Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Síða 33
DV. FÖSTUDAGUR 22. APRIL1983. 45 ■ ■ .vinsæiustu iðgln REYKJAVÍK 1. (2) LET'SDANCE..................David Bowie 2. ( 7 ) SWEET DREAMS..................Eurytmics 3. (9) IS THERE SOMETHING I SHOULD KNOW....... ..............................Duran Duran 4. ( 1 ) BABYCOMETOME................Pattie Austin 5. (10) CHURCH OFTHE POISON MIND....Culture Club 6. ( 5 ) TOO SHY....................Kaja Goo Goo 7. ( 6 ) TOTAL ECLIPSE OF THE HEART..Bonnie Tyler 8. ( - ) OOH TO BE AH...............Kaja Goo Goo 9. ( - ) 99 LUFTBALLOONS..................Nena 10. ( 3 ) BILLY JEAN..............Michael Jacksön Éðl L0ND0N 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. ( 1 ) ( 9 ) LET' S DANCE.......... CHURCH OF THE POISON MIND . Davie Bowie . Culture Club (2) IS THERE SOMETHING I ( 6 ) (30) ( 3 ) ( 7 ) (21) (10) (13) BREAKAWAY . BEAT IT.... BOXERBEAT.. OOH TO BE AH SHOULD KNOW............. .............Duran Duran ............Tracy Ullman .........Michael Jackson ...............Jo Boxers ............Kaja Goo Goo WORDS.......................F.R. David SNOTRAP....................Kenny Everett FRIENDS OF FIRE.............Big Country NEWY0RK David Bowie sigrar heiminn eins og aö spila á spil og þó smekkur á tónlist sé fjarska breytilegur viröast flestir sammála um gæöi í tónlist Bowie. Nýja lagið „Let’s Dance” er á toppi listanna frá Reykjavik og Lundúnum og á hraöri siglingu upp banda- ríska vinsældalistann. Dómnefndin í Þróttheimum færði önnur lög talsvert til á lista sínum í vikunni, lag Eurytmics „Sweet Dreams (Are Made Of This)” var flutt upp í annaö sætiö og nýi söngur Duran Duran „Is There Something I Should Know” settur niður í þriöja sæti. Nýju lögin eru tvö: Kaja Goo Goo kemur öðru sinni og hafnar í áttunda sæli og toppsöngurinn í Hollandi síöustu viku, „99 Luftballoons” meö þýsku stúlkunni Nenu.er einu sæti neöar. Viö Dexy’s aödáendur höfum ástæöu til aö kæatast þessa vikuna, „Come On Eileen” er loksins búiö aö tylla sér á topp bandaríska listans eftir þrettán vikna baming. Ekki er ljóst hversu lengi þeir félagar halda topp- sætinu því sérstakur gáll er á Michael Jaek- son þessa dagana og hann er meö tvö lög inni á topp tíu. Nýrra lagið „Beat It” er afar sigurstranglegt og það fer hamförum á breska listanum líka. Svo segjum viö bara gleöilegt sumar og þökk fyrir samfylgdina í sköflunum. -Gsal hvað vinsældir áhrærir þessa dagana. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. ( 2 ) COME ON EILEEN....Dexy' s Midnight Runners ( 5 ) BEAT IT..................Michael Jackson ( 3 ) MR. ROBOTO.........................Styx ( 4 ) JEAPARDY.................Greg Kihn Band ( 1 ) BILLY JEAN...............Michael Jackson ( 9 ) DER KOMMISSAR...............After The Fire ( 7 ) ONE ON ONE...........Daryl Hall/John Oates ( 8 ) SEPERATE WAYS...................Journey (15) LET' S DANCE.................David Bowie (13) SHE BLINDED ME WITH CIENCE..Thomas Dolby David Bowie — hann tekur vinsældaiistana með trompi, „Let’s Dance” a topp tveggja lista, í Reykjavík og Lundúnum. Honum bregst ekki bogalistin. Að kanna skoðanir fólks þykir gráupplagt þessa síðustu daga fyrir