Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1983, Blaðsíða 26
26
DV. ÞRIÐJUDAGUR3.MAI 1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Ungur, reglusamur maöur
óskar eftir herbergi nú þegar. Fyrir-
framgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma
30808.
Þrir ungir námsmenu
frá Patreksfiröi óska eftir 3—4 herb.
íbúö til leigu í miö- eöa austurbænum.
Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í
síma 18198 milli kl. 19 og 20.
Atvinna í boði
Rösk og vandvirk kona
óskast til starfa hálfan daginn. Efna-
laugin Snögg, Suðurveri, simi 31230.
Kona, helst búsett
í Hlíðunum, óskast til pökkunarstarfa
fyrir hádegi. Uppl. í síma 14673.
Vanan háseta
vantar á 29 tonna bát. Uppl. í sima
10884 eftirkl. 18.
Stúlka óskast til starfa,
viö breytingar á fatnaði, hálfan
daginn. Verölistinn Laugalæk, sími
33755 og 32642.
Rösk, vandvirk kona
óskast til starfa í efnalaug í Breiöholti.
Uppl. í síma 75050 milli kl. 13 og 18.
Mótafrásláttur.
Vanir menn óskast strax í mótafráslátt
í tímavinnu eöa á föstu verði. Uppl. í
dag og á morgun í sima 32126.
Óska eftirkonu tU
afgreiöslustarfa í raftækjaverslun
allan daginn. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—653
Múrarar.
Tilboð óskast í múrverk á einbýlishúsi
á Álftanesi. Húsið er um 200 ferm á
einni hæð, verkið má vinnast sem
aukavinna. Þeir sem áhuga hafa eru
beönir að hafa samband viö auglþj. DV
í síma 27022 eftir kl. 12.
H-602
Vön saumakona óskast
hálfan daginn. Uppl. í síma 13470.
Óska eftir vönum verkamönnum
í byggingarvinnu. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—520
Sölustarf.
Starfskraftur óskast til sölu- og skrif-
stofustarfa. Æskilegt aö viökomandi
hafi bifreið til umráða. Uppl. í síma
35150 frákl. 13-17.
Atvinnuhúsnæði
Skrifstof uhúsnæði tU leigu
við Reykjavíkurveg í Hafnarfiröi, ca
35 fm. Uppl. í síma 54355.
Tæplega 300 fm
iðnaðar- eöa lagerhúsnæði til leigu.
Mjög góö aðkeyrsla, góð lofthæö,
heppilegt fyrir t.d. bílasölu, iönaö eöa
heildverslun. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
» H—713
Húsnæði tU leigu
fyrir snyrtistofu í tengslum viö hár-
greiöslu en sérrekstur. Uppl. í sima
25480.
ONKYO
Artistry in Sound
—
n
Týsgötu 1, sími 10450 Reykjavik
osraQj)
TX-20
(96) 23626
ONKYO
Modesty
Vinnupláss óskast
fyrir léttan iönað, má vera bílskúr. Til-
vonandi leigutaki getur skaffað einum
manni vinnu í sumar. Uppl. í síma
10455 og 83517.
Atvinna óskast
16 ára skólastúlka
óskar eftir vinnu í sumar. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma 42231.
Éger21ársogóska
eftir vinnu á kvöldin og um helgar.
Uppl. í síma 10138.
36 ára f jölskyldumaður
óskar eftir vel launuöu starfi, hefur
bílpróf. Uppl. í síma 77964.
19 ára stúlka óskar
eftir skemmtilegu og fjölbreyttu starfi
maí—júní—júlí. Góö málakunnátta,
getur byrjaö strax. Uppl. í síma 7383°
eftirkl. 16.
Sveit — hestar.
Ung stúlka óskar eftir vinnu. Er alvön
hestum og sveitavinnu (annaö kemur
vel til greina). Uppl. í síma 91-29515.
35 ára gömul kona
óskar eftir ráöskonustööu helst á
Suðurlandi, annaö kemur til greina. Er
meö 2 drengi 9 og 13 ára gamla. Uppl. í
síma 34645.
19 ára karlmaður
óskar eftir atvinnu. Hefur bílpróf.
Uppl. í síma 30942.
Sveit
Drenguróskar
eftir sveitaplássi hjá góöum bónda,
veröur 14 ára í ár. Er vanur. Helst í
Rangárvalla- eöa Árnessýslu. Annaö
kemur vel til greina. Vinsamlega
hringiö í síma 9M1882 næstu vikur.
Tek stelpur á aldrinum
6—12 ára í sveit gegn ákveönu gjaldi.
Uppl. í síma 93-5166.
Stúlka óskast
í sveit, ekki yngri en 17 ára, þarf aö
vera vön hestum og sveitavinnu. Uppl.
í síma 93-5195.
Tek stelpur
á aldrinum 6—12 ára í sveit gegn
ákveönu gjaldi. Uppl. í síma 93-5166.
Óska eftir 12—14 ára
barngóöri og duglegri stúlku sem
fyrst, eftir skólalok, til aöstoöar viö
heimilisstörf og bamapössun, stutt frá
Reykjavík.Hafið samband viö auglþj.
DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—660
Ég er 18 ára og óska
eftir að komast á sveitabæ, er vanur.
Uppl. í síma 99-3228 eftir kl. 19.
Barnapössun.
Stúlka óskast í sveit á Noröausturlandi
ísumar. Hafiösamband viöauglþj. DV
í síma 27022 e. kl. 12. H—692'
Leiga
Húsnæöi til leigu
fyrir snyrtistofu í tengslum viö
hárgreiöslu, en sér rekstur. Uppl. í
síma 25480.
