Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Page 2
DV. FÖSTUDAGUR 22. APRlL 1983. Sumardagurinn fyrsti var vída haldinn hátíölegur í gœr. Fánar blöktu við hún, skrúdgöngur voru farnar, auk þess sem efnt var til skemmtunar af ýmsu tagi í tilefni dagsins. Kalt var í veðri á suðvesturhorni landsins en bjart og ekki annað að sjá en allir vœru í sumarskapi, eins og með- fylgjandi myndir Einars Ólasonar, Ijósmyndara DV, bera með sér. Skátafélögin i Reykjavík höföu sem fyrr veg og vanda af hátíða- höldum sumardagsins fyrsta þar i borg. Að þessu sinni var horft til gamalla hefða og gengið fylktu liði til skátaguðsþjónustu i Háskólabiói. ' •' Það var vist vissara að vera með vettlinga, þótt það væri sumardagurinn fyrsti. Stelpur úr Kópavogi sýndu frumsaminn dans á skemmtun sem haldin var við Vighólaskóla. A myndinni sórst er forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, mætir til guðsþjónustunnar Guðrún Nikulásdóttir og séra Guðmundur Oska Allir voru í sólskinsskapi i Kópavogi, ekki síst Tóti trúður sem hér sést miða vatnsbyssu ó Ijósmyndarann, EinarÓlason. Háskólabíói. Forsetanum fylgja Ólafsson, prestur i Neskirkju. Efþú átt $000 krónur í útborgun — eigum við myndsegulband fyrirþig. Gunnar Ásgeirssön hf. Suðurlandsbraut 16 Sími 91 35200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.