kosningar og undarlegt mótlæti í stjórnmálamönnum aö vera ekki þegar búnir að mynda ríkisstjórn — eöa leggja drög að myndun hennar — þegar ljóst er nokkurn veginn hvernig úr- slit veröa. Raunar er þetta í samræmi við niðurstöður úr einni könnuninni þar sem spurt var um helstu vandamál þjóðar- innar; „stjórnleysi-ábyrgöarleysi” hafnaöi þar í þriöja sæti á eftir veröbólgu og almennu efnahagsástandi. Þetta ætti tæpast aö koma á óvart; stjórnmálamenn hafa á undanförnum árum gersamlega glatað trausti fólksins í landinu og hafi einhvern tíma veriö borin viröing fyrir alþingismönnum er hún löngu fokin út í veður og vind. Bestu skemmtiþættir sjónvarpsins í vetur voru beinar útsendingar úr Alþingishúsinu og sumpart hlýtur þaö að hafa komið sér vel fyrir sjónvarpiö sem á í miklum fjárkröggum og getur ekki sinnt innlendri skemmtiþáttagerö ef frá eru taldar íburðarmiklar innheimtu- auglýsingar. Þá er gott aö geta brúkaö nýkeyptan „link” og beint myndavélunum aö leikhúsinu viö Austurvöll þar sem leikararnir fara á kostum og kitla hláturtaugar áhrofenda um gervallt landiö. Hitt er aö sönnu lakara aö þjóöin skuli vera á barmi gjaldþrots, en hverju skiptir þaö: hláturinn lengir lífiö, ekkisatt? Pink Floyd situr um fyrsta sætið og veitist auðvelt aö halda keppinautum í hæfilegri fjarlægð. Dansplatan Club Dancing fylgir á eftir og Marianne Faithful er síöur en svo búin að syngja sitt síðasta; hún færir sig upp í þriöja sætiö á nýjan leik. Engar spánnýjar plötur eru á listanum en George Zamfir blæs í , flautur sínar sem nemur þremur sætum. -Gsal Michael Jackson — hér með Palla og elnum stráklingnum úr Musical Youth, „Thriller” á toppnum vestra. Bandaríkin (LP-plötur) Thriller..........Michael Jackson Frontier....................Journey H^O.........Daryl Haii ft John Oates Business As Usual.... MenAt Work Kilroy Was Here................Styx Rio...................Duran Duran Lionel Richie.............L. Richie Pyromania..............Def Leppard The Final Cut...........Pink Floyd Toto IV........................Toto 1. (1) 2. (2) 3. (3) 4. (4) 5. (5) 6. (6) 7. (7) 8. (9) 9. (11) 10. (8) ísland (LP-plötur) The Final Cut..........Pink Floyd Club Dancing........Hinir ft þessir A ChildAdventure Marianne Faithful Thriller.........Michael Jackson Ein með öllu........Hinir Er þessir örugglega........Björgvin Gíslason Killer On the Rampage .. Eddy Grant í kyrrð ogró........George Zamfir 9. (10) 4...................Mezzoforte Með allt á hreinu.....Stuðmenn 1. (1 ) 2. (2) 3. (S) 4. (4) 5. (3) 6. (6) 7. (8) 8. (11) 9. (10) 10. (9) Bonnie Tyler — hraðar sér á breska toppinn með nýju plötuna „Faster Than The Speed Of the Night”. Bretland (LP-plötur) 1. (— ) Faster Than The Speed. Bonnie Tyler 2. ( 2 ) Thriller........Michael Jackson 3. ( 1) The Final Cut..........Pink Floyd 4. f 3 ) The Hurting.......Fears For Fears 5. ( 5 ) Sweet Dreams..........Eurytmics 6. (6) War............................U2 7. ( 4 ) Chart Runners......Hinir ft þessir 8. (28) Kids From Fame Live....... Ýmsir 9. ( 7 ) Rio.................Duran Duran 10.(12) True................Spandau Ballet Hláturínn lengir lífið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.