Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Blaðsíða 11
DV. LAUGARDAGUK 23. APRIL1983.
11
„Þetta er mannskapurinn á varðskipinu Öðni '27. Þá var óg háseti og viðvaningur. Fremst sitja frá
vinstri: Jón Heigason, Guðbjöm Bjarnason og Jón stóri Jónsson. fílæst er ég, nafni minn Jónasson og
Þórarinn byssulangur. Þá Magnús Aðaisteinsson, óg man ekki hver er við hlið hans. Þá er Ragnar
bryti, Magnús Bjömsson, hver er þar við hliðina man óg ekki, og til hægri Jóhann B. Jónsson skip-
herra. Konuna á milli þeirra þekki óg ekki og heldur ekki manninn efst eða drenginn. Myndin er tekin
á Egilsstöðum eða við Mývatn. . ."
„ Við fjöiskyldan samankomin á jólunum 1956. Ebba, konan mín, Sigurður, yngri sonur okkar, Ólafur, sá
eldri, og óg."
þarna er með mór. Myndin er tekin i Kaupmannahöfn '56, en
þá var Guðjón á snærum okkar i Landhelgisgæslunni þar."
„Jó, heyrðu, þessi er tekin á Norðursjónum '29. Þetta erum
við skipsfólagarnir, til vinstri Bubbi, Siggi Tömmer, Sigi Mar.
og ég."