Innrömmun
Rammamfðstööin Sigtúni 20,
sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100
tegundir af rammalistum, þ.á m.
, állistar fyrir grafík og teikningar.
Ótrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikiö
úrval af tilbúnum álrömmum og
smellurömmum. Setjum myndir í
tilbúna ramma samdægurs, fljót og
góð þjónusta. Opiö daglega frá kl. 9—
18, nema laugardaga kl. 9—12.
Rammamiöstööin Sigtúni 20 (á móti
ryðvarnarskála Eimskips).
Garðyrkja
Húsdýraáburður.
Hrossataö, kúamykja, hænsnadrit. Nú
er rétti tíminn til aö dreifa húsdýra-
.áburöi. Sanngjarnt verö. Gerum
eir.nig tilboö. Dreifum ef óskaö er.
Garðaþjónusta A og A, sími 81959 eöa
71474. Geymiö auglýsinguna.
Húsdýraáburöur.
Seljum og dreifum húsdýraáburöi.
Fljót þjónusta, sanngjarnt verö,
gerum tilboö. Sími 30363.
Húsráðendur.
Formenn húsfélaga athugiö: Önnumst
vor- og sumarumhiröu lóöa. Uppl. í
síma 22601 og 39045.
Kæfum mosann.
Útvegum efni til að kæfa mosa. Uppl. í
síma 30363.
Húsdýraáburði
ekiö heim og dreift, ef þess er óskað.
Áhersla lögö á snyrtilega umgengni.
Einnig er til leigu traktor, grafa og
traktorsvagnar. Geymiö auglýs-
inguna. Uppl. í síma 30126 og 85272.
Húsdýraáburður.
Seljum og dreifum húsdýraáburði.
Fljót þjónusta, sanngjarnt verö,
gerum tilboö. Uppl. í síma 30363.
Húsdýraáburður og
gróðurmold. Höfum húsdýraáburö og
gróðurmold, dreifum ef óskaö er. Höf-
lum einnig traktorsgröfur til leigu.
Uppl. í síma 44752.
Húsdýraáburður — tr jáklippingar.
Hrossataö, kúamykja, dreift ef óskaö
er, sanngjarnt verö, einnig trjáklipp-
ingar. Garöaþjónustan, Skemmuvegi
lOKóp, sími 15236 og 72686.
Lóðastandsetningar.
Tek aö mér aö hressa upp á garðinn.
Vegghleöslur,ýmiss konar hellulagnir,
trjáklippingar og fleira. Útvega einnig
húsdýraáburð. Uppl. í síma 17412 á
daginn og 12203 á kvöldin. Hjörtur
Hauksson skrúðgaröyrkjumeistari.
Lóöastandsetningar
og trjáklippingar. Klippum tré og
runna, eingöngu fagmenn. Fyrir
sumariö: nýbyggingar lóða. Gerum
föst tilboö í allt efni og vinnu. Lánum
helminginn af kostnaöi í 6 mán.
Garðverk, sími 10889.
Fataviðgerðir
Fataviðgerðin
sem var á Skólavöröustíg er flutt, er nú
aö Austurgötu 43 í Hafnarfiröi. Tek á
móti á mánudögum og fimmtudögum
kl. 10—20. Sigríöur Níelsdóttir, sími
54861.
Fatabreytinga- & viðgerðaþjónusta.
Breytum karlmannafötum, kápum og
drögtum, skiptum um fóöur í fatnaöi.
Gömlu fötin veröa sem ný, fljót af-
greiðsla. Tökum aöeins hreinan
fatnaö. Fatabreytinga- og
viögeröaþjónustan, Klapparstíg 11,
sími 16238.
Fataviðgerðin er flutt
aö Sogavegi 216 (áöur Drápuhlíö 1).
Gerum við (og breytum) alls konar
fatnaö allrar fjölskyldunnar, einnig
allan skinnfatnað, mjókkum horn á
herrajökkum, þrengjum buxur,
skiptum um fóöur í öllum flíkum og m.
fl. sem ekki er hægt aö telja. Fata-
hönnuöur, saumatæknir og klæöskera-
meistari á staðnum. Fataviögeröin
Sogavegi 216, sími 83237. Opiö frá 9 til
17, einnig í hádeginu. Höfum tekiö upp
nýja þjónustu viö viðskiptavini: Eigir
þú óhægt meö aö koma á vinnutíma þá
pantarðu tíma í síma 83237 og viö
sækjum og sendum á fimmtudags-
kvöldum. Fataviögeröin Sogavegi 216.
Ýmislegt
Geymsla óskast fyrir búslóð,
þarf ekki aö vera mjög stór. Uppl. í
síma 86042.
Kennsla
Lærið vélritun,
kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar,
dagtimar, síödegistímar, kvöldtímar.
Innritun og uppl. í síma 76728 og 36112.
Ný námskeið hefjast miðvikudaginn 4.
maí. Vélritunarskólinn, Suöurlands-
braut 20, sími 85580.
Byrjendanámskeið í Yoga
aö hefjast, kennum einbeitingar- og
hugleiðsluaðferöir Sri Chinmoy: Leiö-
beinendur eru Guðmundur Ragnar
Guömundsson og Elísabet Hreinsdótt-
ir. Allir sem hafa áhuga eru velkomn-
ir. Uppl. í síma 53690 kl. 13—17 virka
daga.
Vornámskeiö, 8—10 vikna,
píanó-,harmóníku-, munnhörpu-, gítar-
og orgelkennsla. Tónskóli Emils
Brautarholti 4, sími 16239 og 66909.