Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Qupperneq 18
18
DV. FÖSTUDAGUR 22. APRlL 1983.
DV. FÖSTUDAGUR 22. APRlL 1983.
íþróttir
íþróttir
íþróttir
31
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþrótt
íþróttir
íþróttir
Jimmy Hartwlg — leikur ekkl meö
Hamburger gegn Juventus.
17 tíma
flug til
Japan
íslenska karlalandsliöiö í borötennis
er á förum til Japan til aö taka þátt í
heimsmeistaramótinu í borðtennis. Á
mótinu veröa leiknir 9 landsleikir, 6 í
riðlakeppninni en 3 í lokakeppninni. ís-
land er í H riöli í 3. deild ásamt Nýja
Sjálandi, Luxemburg, Marokko,
Saudi-Arabíu, Filippseyjum og
Líbanon.
Vitaö er aö Luxemburg og Nýja -
Sjáland eru mjög sterk um þessar
mundir og æfa undir leiðsögn kín-
verskra þjálfara. Saudi-arabar eru
einnig sterkir en hinar þjóöirnar
svipaöar aö styrkleika.
Leikmenn ísL liðsins eru: Hilmar
Konráðsson, Víkingi, sem hefur spilaö
23 landsleiki, Gunnar Finnbjörnsson,
Erninum, sem hefur spilaö 30 lands-
leiki, Tómas Sölvason, KR, sem hefur
spilað 1 landsleik og Kristján
Jónasson, Víkingi, sem hefur einnig
spilað 1 landsleik.
Þetta veröur erfið ferö fyrir borð-
tennisspilarana okkar, 17 tíma flug til
Japan. Keppnin stendur yfir frá 28.4—
9á.
Alls taka 62 þjóöir þátt í þessu móti
og eru Islendingar taldir vera í 48. sæti
miðað viö stigatöflu frá Alþjóöa borð-
tennissambandinu. E.J.
Hamburger mætir Juventus í Aþenu:
inu í Lodz og Hamborg
—Ifnuvörður sleit hásin og annar fékk flösku í höfuðið
Jimmy Hartwig, landsliösmaðurinn
snjalli hjá Hamburger SV, mun ekki
leika meö liðinu úrslitaleik Evrópu-
keppni meistaraUöa í Aþenu 25. maí,
þar sem hann fékk aö sjá gula spjaldiö
1 leik Hamburger gegn Real Sociedad
frá Spáni í Hamborg, þar sem Ham-
burger vann 2—1.
Þetta er mikiö áfaU fyrir Hamburg-
er SV, þar sem Hartwig er einn albesti
maöur Uösins. Ditmar Jakobs og
Thomas Von Hessen skoruöu mörk
Hamburger en Diego skoraöi fyrir
spánska Uðiö.
Ernst Happel, þjálfari Hamburger,
græddi eitt þús. mörk fyrir aö koma
Uöi sínu tU Aþenu, þar sem félagið
mætir stjörnuliöi Juventus frá ItaUu.
Það er því ljóst að nýtt nafn veröur
skráö á Evrópubikarinn, þar sem þessi
félög hafa ekki unnið hann áöur.
Hamburger lék til úrsUta um bikar-
inn 1970 í Madrid, þar sem félagið tap-
aöi fyrir Nottingham Forest.
Juventus lék um bikarinn 1973 en
tapaði þá úrsUtaleiknum fyrir Ajax frá
HoUandi.
Þessi frægu félög leika í Aþenu fyrir
Erikson aftur í
UEFA-úrsíitum
— nú með Benfica f rá Portúgal,
sem mætir Anderlecht
Sænski þjálfarinn Sven-Göran Erik-
son, sem stjórnaði IFK Gautaborg tU
sigurs í UEFA-bikarkeppni Evrópu sl.
keppnistímabU, er nú þjálfari Benfica
frá Portúgal, sem leikur tU úrsUta í
UEFA-bikarkeppninni gegn Ander-
lecht. Annar Svu er hjá Benfica. Þaö er
Glenn Strömberg, sem átti mjög góðan
leik meö Benfica gegn Craiova í
Þeirfaratil
Noregs
Nú hugsar landsliðið í fimloikum sér til
hrcifings og fcr um helgina til Norðurlanda-
mcistaramóts i Kristiansand í Noregi.
