Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1983, Qupperneq 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR 3. MAl 1983.
17
Lesendur Lesendur
Bréfritari telur þaö sjálfsögð mannróttindi að fá að kaupa bjór og
tekur undir með skrifum Ásgeirs Þórhallssonar um þetta efni iD V.
Mannréttindi að
fá að kaupa bjór
—tek undir með Ásgeiri Þórhallssyni
segir„kona”
„Kona” (8255—3274) hringdi: í sér um bjórmálið og vil ég gera þaö
Eg er sextíu og sex ára gömul hér með. Ég tel það sjálfsögð mann-
kerling og vil lýsa stuöningi mínum við réttindi að geta skroppið út í búð, ef
skrif Asgeirs Þórhallssonar í DV um maður vill, og keypt bjór eins og annan
bjór. Ásgeir hvatti fólk til að láta heyra varning.
Fjölskyldufaðir spyr:
Jaf nmikil næring í
mjólk og súrmjólk?
Fjölskyidufaðir hringdi:
Er það rétt sem stendur á umbúöum
súrmjólkur og nýmjólkur að 100
grömm af hvoru tveggja hafi sama
næringargildi?
Þorsteinn Már Matthíasson mjólkur-
fræðingur hjá Mjólkursamsölunni
svarar:
„ Já, það er sama næringargildi í ný-
mjólk og súrmjólk. Sama mjólkin er
notuð í hvort tveggja. Vegna sýringar-
innar er heldur minni sykur í
súrmjólkinni en næringargildið er það
sama.
Blaðinustoliðá
hverjumdegi
Blaðburðardrengur DV á Skólavörðu-
stíg hringdi:
Eg vil biðja þann sem nánast dag
hvem tekur eitt eintak af blaöinu úr
blaðabunkanum mínum annaðhvort að
hætta því eða hringja bjöllunni hjá mér
og kaupa eitt eintak af blaöinu hjá
mér.
Fjöiskyldufaðir spyr hvort jafn-
mikið næringargildi só i nýmjólk og
súrmjólk og fmr það svar frá
mjólkurfræðingi að svo só.
HLKYNNINGARNAR
ALLT AÐ DREPA
Rúnar Harðarson hringdi: Finnst mér þetta ansi leiðinlegt, ekki
Mig langar til að kvarta yfir því að síst vegna þess að þetta bitnar á
tilkynningamar í Ríkisútvarpinu tónlistarþáttunum og þeir fá ekki að
virðast hafa algeran forgang þar á bæ. n jóta sín sem skyldi
Skeifan 11. Sími 31550
Só/uð rndial
sumardekk
Sprunguviðgerðir — múrviðgerðir
bárujárnsþéttingar — þakkiæðningar
— aihiiða húsaviðgerðir —
Stöðvið alkalískemmdir.
Múr- og steypuviðgerðir.
Sprunguviðgerðir:
með efni sem stenst vel
alkalí, sýrur og seltu-
skemmdir og hefur góða við-
loðun.
Látið fagmenn leysa leka-
vandamálið.
Gerum föst verðtilboð.
Upplýsingar veittar í
síma 91-72517 eftir kl. 14.
Sigurgeir
Gunnarsson
byggingameistari
STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR
AF SMÁAUGLÝSINGUM
Veittur verður
10% AFSLÁTTUR
af þeim smáauglýsingum
ÍDVsem erustaðgreiddar.
Það telst staðgreiðsla
ef auglýsing ergreidd
daginn fyrir birtingardag.
Verð á einni smáauglýsingu
af venjulegri stærð,
sem erkr. 240,-
lækkar þannig
íkr. 216,-
efum
staðgreiðslu er að ræða.
Smáauglýsingadeild,
Þverholti 11 - sími27022.