Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Blaðsíða 35
DV. FÖSTUDAGUR22. APR1L1983. 47 Útvarp Föstudagur 22. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. GuU í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Pétur Jósefsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „BarnaheimUið” eftir Rögnu Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný Kristjánsdóttir les (2). 9.20 Leikfimi. TUkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.05 „Ég man þá tíö”. Lög frá liðn- um árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Frá Norðurlöndum. Umsjónar- maður: Borgþór Kjærnested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Mar- grét Guömundsdóttir kynnir óska-' lögsjómanna. 14.30 „Vegurinn að brúnni” eftir Stefán Jónsson. ÞórhaUur Sigurðs- son les þriðja hluta bókarinnar (9). 15.00 Miðdegistónlcikar. „Solisten van Antwerpen” leika Tríósónötu í g-moU eftir Georg Friedrich Hand- el / Svjatoslav Rikhter leikur Píanósónötu nr. 19 í c-moU eftir Franz Schubert. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Útvarpssagabarnanna: Sögur frá æskuárum frægra manna cftir Ada Hensel og P. Fatk Rönne. Ást- ráður Sigursteindórsson les þýð- ingusína (3). 16.40 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RUV- AK). 17.00 Með á nótunum. Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarenda. Um- sjónarmenn: Ragnheiður Davíðs- dóttir og Tryggvi Jakobsson. 17.30 Nýtt undir nálinni. Kristin Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýút- komnar hljómplötur. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöids- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Frá Bach-sumarháskóianum í Stuttgart 1982. Þátttakendur syngja meö Gachingerkórnum tónlist eftir Bach og Mendelssohn; HelmutRiliingstj. 21.40 „Hve létt og lipurt”. Fyrsti þáttur Höskuldar Skagf jörð. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Örlagaglíma” eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (6). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. ' 01.10 Á næturvaktinni. —Sigmar B. Hauksson — Ása Jóhannesdóttir. 03.00 Dagskrárlok. Sjónvarp 1 ........ ................... Föstudagur 22. apríl 19.45 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Prúðuleikararnir. Gestur í þættinum er bandaríska söngkon- an Linda Ronstadt. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Hringborösumræður. I þessum lokaþætti kosningabaráttu í sjón- varpi rökræöa formenn þeirra fimm stjórnmálaflokka og sam- taka sem bjóða fram í öllum kjör- dæmum í alþingiskosningum 23. apríl. Umræðum stjórnar Magnús Bjarnfreðsson. 22.45 Skákaö i skjóii nætur. (Night Moves). Bandarísk bíómynd frá 1975. Leikstjóri Arthur Penn. Aðal- hlutverk: Gene Hackman, Susan Clark, Jennifer Warren og Ed- ward Binns. Einkaspæjari í leit aö horfinni unglingsstúlku kemst á snoðir um listmunasmygl og f jár- sjóð á hafsbotni sem kostar mörg mannslíf áður en lýkur. Þýðandi BjörnBaldursson. 