Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1983, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1983, Blaðsíða 18
18 DV. FIMMTUDAGUR 10.MARS1983. Menning Menning Menning Menning farin aö þrá aö heyra í venjulegum manni sem gat tjáö sig á venjulegu máli. Roman Wapinski, prófessor í sögu, skrifar „Um fjöldahreyfingar og leiötoga þeirra” og f jallar þar um af- leiðingarnar af því fyrirbæri aö þaö sem í öðrum löndum eru sjálf- sprottnar fjöldahreyfingar sem þróa leiötoga sína úr eigin röðum, verkalýöshreyfing, íþróttahreyfing o.s.frv., er í ríkjum kommúnismans skipuiagt ofan frá og leiðtogar þeirra embættismexm á vegum flokksins. Sama gildir raunar um flokkinn sjálfan, þegar þeir leiötogar eru Stórkostlegir tónleikar Tónleikar Tónlistarfólagsins í Háskólablói 5. mars. Flytjendur: Margarita Zimmermann og Datton Baldwin. Efnisskrá: Caldara: Selve amiche; Pergolesi: Se tu m'ami og Zitta, Zitta; Reynaldo Hahn: Veneziana; Cesar Cui: Dargomijsky: Char- mante fille; Tscaikowskyi: Pendant le bal, Berceuse, Je vous bónie fotets; Granados: Tonadillas, La Maja dolorosa; De Falla: Sieto canciones populares espagnoles. Tónnlistarfélagiö hélt sjöttu tón- leika sína á vetrinum í Háskólabíói á laugardagskvöld. Einhver skyldi halda að laugardagskvöld teldist ekki alveg rétti tíminn til tónleika- halds af hinu alvarlegra tagi. En það hefur sýnt sig, aö sé nógu gott í boöi megi jafnvel fá tónleikagesti til að fjölmenna á svo ólíklegum tíma. Sé nógu gott í boöi, sagöi ég, og þessir tónleikar voru einmitt dæmi sliks. Þaö má kannski segja aö íslenskir tónleikagestir þekki Dalton Baldwin aö svo góðu aö þeir komi til að hlýöa á leik hans á hvaöa tima sem er. Eins og ævinlega töfraði hann viðstadda með sinum maka- lausa leik. Hvort sem þaö er einungis leik hans aö þakka, eða að tekist hafi betur til um stillingu hljóðfærisins en fallnir frá, sem hertir voru í eldi póli- tískrar baráttu. Þessir menn hætta náttúrlega aö koma þjóöinni viö, vekja með henni nokkra kennd nema þá hálfvolgan viöbjóö. Jerzy Kolod- ziejski héraösstjóri kynntist Walesa sem mótstööumanni viö samninga- boröiö, fylltist helst til mikilli samúö með Walesa og Samstööu, og var rekinn úr embætti eftir valdarán Jaruzelskis. Grzegors Fortuna blaöamaöur rekur meö tilvitnun i bréf þá margvíslegu eiginleika, sem almenningur eignar Walesa eða kýs aö sjá í honum. Nóg til aö gera ein- ræöisherra úr hverjum þeim, sem fyrir slíku verður — ef honum er gef- iö tækifæri. Viötal við kvikmynda- stjórannfræga, Andrzej Wajda: „Eg stend í þakkarskuld viö þennan mann meö yfirskegg.” Og loks viötal viö Walesa sjálfan. Þarkemur Dalton Baldwin. aö undanförnu, þá fannst mér hljóö- færið hljóma fegur en þaö hefur yfir- leittgertívetur. En ekki var snillingurinn Baldwin einn á ferð. Meö honum söng Marga- rita Zimmermann — stórkostlegur mezzosopran. Hún hefur allt sem Rafvirki með yfírskegg Niederösterreichisches Blaserquintett. Glens og dans Tónleikar í tilefni 10 ára afmœlis Austría á Kjarvalsstöóum 4. mars. Flytjendur: Niederösterreichisches Bláserquin- tett ásamt tslensku blásarasveitinni. Efnisskrá: Hans Leo Hassler: Dans og stökk; Feronó Farkas: Ungverskir dansar frá 17. öld; Ludwig van Beethoven: Úr dönsum frá Mödl- ing; Jenö Takács: Polki úr gömlum dönsum frá Graz; Julius Fucik: Polkar; Werner Schulze: Strok; Peter Schikele: Last Tango in Bayreuth, Tango; Aram Katschaturian: Sverödans; Jiri Dmzecký: Partita Berdlersgarn; Felix Mondel- sohn-Bartholdy: Nottumo I C-dúr op. 24; Michael Haydn: Tyrkneskur mars. Varla liggur það beinna fyrir hjá nokkru ööru þjóðemisfélagi en hinu austurríska að minnast afmælis síns með tónleikum. Trauöla verður svo sett saman hefðbundin efnisskrá á nokkrum vettvangi tónlistarinnar, aö ekki sér þar einhver hluti ættaöur frá Austurríki. Eins ber þess aö geta að hingað til lands hafa á ýmsum tímum flust úrvals tónlistarmenn frá Austurríki og oröið góöir þegnar þessa lands. Haukur í horni Niederösterreichisches Blaser- quintett kom hingað ööru sinni til að E4 vnuiv 10. tbl. — 45. árg. 