Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1983, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1983, Blaðsíða 21
DV. ÞRIÐJUDAGUR 3. MAl 1983. (þróttir 21 íþróttir íþróttir íþróttir jórða leild ton gegn Sunderland á leiktímabilinu. Hann skoraði fjögur, þegar Watford sigraði Sunderland 8—0 á leikvelli sín- um. WBA sigraði Norwich með marki Gary Thompson. Minnsti áhorfenda- fjöldi á leik í West Bromwich í 26 ár. I gærkvöldi sigraði Swansea Aston Villa en það nægir liðinu varla til að bjargasérfráfalli. -hsím. inn af velli, litaleikinn Jtd. 3:0 á Highbury í gær inn við Brighton í FA-bikarkeppuinni1 verður á Wembley 21. maí. I lokin voru þó mikil læti. Reme Moses var rekinn af velli, þegar tvær mínútur voru til leiksloka. Þaö fannst mér mikil della hjá dómaranum Eric Read en eftir leikinn sagði hann að Moses hefði slegið Peter Nicholas hjá Arsenal. Það gat ég ekki séð. Stjóri Man. Utd., Ron Atkinson, varð yfir sig reiður, þegar atvikið átti sér stað og eftir að hafa rætt við línuvörð vísaði dómarinn Atkinson frá varamanna- j bekknum. Brottrekstur Moses þýðir að hann missir úrslitaleikinn í bikarnum. Fer í tveggja leikja bann frá og með 14. maí. Steve Foster, miðvörður Brighton, missir einnig af úrslita- leiknum vegna leikbanns. Jafnt framan af Leikurinn var mjög jafn í fyrri hálf- leiknum og heldur lítið gerðist. Arsenal tókst þó aö skora. Miðvörðurinn David O’Leary fór upp í vítateig United í homspyrnu og fékk knöttinn dauða- frír. Skoraði hjá Bailey. Framan af síðari hálfleiknum virtist Man. Utd. vera að ná tökum á leiknum. Lék betur en tókst ekki að skora og til dæmis misnotaöi miðvörðurinn Gordon McQueen þá dauðafæri. En undir lokin tók Arsenal mikinn kipp. Brian Talbot skoraöi annað mark Arsenal á 80. mín. og tveimur mín. síðar skoraði hann þriðja mark liðsins. Svo var Moses rekinn af velli og dapur leikur endaöi því illa fyrir Man. Utd. -ÖO/hsím. Heimsmeistarakeppnin f badminton: Frost byrjaði vel Morten Frost byrjaði vel í einliða- leiknum í heimsmeistarakeppninni í badminton i Kaupmannahöfn í gær. Frá Gunnlaugi A. Jónssyni — frétta- manni DV í Svíþjóð. — Sænska meist- araliðið IFK Gautaborg, sem er með sex landsliðsmenn innanborös, mátti þola óvænt tap 0—1 fyrir Öster í Gautaborg í þriðju umferð Allsvensk- an. Það var Jan Mattsson sem skoraði sigurmark Öster. „Njósnari” frá franska liðinu Monaco voru á leiknum, tfl að fylgjast með sænska iandsliðsmið- herjanum Dan Corneliusson, sem skor- aði tvö mörk fyrir Svía gegn Hollend- ingum á dögunum. Hann sigraði Kínverjann Yang Kesen, Kína, 15—1 og 15—10 í fyrstu umferð- inni. Frost er raðað í fyrsta sætið í og hefur félagið hlotið f jögur stig. Hammerby vann Malmö FF 2—1 og Halmstadt og Brage gerðu jafntefli 1— 1. Leik örgryte og Elfsborg var frest- að. -GAJ/SOS keppninni. Kínverjinn Luan Jon, sem talinn er hættulegasti keppinautur Frost — rað- aö í annaö sæti þannig aö þeir mætast ekki fyrr en í úrslitaleiknum hafi þeir ekki tapað áður — vann einnig auð- veldlega í gær Hollendinginn Rob