Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Síða 10
10 DV. LAUGARDAGUR 23. APRlL 1983. „Þarna er ég 4ra ára. Þú sérð að á húfunni stendur Gullfoss. ,,Þetta er ég með ftiður mínum, Sigurði Péturssyni, og afa, „Foreidrar minir, Sigurður og Ingibjörg Óiafsdóttir. Myndin er Þetta voru borðar, sem menn settu á húfur í tilefni af skips- Pétri Sigurðssyni. Myndin er tekin 1918, skömmu áður en afi tekin 1906 eða 7 og er ein fyrsta myndin, sem tekin var af komunum. En þarna var Gullfoss að koma til landsins árið dó. Ég er 7 ára gamall." þeim saman. Þau giftu sig árið 1904." 1915 og var myndin tekin við það tækifæri, enda pabbi skipstjóri um borð." „Þetta er tekið dagínn sem ég varð stúdent, árið 1931. Það er „Þarna er ég um borð í Gullfossi með pabba. Ég var háseti „Ég um borð I Fyllu. Líklega er ég undiroffiseri þegar þessi Ólafur bróðir minn sem með mér er á myndinni. Hann var þegar þetta var." mynd er tekin árið 1933." tveimur bekkjum á eftir mér í skólanum." 1: Pétur með klippumar frægu. „Þeir gáfu mér þetta, félagar minir hjá Gæslunni, þegar óg lót af störfum '81." Á hillunni má sjá tikan af TF-Rón, þyrlu Gæslunnar. Cr fjölskyldualbiímiiiu: S vi pm vnd ir úr lífi Péturs Sfgurðssonar Pétur Sigurðsson er landsmönnum að góðu kunn- ur. Um tæpra 30 ára skeið var hann forstjóri Land- helgisgæslunnar og á þeim tíma stýrði hann ís- lendingum í hverri landhelgisdeilunni á fætur annarrioghverjuþorskastríðinuáfæturöðru... Hann er fæddur árið 1911 og varð stúdent frá Reykjavíkurskóla ’3L Ungur fór hann að starfa hjá Gæslunni, reyndar strax í skóla, og ungur gerðist hann háseti á Gullfossi. Er stúdentsprófi lauk fór bann í danska flotann og er náminu þar Iauk ’37, starfaði hann við sjómælingar hér við land. Enn var hann í tengslum við Gæsluna því að sjómæling- arnar voru framkvæmdar um borð í varðskipunum. Það var svo ’52 að hann var gerður að forstjóra Landhelgisgæslunnar og þar var hann til ’81 er hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Ekki situr hann auðum höndum þótt sestur sé í heigan stein. „Ég hef nóg að gera,” segir hann aðspurður. „Auk þess sem ég hjálpa konunnl við heimilisstörfin er ég aö ganga frá ýmsum skýrslum sem ekki vannst tími til meðan ég var í starfi. Þá er ég ásamt öðrum að koma upp safni af líkönum af íslensku varðskipunum en þau eru öll til eftir Sigurð Jónsson módelsmið í hlutföllunum einn á móti hundrað. Já, og svo les ég auðvitað blöðin.” Við hcimsóttum Pétur á dögunum og fengum að líta með honum í f jölskyldualbúmin. -KÞ. Já, þessi mynd. . . heyrðu, hún er tekin . . " Pétur Sigurðsson gluggar í albúmin. (DV-mynd Loftur Ásgeirsson)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.