Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Page 11
DV. LAUGARDAGUK 23. APRIL1983. 11 „Þetta er mannskapurinn á varðskipinu Öðni '27. Þá var óg háseti og viðvaningur. Fremst sitja frá vinstri: Jón Heigason, Guðbjöm Bjarnason og Jón stóri Jónsson. fílæst er ég, nafni minn Jónasson og Þórarinn byssulangur. Þá Magnús Aðaisteinsson, óg man ekki hver er við hlið hans. Þá er Ragnar bryti, Magnús Bjömsson, hver er þar við hliðina man óg ekki, og til hægri Jóhann B. Jónsson skip- herra. Konuna á milli þeirra þekki óg ekki og heldur ekki manninn efst eða drenginn. Myndin er tekin á Egilsstöðum eða við Mývatn. . ." „ Við fjöiskyldan samankomin á jólunum 1956. Ebba, konan mín, Sigurður, yngri sonur okkar, Ólafur, sá eldri, og óg." þarna er með mór. Myndin er tekin i Kaupmannahöfn '56, en þá var Guðjón á snærum okkar i Landhelgisgæslunni þar." „Jó, heyrðu, þessi er tekin á Norðursjónum '29. Þetta erum við skipsfólagarnir, til vinstri Bubbi, Siggi Tömmer, Sigi Mar. og ég."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.