Ridder 15—4 og 15—2. I kvennaflokki sigraði Lena Köppen, Danmörku, Clarie Backhouse, Kan- ada, 11—1 og 11—5, Pia Nielsen, Dan- mörku, vann Carmen Bellido, Perú, 11—Oogll—1. hsím. Staðan á Englandi Staðan er nú þannig í 1. og 2. deild á Englandi eftir leikina í gær. 1.DEILD: 2.DEILD: Öster vann í Gautaborg Nýliðarnir í Allsvenskan, Mjállby og Gjefle, hafa nú tekið forustuna í keppn- inni um sænska meistaratitilinn. Mjállby, sem er meö fimm stig eftir þrjár umferðir, vann Hácken 1—0 og Gjefle vann AIK frá Stokkhólmi 3—0 Ekki einsslæmt ogá horfðist — Tony Schumacher hlaut skurð á andlit , Meiðsli þýska landsliðsmarkvarðar- ins, Tony Schumacker, eftir samstuð við einn félaga sinn í Kölnarliðinu sl. laugardag, reyndust ekki eins alvarleg og óttast hafði verið. Schumacher hlaut 24 sm skurð á andliti og undir höku en talið er líklegt að hann geti leikið í næstu umferð eða á laugardag, að sögn læknis Kölnariiðsins í gær. Liverpool Watford Nott. For. Man. Utd. A. Villa Everton Tottenham Southampton Stoke WestHam Arsenal Ipswich WBA Norwich Notts Co. Luton Sunderland Coventry Birmingham Man. City Swansea Brighton 40 24 9 7 85—34 81 40 21 5 14 71—53 68 40 19 8 13 57—48 65 38 17 13 8 49—32 64 40 20 4 16 59—48 64 40 17 9 14 60-46 60 38 17 9 12 57—46 60 39 15 12 12 53—54 57 40 16 9 15 52—57 57 38 17 4 17 59—56 55 39 15 10 14 54—52 55 39 14 12 13 59-46 54 40 14 11 15 49—48 53 40 13 11 16 48—55 50 40 14 7 19 52—67 49 39 11 13 15 63—76 46 40 11 13 16 46—60 46 40 12 9 19 43-55 45 40 10 14 16 37—55 44 40 12 8 20 46—69 44 40 10 11 19 50—64 41 40 9 13 18 37-65 40 QPR Wolvers Leicester Fulham Newcastle Sheff.Wed. Oldham Leeds Shrewsbury Barnsley Blackburn Cambridge Carlisle Derby Grimsby Bolton Middlesbro. Chelsea Charlton Cr. Palace Rotherham Burnley 39 25 6 8 73—32 81 40 21 13 6 65—39 76 40 19 9 12 70—43 66 40 19 9 12 62—46 66 39 16 12 11 66—50 60 40 15 15 10 57—44 60 40 13 19 8 59-44 58 40 13 19 8 49-44 58 39 15 13 11 47—45 58 39 14 13 12 56-49 55 40 14 12 14 56—55 54 39 12 11 16 38—54 47 39 12 10 17 65-65 46 40 9 19 12 47—54 46 40 12 9 19 43—68 45 40 11 11 18 41-56 44 39 10 14 15 44—66 44 40 10 13 17 50—61 43 40 12 7 21 58—85 43 38 10 12 16 37-47 42 40 9 14 17 40—65 41 37 10 6 21 51-62 36 Tongo SPORTVORUVERSLUNIN SPARTA INGOLFSSTRÆTI8 adidas'M^' SPEEDO Evropa ÆFIIMGAGALLAR Sundbolir - Sundskýlur - Sundgleraugu - Sundspaðar - Sundskór - Sundhandklæði Stærðir: 116—176 og 3-9. Litir: Dökk- blátt—svart—milliblátt. f) Verð: 792-922,- LIVERPOOL BÚNINGAR Einnig: Manchester United West Ham - Arsenal - Tottenham - Stuttgart - Lokeren - Ítalía - Brasiiía TANGO SELECT )ir^% O.FL. Leðurfotboltar, verð frá kr. 450-1600, HENSON ÆFINGAGALLAR REGNGALLAR, TRIMMGALLAR. adidas ^ NEWYORK, Vinsælasti íþróttagallinn, 'Jditiash nr. 36-52. World cup winner nr 36 - 46. Verð: 1442.- Universal nr. 36 — 49 Verð: 899.- 8POnTVðnUVERSLUNIH / «,1 » t/i i * ]l Koln nr. 29 — 39. Verð: 449 - 490.- Avus nr. 38—44. Verd 782,- WaÓLF**TR«TI 8 - SÍMI: 12024

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.