Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Page 9
DV. FÖSTUDAGUR 22. APRÍL1983. 9 Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir marsmánuö 1983, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan eru viðurlögin 5% til viöbótar fyrir hvern byrjaðan mán- uð, talið frá og meö 16. maí. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 18. apríl 1983. REVIULEIKHUSIÐ Hafnarbíó ihnn sDrenghlægilegi gamanleikur KARLINIM í KASSANUM 50. SÝNING J Vegna óstöðvandi aðsóknar verður enn ein aukasýning í kvöld kl. 20.30. (Miðasala opin í dag frá kl. 16—19.Sími 16444. 3000 KRÓNURÚT Philips frystikistur. 260 OG 400 LÍTRA. SVONA ÆTLA EG AÐ SPA GETRAUNAMIÐI FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS Getraun fyrir alþingiskosning- ar 23. apríl 1983 um skiptingu þingmanna milli flokka í sex staði eins og greinir á stofn- miða þessum. Útfyllið báða miðana greinilega með bleki eða ritvél. Stofninum ber að skila f getraunageyma Frjáls- (þróttasambands íslands eða til sölumanna á kjörstað í síð- asta lagi kl. 19 á kosningadag- inn. Haldið eftir hægri hluta seðilsins. Sjá aðra skilmála á bakhlið hans. sSlWs >Mllllctld d ^ «0*1* Fiöldi bingmanna er verður Alþýðubandalag 11 Alþýðuflokkur 9 Bandalag jafn. 1 Framsóknarflokkur 17 Sjálfstæðisflokkur 22 Önnur framboð alls 0 Samtals 60 Kr. 50.00 UNDIRSKRIFT SENDANDA: NAFNNUMER HEIMILI: STAÐUR: Frjálsíþróttasamband Islands Kosningagetraun 1983 Færið inn spána, rífið frá og geymið. Fjöldi binqmanna er verður Alþýðubandalag 11 Alþýðuflokkur 9 Bandalag jafn. 1 Framsóknarflókkur 17 Sjálfstæðisflokkur 22 Önnur framboð alls 0 Samtals 60 Framvisa ber þessum seðli hjá Frjálsíþrótta* sambandl íslands iþróttamiðstöðinni, Laug- ardal Reykjavik, ef vinningur fellur á mið- anr Undirskrift við móttöku vinnings Þeir sem ætla að vera með í kosningaget- raun FRÍ á kjörstað á morgun ættu að undirbúa sig fyrirfram og vera tilbúnir með spá sína. Það flýtir fyrir afgreiðslu. Við verðum með get- raunageyma á öllum kjörstöðum á höfuð- borgarsvæðinu þar sem hægt er að kaupa og skila útfylltum seðlum. Síðasti mögu- leiki að skila seðlum er í íþróttamiðstöð- inni í Laugardal til kl. 21.30. Takið þátt í leiknum! FRÍ, sími 83386. 51 lesatt01’.1.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.