Keppcndur eru frá 3 féiögum, Gerpiu, Björk
og Ármanni. Þjáifarar stúlknanna eru
Karólína Valtýsdóttir og Valdemar Czizm-
owsky.
Stúikur:
Kristin Gísiadóttir
Rannveig Guðmundsdóttir
Huida Úiafsdóttir
Dóra Síf Óskarsdóttir (til vara)
Piltar:
Guðjón Gíslason
Jónas Tryggvason
Þjálfarar
Guðni Sigfússon, Shen Shengjni
Vegna meiðsla á líði pilta eru ekki fleiri
ferðafærir i þetta slnn.
Rúmeníu þar sem félögin geröu jafn-
tefli 1—1.
Benfica leUcur nú í fyrsta skipti til
úrsUta í Evrópukeppni — síðan félagiö
tapaöi 1—4 fyrir Manchester United á
Wembley 1968 í Evrópukeppni meist-
araUöa. Mótherjar Benfica eru leUc-
menn Anderlecht frá Belgíu, sem unnu
Bohemians Prag 3—1 í Briissel á
miðvikudaginn.
-SOS
framan heimsins kröfuhörðustu áhorf-
endur 25. maí.
10 mín. tafir
í Hamborg
Það uröu 10 mín. tafir á leik Ham-
burger og Real Sociedad á miöviku-
dagskvöldiö í Hamborg. Ástæðan fyrir
þeim var aö línuvörðurinn Peter Asch-
wanden frá Sviss varð fyrir því óhappi
þegar hann gekk tU búningsklefa í leik-
hléi aö hásin í fæti hans slitnaði.
Þá var gripiö tU þess ráös aö kalla eftir
dómara í hátalarakerfi vaUarins og
mætti þá v-þýski dómarinn Udo
Horreis til leiks og var hann á línunni í
seinni hálfleiknum.
Þegar Von Heesen skoraöi sigur-
mark Hamburger var hann greinUega
rangstæöur en Udo Horreis veifaði
ekki fána sínum. Þetta gerðist þegar 8
mín. voru til leiksloka.
20 mín. tafir í Lodz
vegna flöskukasts
Þaö urðu einnig tafir í Póllandi þeg-
ar Widzew Lodz og Juventus gerðu
jafntefli 2—2 í Lodz í hinum undanúr-
slitaleik Evrópukeppninnar. Ástæðan
fyrir því var að einn drukkinn áhorf-
andi kastaði flösku inn á vöUinn og
hafnaöi hún í hnakkanum á öðrum
linuverðinum. Dómarinn Charles
Corver frá HoUandi stöðvaöi leikinn og
Ellefti úrslita-
leikur Real Madrid
Spánska liöiö Real Madrid lagöi
Austria Vín að veUi 3—1 í Madrid í
E vrópukeppni bikarmeistara og leikur
spánska liðiö — undir stjórn Di Stefano
þjálfara, því gegn Aberdeen í Gauta-
borg 11. maí. Þetta er eUefti úrslita-
leikurinn sem Real Madrid leikur í
Evrópukeppni.
— þegar félagið leikur gegn Aberdeen f Gautaborg
í Evrópukeppni bikarmeistara
70 þús. áhorfendur sáu SantiUana
skora tvö mörk fyrir Real og þaö
þriðja skoraöi Juanito en mark Vínar-
liösins var sjálfsmark Juan Jose. V-
Þjóðverjinn Uli StieUke lék ekki meö
Realvegnameiðsla.
Þess má geta aö spánsk félagslið
hafa unniö í Evrópukeppni bikarmeist-
ara þrisvar sinnum á síöustu fjórum
árum. -SOS
Fylkir lagði
Þrótt að velli
Fylkir lagöi Þrótt aö veUi í Reykja-
víkurmótinu í knattspyrnu á miðviku-
dagskvöldið á MelaveUinum 1—0. Það
var Höröur Guöjónsson sem skoraöi
mark ÁrbæjarUðsins. -SOS
KarlalandsUöið íborötennis, sem erá förum tU Japap. á sunnudaginn: Hilmar Konráðsson, Gunnar Finnbjöms-
on, Tómas Sölvason og Kristján Jónasson.
