í 4 ár. Niðurstööur sýndu engan marktækan mun á blóðþrýst- ingi þeirra sem alltaf bættu salti í matinn sinn viö matarboröiö og þeirra sem geröu þaö ekki. Þeir sem voru sparsamir með saltiö boröuðu venjulega vestræna fæðu er innihélt um hálfa teskeið af natríum. Salthítirnar tvöfölduöu aftur á móti þann skammt. Lokatölurnar sýndu raunar örlítið hækkaðan blóöþrýsting hjá 14% þeirra sem sparir voru á saltið og 11% þeirra sembættu saltií matinn. Enda vilja læknarnir gera sem minnst úr þessum tölum: — Salt er kannski hættulegt fyrir þá fáu sem eru óeðlilega viökvæmir fyrir þessu efni, segir dr. Holden. — Þessum niðurstööum okkar ber saman viö tvær aörar meiriháttar kannanir á saltnotkun. Viö viljum því halda því fram að þótt notkun á matarsalti geti hækkað blóöþrýst- inginn hjá fámennum hópi, sannar það ekki þá kenningu aö matarsalt auki líkumar á hærri blóöþrýstingi hjá venjulegu fólki. Auövitað veröur fólk sem þjáist af hjartasjúkdómum, skorpulifur og vissum nýmasjúkdómum að foröast of mikið salt. Enda stendur nú til aö lögskylda merkingu um saltinnihald í öllum fæðutegundum. Auk þess em fyrstu skrefin í meðferö á of háum blóöþrýstingi venjulega þau aö gefa þvagræsilyf. Þá sjá nýmn um aö losa líkamann við salt og vatn og viö það lækkar blóðþrýstingurinn. Þetta er eitt af því sem bendir til aö salt (nánar tiltekiö natríum) tengist of háunv blóðþrýstingi. En hvort venjulegt fólk fær hærri blóöþrýsting vegna þess aö það saltar matinn sinn of mikiö er umdeilanlegt. Samt sem áöur virðist enginn vafi leika á því aö sált á sinn þátt í hækkun blóðþrýstings og því betra að nota þaö í hófi. BENIDORM 1983: 13.APR. 11. MAÍ 1. JÚNÍ 22. JÚNÍ 13. JÚLÍ 3. & 24. ÁGÚST 14. SEPT. 5. OKTÓBER BEINT FLJLIG í SÓLINA OG SJÓINN UMBOÐSMENN: SIGBJÖRN GUNNARSSON, Sporthúsið hf„ Akureyri — sím; 24350. HELGI ÞORSTEINSSON, Ásvegi 2, Dalvík — sími 61162. FERDAMIDSTÖÐ AUSTURLANDS, Anton Antonsson, Selás 5, Egilsstööum — sími 1499 og 15 10. VIÐAR ÞORBJÖRNSSON, Noröurbraut 12, Höfn Hornafiröi — sími 8367. FRIÐFINNUR FINNBOGASON, c/o Eyjabúö, Vestmannaeyjum — sími 1450. BOGI HALLGRIMSSON, Mánageröi 7, Grindavík — sími 8119. BJARNI VALTÝSSON, Aöalstööinni Keflavík, Keflavík — sími 1516. GISSUR V. KRISTJÁNSSON, Breiövangi 22, Hafnarfiröi — sími 52963. ÓLAFUR GUDBRANDSSON, Merkurteig 1, Akranesi — sími 1431. SNORRI BÖÐVARSSON, Sandholti 34, Ólafsvík — sími 6112. ÓLAFUR HELGI KJARTANSSON, Miöengi 2, Selfossi — sími 1308. RÚNAR BERGSSON, Stóragaröi 11, Húsavík — sími 41570—41679. FERDA.. MIÐSTODIN AÐALSTRÆTI 9 S. 28133

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.