Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1983, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1983, Síða 1
Glistrup grýttur — sjá erl. f réttir bls.8-9 Heymaey aflahæst — sjá bls. 5 —x— l’Hoílandi — sjábls.3 Liverpool tapaðifjóróa leiknumíröð — sjá íþróttir bls. 20-21 mmmmaaum Rokkhviðurí Sjallanum — sjá bls. 37 ALMANNAVARNIR VISSU EKKERT — þegarflugvéí með 39 manns um borð átti að fara að nauðlenda „Þaö urðu mistök í aö koma boðum, meöal annars til Almanna- varna ríkisins. Þetta voru annars vegar mannleg mistök og hins vegar bilun í tækjabúnaði, sem prófaöur er daglega,” sagöi Pétur Guömunds- son, flugvallarstjóri Keflavíkurflug- vallar. Þau mistök sem Pétur á viö áttu sérstaðþriðjudaginnl2. apríl síöast- liöinn. Fokker-vél Flugleiða, meö 36, farþega og þriggja manna áhöfn um borö, haföi hætt viö lendingu á Akur- eyri og snúið viö til nauðlendingar á Keflavíkurflugvelli. Viövörunarljós í stjómklefa gáfu til kynna að nefhjól færi ekki í læsta stööu niöri. Mistökin fólust í því að Almanna- varnir ríkisins og aörir aöilar utan Keflavíkurflugvallar fengu ekki til- kynningu um þessa hugsanlegu nauölendingu. Björgunaraöilar innan Keflavíkurflugvallar, slökkvi- liö, sjúkrahús og fleiri, fengu hins vegar tilkynningu frá flugtuminum og vora í viöbragösstööu. Til nauðlendingar kom aldrei. Viðvömnarljós flugvélarinnar verkuöu ekki rétt, aö því er talið er vegna aurbleytu og kraps. Flugvélin lenti óaðfinnanlega á Keflavíkurflug- velli. -KMU. EkiA var i veg fyrir þennan Daihatsu bil á Nýbýlaveginum i Kópavoginum i gærkvöldi með þeim afleiðingum að hann valt á toppinn. ökumaður Daihatsu bilsins var á leið vestur Nýbýlaveg áleiðis út á Kársnesbraut þegar atburðurinn gerðist. Eins og sjá má á myndinni er bíllinn mikið skemmdur en ökumaðurinn slapp ómeiddur. DV-mynd S. SlasaöurRússi sóttur á haf út Þyrla varnarliösins sótti í morgun veikan rússneskan sjómann um borö í sovéskan verksmiðjutogara. Þaö var síöla nætur sem Slysavamafélag- inu barst tilkynning um aö alvarlega veikur sjómaöur væri um borö í sovéskum verk- smiðjutogara, er staddur var röskar 200 sjó- mílur suövestur af Reykjanesi. Taliö var nauðsynlegt að maðurinn kæmist í aðgerö. Haft var samband viö björgunarþyrlu á Kefla- víkurflugvelli og hélt hún af stað um sjöleytið í morgun eftir aö sjúkdómsgreining fékkst hjá lækni um borö í togaranum. Meö í förinni var einnig Herkúlesvél. Þegar á staðinn var komið varö tmflun í öörum mótor þyrlunnar svo hún sneri viö. önnur var þá strax búin til fararinnar og hélt hún af staö á tíunda tímanum í morgun. Var hún væntanleg umhálftólfleytið. Sjómaöurinn rússneski mun hafa hlotiö al- varlegan höfuöáverka um borö í togaranum. -pa Geir Hallgrímsson, formaður Sjálf- stœðisflokksins, heldur áfram stjórnarmyndunarviðrœðum í dag. Enn hefur enginn möguleiki verið útilokaður eða eins og þessi mynd gœti sagt, er enn horft til allra átta. DV-mynd GVA. Sjá nánar í frétt á baksíðu. Tryllitæki í dægradvöl —sjá bls. 35-36 v

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.