Arsenaltapaði
íNorwich
Arsenal mátti þola 1—3 tap fyrir
Norwich á Carrow Road í Norwich á
miövikudagskvöldiö. Paul Davies
skoraði fyrst fyrir Arsenal en John
Deehan svaraði með tveimur mörkum
fyrir Norwich og því þriðja bætti Keith
Bertscbin við.
Newcastle lagði Roterham aö velli
4—0 í 2. deUdarkeppninni.
Celtic tapaði 2—3 fyrir Dundee
United í Skotlandi og viö þaö opnast
möguleikar Dundee Utd. og Aberdeen
tUaöskjótaCelticref fyrirrass. -SOS
kallaöi leikmenn til búningsklefa á
meðan öflugt lögreglulið ruddist inn á
áhorfendaskarann og handsamaði
sökudólginn. Eftir 17 mín. tafir mættu
leikmenn Uöanna aftur inn á og var
línuvöröurinn þá með reifað höfuðiö.
Paolo Rossi og Michel Platini skor-
uöu mörk Juventus á 33. og 83. mín. en
í mUUtíðinni skoraði Krzysztof Surlit
tvö mörk fyrir pólska Uðið. -SOS
Eyjamenn í
undanúrslit
— ásamt Víkingum, KR-
ingum og Valsmönnum
Sigmar Þröstur Óskarsson varði
mjög vel í markinu hjá Þór frá Vest-
mannaeyjum þegar Þórarar slógu
Reyni frá Sandgerði út úr bikarkeppn-
inni í handknattleik í Sandgeröi meö
því aö vinna öruggan sigur 27—20.
Lars Göran Andersen skoraöi flest
mörk Þórara eöa alls 9. Knattspymu-
kappinn úr Garöi, Daníel Emarsson,
skoraði 5 mörk fyrir Reyni.
Þór leikur því í undanúrsUtunum
ásamt Víkingi, KR og Val.
Valsmenn unnu Framara örugglega
32—21 og Víkingar lögöu KA frá Akur-
eyri að velU 28—23. -SOS
Manfred BurgsmuUer — besti leikmaður Dort-
mund.
Burgsmiiller rekinn
frá Dortmund
og mikil upplausn virðist vera í herbúðum félagsins,
eftir slæmt gengi að undanförnu
Frá Axel Axelssyni — fréttamanni DV
í V-Þýskalandi:
Það hefur vaklð mikla athygU hér í
V-Þýskalandi aö knattspymukappinn
Manfred Burgsmuller, einn besti leik-
maöur Borussia Dortmund, hefur
veriö rekinn frá félaginu. Sagt var frá
þessu hér í útvarpinu í gærkvöldi og
sagt að forráöamenn Dortmund heföu
ekki gefiö skýringu á því hvers vegna
BursgmuUer væri látinn hætta en hann
mætti ekki láta sjá sig á æfingasvæði
félagsins.
Ljóst er aö eitthvað meira en lítiö er
aö gerast hjá Dortmund. Þjálfari fé-
lagsins, Karl-Heinz Feldkamp, var
rekinn eftir aö Dortmund tapaöi 0—5
fyrir Fortuna Köta í undanúrsUtum
bikarkeppninnar og nú er mesti
markaskorari félagsins látinn taka
pokann sinn. Dortmund hefur ekki
gengiö vel aö undanfömu og á þriðju-
dagskvöldið tapaöi félagið 0—2 fyrir
Karlsruhe í BundesUgunni.
Þaö er aUt í upplausn í herbúðum
Dortmund og leikmenn Uösins sögöu
hér í blaöaviðtölum í gær að þeir gerðu
sér ekki grein fyrir því hvaö væri aö
gerast. — Það er ekkert samband á
mUIi stjórnar félagsins og leikmanna,
sögðu þeir.
