Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Blaðsíða 24
36 DV. FÖSTUDAGUR 22. APRÍL1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Líkamsrækt Ljósastofan Laugavegi býöur dömur og herra velkomin frá kl. 7.30—23 virka daga og til kl. 19 um helgar, aðskildir bekkir og góö baöaöstaöa, góöar perur tryggja skjót- an árangur, veriö brún og losniö viö vöðvabólgur og óhreina húö fyrir sumariö. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losniö viö vööva- bólgu, stress ásamt fleiru um leiö og þiö fáiö hreinan og fallegan brúnan lit á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opiö frá kl. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Veriö vel- komin, sími 10256. Sælan. Sóldýrkendur — dömur og herrar: Viö eigum alltaf sól. Komið og fáiö brúnan lit i Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaðstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Til sölu Belo sólbekkur. Uppl. í síma 36850. Sveit 13 ára piltur óskar eftir aö komast í sveit. Uppl. í síma 52593. Garðyrkja Trjáklippingar, húsdýraáburöur. Tek aö mér trjáklippingar, grisjun í göröum. Hef hreinan og góöan hús- dýraáburö. Tek pantanir fyrir sumariö. Uppl. í síma 15422. Jón Hákon Bjarnason skógræktartæknir. Garðeigendur. Tökum aö okkur aö klippa tré og runna. Höfum einnig tii sölu húsdýra- áburö. Uppl. í síma 28006 og 16047. Erum meö hrossataö tii sölu, dreifum ef óskaö er. Uppl. í síma 18902 eftir kl. 18. Húsdýraáburður og gróöurmoid. Höfum húsdýraáburð og gróöurmold, dreifum ef óskað er. Höf- ium einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í síma 44752. Trjáklippingar og lóðastandsetningar. Tek aö mér aö klippa tré og runna, einnig ráögjöf, skipulag og lóöastand- setningar. Olafur Ásgeirsson skrúö- garöyrkjumeistari, sími 30950 og 37644. Lóðastandsetningar og trjáklippingar. Klippum tré og runna, eingbngu fagmenn. Fyrir sumariö: nýbyggingar lóða. Gerum föst tilboö í allt efni og vinnu. Lánum helminginn af kostnaöi í 6 mán. Garðverk, sími 10889. Húsdýraáburður. Hrossataö, kúamykja, hænsnadrit. Nú er rétti tíminn til aö dreifa húsdýra- áburöi. Sanngjarnt verö. Gerum einnig tilboð. Dreifum ef óskaö er. Garða- þjónustu A og A, sími 81959 eöa 71474. Geymið auglýsinguna. Lóðastandsetningar. Tek aö mér aö hressa upp á garðinn. Vegghleðslur ýmiss konar hellulagnir, trjáklippingar og fleira. Otvega einnig húsdýraáburð. Uppl. í síma 17412 á daginn og 12203 á kvöldin. Hjörtur Hauksson skrúögaröyrkjumeistari. Trjáklippingar. Fagmenn meö fullkomin tæki klippa tré og runna, fjarlægja afskurö ef óskaö er. Uppl. í síma 31504 og 14612. Yngvi Sindrason garðyrkjumaöur. Barnagæsla Tekbörn ípössun, hef leyfi, bý í Stórageröi. Uppl. í síma 37329. Ég held aö í stööunni flýi ég frá Péti'i 8 i Eyvinds 37. .. Ekkiþað, Venni? - heldur þú eiginlega aö þú sért, karl m .mVBent Larsen eoa lívaö? Hvutti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.