Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1983, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1983, Blaðsíða 30
30 DV. FIMMTUDAGUR10. MARS1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Matsvein og háseta vantar á 40 tonna bát sem rær frá Keflavík. Uppl. í síma 92-2687. Atvinna óskast Tvær tvítugar, duglegar kvennaskólastúlkur óska eftir vinnu úti á landi í sumar. Vinsam- legast hringiö í síma 66200 (skiptiborð) og biöjiö um 189 eftir kl. 18. Oska eftir aukavinnu. Vantar ykkur mann, vanan inn- heimtu? Einnig kemur til greina dreif- ing á bæklingum og blööum. Hef bíl til umráða. Uppl. í síma 21029. Vanur matsveinn óskar eftir starfi, helst úti á landi, hefur góöa menntun og reynslu. Hafiö samband viöauglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-014. 18 ára stúlku bráðvantar atvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 84169. Eldri múrari getur tekiö aö sér múrviðgeröir, flísalagnir og bil— skúra. Uppl. í síma 41701 eftir kl. 18. Oska eftir vinnu, helst í Hafnarfiröi, allt kemur tii greina. Uppl. í síma 52612. Einkamál Fimmtugur maöur í góöri vinnu óskar eftir aö kynnast ógiftri stúlku meö vináttu eöa sambúö fyrir augum. Tilboö leggist inn á augiýsingad. DV fyrír mánudagskvöld 14. mars merkt „Kona”. Karlmenn. Kona á miöjum aldri, hress í anda og félagslynd, óskar aö kynnast traust- um og ábyggilegum manni sem góöum ferðafélaga í sumar. Svar sendist DV fyrir 20 þ.m. merkt „Utilegur ’83”. Barnagæsla Dagmamma i Hátúni getur bætt við sig börnum, hefur leyfi. Uppl. í síma 16884. Líkamsrækt Ljósastofan Laugavegi: Erum flutt af Laugavegi 92 á Lauga- veg 52, í stærra og betra húsnæöi, að- skildir bekkir og góö baðaðstaða. Opiö kl. 7.30—23 virka daga og til kl. 19 um helgar fyrir jafnt dömur sem herra. Góöar perur tryggja skjótan árangur. Verið velkomin. Ljósastofan Lauga- vegi 52, sími 24610. Sóldýrkendur komiö og fáiö brúnan lit í nýjum bekk (Wolff system). Sólbaösstofan Skaga- seli 2. Uppl. í síma 78310. Sóldýrkendur. Viö eigum alltaf sól. Komið og fáiö brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Sólbaösstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Ungir sem gamlir, hugsið um heilsuna. Losniö við vöðva-' bólgu, liöagigt, taugagigt, psoriasis, streitu og fleira um leið og þiö fáið hreinan og fallegan brúnan lit á líkam- ann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöld- in og um helgar. Opið frá kl. 7—23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sér- klefar, sturtur, snyrting. Veriö vel- komin, sími 10256. Sælan. Kennsla 16 ára menntaskólanemi óskar eftir aukatímum í stæröfræöí og, efnafræöi. Uppl. í síma 19839. Pennasaumur. Námskeiðin eru hafin. Innritun í síma 42275 og 71291.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.