Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1983, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1983, Blaðsíða 41
DV. FIMMTUDAGUR10. MARS1983. 41 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Elstu fjórburar f heimi Fjorburarnir skömmu eftir fssðingu Þeir voru og hafa ávallt verið mj'ög heilsuhraustir. Hver um sig vó um átta merkur við fæðingu. Her eru fjorburarnir orðnir þriggja mánaða. Komnir i kjóia og taka sig óneitanlega vel út. Orðmr 1 1/2 ars og ekki ber á öðru en þeir hafi braggast vel. Kiifra upp á mömmu og horfa leyndardómsfullir á Ijósmynd- arann. Þess má geta að mamman heitir Emrna. Við megum til að birta nokkrar myndir af elstu f jórburum í heimi. Bömin heita Adolf, Elisabeth, Emma og Annemarie og eru orðin sjötíu ára að aldri. Fjórburarnir bera ættamafnið Ottmanns og em vestur-þýskir. Þau fæddust 1912, löngu áður en læknavísindin höfðu fundið upp að- ferðir við að gera slíkar margbura- fæðingar auðveldari fyrir börn og mæður. Þeim hefur ætíð heilsast vel og þrátt fyrir árin sjötíu láta þau engan bilbug á sér s já. Og her er skálað fyrir árunum sjötiu. Bera aldurinn greinilega vel. OOStW Dustin Hoffman var kampakátur á feröalagi sínu um Evrópu, þegar hann var að kynna kvikmyndina „Tootsie”. Það var kannski ekki nema von því eiginkonan Lása var með í för. Dustin sagði að þau Lisa biöu spennt eftir baminu og það skipti engu máli hvort það yrði 061ÍS* drengur eða stúlka. Síöan lagði Dust- in aðra höndina á „kúluna” og brosti framan í ljósmyndarann. Dustin og Lisa Hoffman i Evrópu fyrir stuttu. Kampakát bæði og Lisa komin átta mánuði á leið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.