00.25 Dagskrárlok. Sjónvarp Utvarp SkákaO i skjóli nætur heitir myndin í kvöld og hefst kiukkan 22.45. Stiilkan sem myndin snýst um er á myndinnilengst til vinstri, Meianie Griffith. Skákað í skjóli nætur — sjónvarp íkvöld: Einkaspæjari leitar að unglingsstúlku Skákað í skjóli nætur, Nights Moves, heitir bandarísk bíómynd frá árinu 1975 sem hefst í sjónvarpi klukkan 22.45 í kvöld. Harry Moseby, sem leikinn er af Gene Hackman, er fót- boltaleikari sem gerist einkaspæjari. Honum er falið að leita að fallegri stúlku á táningsaldri sem heitir Delly Grastner, leikin af Melaine Griffith. Móðir hennar, Arlene Iverson (Janet Ward), er fyrrverandi leikkona og vill borga vel fyrir að fá dóttur sína aftur sem hefur átt í miklum erfiðleikum. Þrátt fyrir 17 ára aldur stúlkunnar hefur hún verið í eiturlyfjum og átt við kynlífsvandamál að stríöa. Þar sem hjónaband Harry Moseby hangir á veikum þræði og kona hans heldur framhjá honum ákveður hann að taka að sér starfið og láta sitt einka- líf lönd og leið. Honum er visaö frá manni til manns þar til hann kemst á snoðir um verustað stúlkunnar. Áður en þau halda af stað saman heim til hennar ber fyrir augu stúlkunnar óhugnanleg sjón, neðansjávar, sem breytirölluumhennarframtíð. -RR „Hve létt og lipurt” — útvarp íkvöld: Þættír um bændur, sjómenn og lækna ,,Hve létt og lipurt” nefnast nýir útvarpsþættir sem hefja göngu sína í kvöld klukkan 21.40. Höskuldur Skagfjörð ræðir um létta og lipra menn sem fæddust fyrir aldamót en lifshlaup þeirra náði til okkar daga. Alls eru þættimir sex og verða þeir allir fluttir á föstudagskvöldum. Aðeins einn þessara sex manna, sem Höskuldur fjallar um, er enn á lífi. Það er Eiríkur Kristófersson, fyrr- verandi skipherra. Valdir hafa verið til umfjöllunar tveir bændur, tveir sjómenn og tveir læknar. Allir hafa þessir menn verið miklir frammámenn hver í sinni sveit og á sínu sviði. Sá er ríður á vaðið og rætt verður um í kvöld er bóndinn Sverrir Gíslason í Hvammi, Norðurárdal í Borgarfirði. Var hann fyrsti formaður Stéttarsambands bænda, tónviss maður og góöur organisti. Hríngborðsumræður — sjónvarp klukkan 21.15 íkvöld: Lokaþátturkosn- ingabaráttu ísjónvarpi Lokaþáttur í kosningabaráttu í sjónvarpi hefst klukkan 21.15 í kvöld. Magnús Bjarnfreösson stjórnar umræðum formanna fimm stjórnmála- flokka og samtaka sem bjóða fram í öllum kjördæmum í alþingis- kosningum 23. april. Höskuldur Skagfjörð hefur umsjón með sex nýjum þéttum sem hefja göngu sina i kvöld klukkan 21.40. Mun hann ræOa um gamansama hluti úr Hfi sex manna i þremur starfsgreinum. 1 öðrum þætti verður maöur þáttarins Olafur Thorlacius læknir á Djúpavogi. Verður sagt frá því sem þá þurfti á sig aö leggja í starfi með notkun ófullkominna tækja. Sigurjón Einarsson á Garðari í Hafnarfirði veröur maður þriðja þáttar, 6. maí. Hann var merkilegur frammámaður í sjósókn og fyrsti framkvæmdastjóri Dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Ingólfur Gíslason, sem var læknir í Borgamesi, verður maöur fjórða þáttar. Eiríkur Kristófersson verður tekinn tali í fimmta þætti 20. maí og sá sem rekur lestina er Jón Konráðsson sem var bóndi á Bæ í Skagafirði. Þættir þessir verða ekki í neinum jarðarfararstíl heldur verður einungis rætt um gamansama hluti úr lífi þessara manna. Viðeigandi tónlist og kvæðum verður fléttað inn í þættina og eitthvað óvænt verður flutt í hverjum þætti. Lesari í öllum þáttunum er Guðrún Þór. -RR Veróbréíui narkaOur Fjárfestingarfélagsins Lækjargotu12 101 Reykjavik Irtnaóarbankahusinu Simi 28566 GENGI VERÐBREFA 22. apríl 1983 VERÐTRYGGÐ SPARISKIRTEINI RÍKISSJÓÐS: ,1970 2. flokkur 12.533.41 