Þess má geta að forráðamenn Dort-
ÁRNIOG FÉLAGAR
BIKARMEISTARAR
Dalhem lagði Karlskrona að velli
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni —
fréttamanni DV í Svíþjóð.
— Árai Hermannsson og félagar
hans hjá sænska 2. deildarliðinu
Dalhem urðu óvænt bikarmeistar-
ar í handknattleik á miövikudags-
kvöldið, er þeir unnu sigur yfir
Karlskrona 22—20 eftir að hafa ver-
iðundir 10-13 í leikhléi.
Eins og menn muna þá náöi
Dalhem ekki aö tryggja sér sæti í
Allsvenskan á dögunum. Margir af
leikmönnum Karlskrona eru
meiddir og haföi þaö sitt aö segja.
Félagiö er komiö í úrsUt IHF-bikar-
keppni Evrópu. -GAJ/-SOS
Svíar neitaj
ítölum umj
að fresta j
landsleik
Svía og Itala í Gautaborg
26. maí
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni
Svíþjóð.
fréttamanni DV i|
Nú er risin upp mikil deila á milli sænska knatt-J
spyrnusambandsins og þess ítalska vegna lands-j
leiks Svia og ítala í Evrópukeppni landsliða, sem ái
að fara fram í Gautaborg 26. maí. Það bendir allt*
til að ítalir tefli fram B-liði sinu, þar sem sjö|
landsliðsmenn italíu leika með Juventus gegn.
Hamburger SV í úrslitaleik Evrópukeppni meist-l
araliða í Aþenu 25. maí. |
ttalir fóru fram á þaö að Svíar frcstuöu landsleiknuml
en Svíar hafa ekki orðið viö þeirri ósk og sögöu að þeirj
heföu fyrir löngu aðvarað ítala vegna Evrópuleiksins í|
Aþenu en Italir hefðu þá ekki séð ástæöu til að fara eftir-
þeim aðvörunum. Þeir hafa greinilega ekki átt von á að|
Juventus kæmist í úrslit. |
ítalir hafa svaraö meö því að vilja ekki láta sjónvarpa I
frá landsleiknum í Gautaborg, sem þýðir mikinn tekju-l
missi fyrir Svia og jafnframt hafa Italir beðiö stjórnl
UEFA að taka málið upp — til aö beita sér í því aö fá Svía ■
til aö fresta leiknum.
^ -GAJ/-SOs|
Lerby tekur við
af Paul Breitner
— er að leita að húsi í Miinchen. Miklar breytingar framundan hjá Bayern
Frá Axel Axelssyni — fréttamanni DV
í V-Þýskalandi:
Danski landsliðsmaðurinn Sören
Lerby, sem hefur leikið meö Ajax
undanfarin ár, hefur aö undanförnu
veriö að leita sér aö húsi í Miinchen.
Þaö er nú frágengið að hann mun leika
meö Bayern Miinchen næsta keppnis-
tímabU og taka stööu Paul Breitner,
sem hefur ákveöiö aö hætta hjá félag-
inu.
Þaö er ljóst að þó nokkrar breyting-
ar veröa á liði Bayern næsta keppnis-
tímabil. Fjórir leikmenn eru á förum
þaöan. Gunter Gutler vill fara frá
Bayern og sömuleiðis þeir Manfred
MiiUer, Norbert Nachtweig og Udo
Horsmann.
Manfred MiiUer hefur fengiö litiö aö
spreyta sig í markinu. Hann hefur þó
leikiö síöustu átta vikurnar í forföUum
Pfaff, landsliösmarkvaröar Belgíu, og
staðiö sig vel. Þessi 35 ára markvörður
missti stöðu sína þegar Pfaff var orð-
inn góður af meiðslum þeim sem hafa
hrjáð hann. Þess vegna viU hann fara
aö spreyta sig sem aöalmarkvöröur
hjá ööru félagi.