10. mars 1983. C- Verö kr. 60. The Book of Lech Walesa. safn ritgeröa oftir samlanda hans. Upphafleg útgáfa, Gdansk, 1981. Penguin paperback 1982. Hver er þessi Lech Walesa? var spuming, sem brann á vörum allra Pólverja eftir setuverkfalliö í Lenin- skipasmíöastöðinni í Gdansk í ágúst 1980 og síðan á vörum allra heimsins íbúa sem fjölmiölar náöu til næstu 16 mánuöi, Samstööuáriö. Var hann lýðskrumari sem fengiö haföi verkamenn til aö rísa undir merki kross og kirkju gegn hamri og sigö? Frelsari sem aö vísu ekki gaf blindum sýn né lét halta ganga, en haföi þó gefið heilli þjóö sem verið hafði mállaus árum saman málið aftur svo rækilega aö hún mátti heita óöamála þar til byssustingur var rekinn niöur um kok hennar? Ein- lægur hugsjónamaður meö háleitan málstaö eöa uppskafningur, búinn tO af fjölmiðlum og geröur að stór- stjörnu án eigin innri verðleika? Maöur sem af tiiviljun var á réttum staö á réttum tíma og kunni aö hag- nýta sér tækifæriö til aö fljóta fyrir straumnum í fararbroddi fjölda- hreyfingar sem aö miklu leyti hafði vakist upp án hans tilverknaöar? Eöa snillingur sem kunni aö móta at- buröina sér og hugsjónum sínum í vil, beina þeim í þann farveg, sem hann kaus, sveigði vilja og tilfinning- ar verkalýðsstéttar og þjóðar að tak- marki sem hann einn haföi séö fyrir aö var ekki fjarlægur draumur, held- ur innan seilingar? Þessi bók er sett saman í hasti til aö svara þessum og viölíka spum- — hvað meira ? ingum. Svo miklum flýti raunar aö margir sem upphaflega höföu lofað framlagi í bókina, guggnuðu á því þegar til kom, og enn aörir treystu sér ekki til þess innan þeirra tíma- marka sem útgefendur settu. Rit- smíðar margra þeirra sem uröu við óskum útgefandans bera þess merki aö veraflýtisverk, en hafa þó allartil síns ágætis nokkuö. Flestir höfund- anna eru fylgjendur Samstööu, margir þeirra einlægir aðdáendur Walesas, aörir skoöa hann i meiri Bókmenntir Ólafur Hannibalsson fjarlægð og gagnrýna, en þó er einn- ig aö finna fulltrúa úr hópi and- stæðinganna hinum megin viö samn- ingaborðiö. Þegar allir endar eru dregnir saman þá er þaö ekki ein- hliða mynd og alls engin glansmynd sem bókin dregur upp af Lech Walesa. Neal Aseherson (höfundur The Polish August) skrifar stuttan for- mála og gerir allgóöa tilraun til aö skilgreina manninn og aöskilja hann frá „fyrirbærinu Walesa”, þ.e.a.s. tilhneigingu aödáenda hans til aö sjá í honum allt sem þeir vildu sjá, gera hann aö ofurmannlegu tákni allra þeirra mannlegu eiginleika sem hverfa eða verða fýrirferðarlitlir í alræðisþjóöfélagi. Edmund Szcsesiak, blaöamaöur, rekur feril Leszeks frá bemsku gegn- um iðnskóla og störf með viötölum viö nágranna og vinnufélaga. Boles- law Fac skáld, skáldsagnahöfundur og starfsmaöur Lenin-skipasmíöa- stöövarinnar rifjar upp hvemig hon- um var innanbrjósts, meðan á verk- fallinu stóö og þakkar Lech fyrir aö hafa leyst tunguhaftið af sér og öðrum meö því aö þora að segja þaö sem öllum bjó í brjósti, en enginn hafði lengur kjark til aö segja. Andr- zej Drzycimsky, sagnfræðingur og náinn samstarfsmaður Walesas, lýs- ir ferli hans meöan á verkfallinu stóö og síðan viö uppbyggingu Samstöðu, feröum hans erlendis og samskiptum viö fjölmiðla heima og heiman. Skýr mynd af sjálfstrausti hans, viö- bragðsflýti og orðfimi sem geröu hann að slíku eftirlæti fjölmiöla- manna um víða veröld. Lech Bad- kowski, blaöamaöur og rithöfundur, hefur ekki látiö blindast af persónu- töfrum Walesas: málgefinn um of, gamansamur, vingjamlegur, sjálfs- öruggur og dálítiö montinn, kjark- mikill en óneitanlega vanbúinn að þekkingu og menntun til að axla þá byröi, sem kjarkur hans, samninga- lipurö og orðfimi höföu lagt honum á heröar. Maria Janion, prófessor í bókmenntum, skrifar: „Um muninn á „verkamanni” og fulltrúa verka- lýösstéttarinnar. Meginmunurinn er sá að sá fyrri tjáir sjálfan sig og bræður og systur í púlinu af einlægni, hinn hljómar eins og slitin grammó- fónplata, suðandi þreyttan fýrir- framsaminn texta. Pólska þjóðin var

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.