19711. flokkur 10.901.92 19721. flokkur 9.455.24 J972 2. fiokkur 8015.45 19731. flokkur A 5720.45 1973 2. flokkur 5269.28 19741. flokkur 3637.64 19751. flokkur 2991.63 *1975 2. flokkur 2253.89 19761. flokkur 2135,55 1976 2. flokkur 1.703.94 19771. flokkur 1.580.59 1977 2. flokkur 1.320.05 19781. flokkur 1.071.70 1978 2. flokkur 843.28 19791. flokkur 710.81 1979 2. flokkur 549.49 19801. flokkur 400.09 1980 2. flokkur 314.60 *19811. flokkur 270.27 Í9812. flokkur 200.72 19821. flokkur 182.23 ‘1982 2. flokkur 136.24 |Meöalóvöxtun' ofangreindra flokka um- jfram verðtryggingu er 3,7—5,5%. VEÐSKULDABREF OVERÐTRYGGÐ: Sölugengi m.v. nafnvexti (HLV) ’ 12% 14% 18% 18% 20% 47% 1 ar 163 64 '65 66 67 j 81 2ar 52 ' 54 55 56 58 '75 3ar 44 45 47 48 : 50 72 ■ 4 ar 38 39 41 43 69 1 5 ar 33 35 37 38 40 '67 Seljum og tökum i umboðssölu verðtryggð 'spariskírteini ríkissjóðs, happdrœttis- skuldabróf rikissjóðs og almenn ’veðskuldabróf. Höfum víötæka reyrslu í verð- jbréfaviðskiptum og fjármálalegri ráðgjöf og miðlum þeirri þekkingu án endurgjalds. VerbbréLunarkaiiur Fjártesnngaifélagsuis Lækjargotu12 101 Reykjavtk lónaöarbankahusmu Simi 28566 Veðrið: Norðanátt með éljum eða snjó- komu á Noröur- og Austurlandi, víða bjart veður sunnanlands og vestan. Veðrið hér og þar: Klukkan 6 í morgun: Akureyri snjóél —5, Helsinki þoka 2, Kaup- mannahöfn skýjað 8, Osló rigning 7, Reykjavík léttskýjað —5, Stokk- hólmur þokumóöa 4, Þórshöfn skýjað3. Klukkan 18 í gær: Aþena skýjað 16, Berlín skýjað 20, Chicago létt- skýjað 14, Feneyjar alskýjaö 17, Frankfurt skýjaö 19, Nuuk rigning il, London léttskýjaö 12, Luxem- borg rigning 10, Las Palmas létt- skýjað 18, Mallorca heiðríkt 17, Montreal alskýjað 4, París skýjað 10, Róm alskýjað 17, Malaga létt- skýjað 18, Vín skýjað 20, Winnipeg léttskýjað 13. Sagt var: Þeir ganga í fötum hvors annars. Rétt væri: Þeir ganga hvor í annars fötum. Gengið NR. 74 - 22. APRÍL 1983 KL. 09.15 ’Einingkl. 12.00 j Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 21,510 21,580 23,738 1 Sterlingspund 33,254 33,363 36,699 1 Kanadadollar 17,504 17,561 19,317 1 Dönsk króna 2,4678 2,4758 2,7233 1 Norsk króna 3,0111 3,0209 3,3229 1 Sænsk króna 2,8701 2,8794 3,1673 1 Finnskt mark 3,9570 3,9698 4,3667 1 Franskur f ranki 2,9221 2,9316 3,2247 1 Belg. franki 0,4395 0,4409 0,4849 1 Svissn. franki 10,4316 10,4656 11,5121 1 Hollensk florina 7,7836 7,8089 8,5897 1 V-Þýskt mark 8,7635 8,7920 9,6712 1 ítölsk líra 0,01471 0,01476 0,01623 1 Austurr. Sch. 1,2466 1,2507 1,3757 1 Portug. Escudó 0,2178 0,2185 0,2403 1 Spánskur peset 0,1582 0,1587 0,1745 1 Japanskt yen 0,09089 0,09119 0,10030 1 írskt pund 27,683 27,773 30,550 SDR (sérstök dráttarréttindi) 23,1947 23,2704 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir april 1983. Bandarikjadollar USD 21,220 Sterlingspund GBP Kanadadollar CAD 17,286 Dönsk króna DKK 2,4599 Norsk króna NOK 2,9344 Sænsk króna SEK 2,8143 Finnskt mark FIM 3,8723 Franskur franki FRF 2,9153 Belgiskur franki BEC 0,4414 Svissneskur franki CHF 10,2078 Holl. gyllini NLG 7,7857 ' Vestur-þýzkt mark DEM 8,7388 ' itölsk lira ITL 0,01467 j Austurr. sch ATS 1,2420 Portúg. oscudo PTE 0,2154 Spánskur peseti ESP 0,1551 Japanskt yen JPY irsk pund SDR. (Sérstök IEP dráttarréttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.