Nachtweig, sem Bayern keypti á 1,8
milljónir frá Frankfurt, hefur ekki
fengið tækifæri hjá Pal Csernai, þjálf-
ara Bayern, og hefur sagt í blaða-
viðtölum að hann væri búinn aö fá nóg
af duttlungum Csernai.
Horsmann hefur áhuga á aö leika
meö félagi í Sviss.
Dieter Höness mun vera áfram hjá
Bayern og hefur skrifaö undir eins árs
samning og þá vill Bayern að Calle
Del’Haye verði einnig áfram hjá félag-
inu og sömuleiðis Johannes Pflugler.
-Axel/-SOS
mund hafa aö undanförnu veriö aö
ræöa við UU Maslo, þjálfara Braunsch-
weigh, um aö hann kæmi til Dortmund.
-Axel/-SOS
Stórsigur
Keflvíkinga
Keflvíkingar unnu stórsigur 6—0 yfir
Haukum í litlu bikarkeppninni i knatt-
spyrau er liðin áttust við í Keflavík í
gær. Þá unnu Skagamenn FH-inga
örugglega á Akranesi 3—0.
Amerískar
blakstúlkur
íheimsókn
Úrvalslið 16—19 ára blakstúlkna úr
skólum Massachusetts-fylkis í Banda-
rikjunum kemur hingaö tU lands um
helgina. Bandarísku blakstúlkurnar
leika við íslenska kvennalandsliöið á
sunnudagskvöld klukkan 19 og á mánu-
dagskvöld mæta þær íslands- og bikar-
meisturum Þróttar klukkan 20. Báöir
leikirnir verða í Hagaskóla.
Bandaríska liðiö, Massachusetts
Juniors, er á heimleið eftir aö hafa
leikið við liö í Englandi og Svíþjóö.
Skólastúlkurnar eru mjög leiknar enda
er bandarískt kvennablak meö því
besta í heiminum. -KMU.
SörenLerby.
Hafsteinn Óskarsson.
Hafsteinn
varö
sigurvegari
— ívíðavangshlaupi ÍR,
semfórfram ígær
Hafsteinn Óskarsson úr ÍR varö
sigurvegari í víöavangshlaupi ÍR.
Hann hljóp 4 km á 13,59 mín. Einar
Sigurðsson úr UBK varö annar á
14,02 eftir baröa keppni viö Sighvat
Dýra Guðmundsson úr Ht, sem
fékk tímann 14,05.
Jón Guölaugsson, hinn kunni
hlaupagarpur, var elsti keppand-
inn í hlaupinu. Hann er 57 ára og
hljóp í 25. skipti í víöavangshlaupi
ÍR í gær.
Ragnheiður Olafsdóttir úr FH
sigraði í kvennaflokki á 15,53 mín.
Aðalbjörg Hafsteinsdóttir frá Sel-
.fossi varð önnur á 17,51 min. og í
þriðja sæti varö Friöa Bjömsdóttir
úrlRá 18,57 mín.
iR-ingar urðu sigurvegarar í öll-
um sveitarkeppnunum. 3 manna, 5
manna og 10 manna sveitarkeppni
og stúlkna- og sveinakeppninni.
-SOS
Asgeir
framlengir
samning sinn
Ásgeir Sigurvinsson hefur fram-
Iengt samning sinn viö Stuttgart
um tvö ár. Samningur Ásgeirs átti
að renna út 1985 en nú i vikunni
skrifaöi hann undir nýjan samning
sem rennur út 1987. Ásgeir sagði
hér í viðtali viö Kickers að honum
og eiginkonu hans likaöi vel í Stutt-
gart og hann vQdi enda ferU sinn
hjá félaginu í V-Þýskalandi.
-Axel
ELECTROLUX WH 810
Tekur inn á sig heitt og kalt
vatn. Vinduhraöi 800 sn/mín.
Hefur öll viðurkennd þvotta-
kerfi. Sérstakur „sparnaöar-
rofi“. Tekur 5 kg. af þvotti.
Electrolux
WH 810
ÞVOTTAVEL
íþróttir
íþrótt
íþróttir
íþróttir
íþrótt
Vörumarkaðurinn hl.
ARMULA 1a S: 86117