Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1983, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1983, Blaðsíða 25
DV. MIÐVIKUDAGUR18. MAl 1983. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bronco árg. ’73 til sölu, 8 cyl., beinskiptur meö vökva- stýri, góöur bíll. Verö ca kr. 100 þús. Skipti ath. á fólksbíl. Uppl. í síma 93- 2828. Toyota Hilux — Honda ATC 200 þríhjól: Til sölu Toyota Hilux Pickup árg. ’80 og Honda ATC 200 þríhjól árg. ’82. Uppl. í síma 78359 eftir kl. 19. Datsun 280 C dísil árgerö ’80 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 76404. Simca 1100 árg. ’77 til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 18220. Til sölu Benz 240 D árg. ’75, beinskiptur í gólfi, vökvastýri, nýlega upptekin vél, nýsprautaður og Ford Pinto árg. ’76, sjálfskiptur, nýsprautaöur, nýupptekin skipting. Báöir bílarnir eru í toppstandi. Uppl. á Bílasölunni Braut, símar 81502 og 81510. BMW 316 árg. ’79 til sölu, ekinn 50 þús. km. Uppl. í síma 24183 eftirkl. 18. Fiat 127 árg. ’74 til sölu, ógangfær. Sími 45315. Mercury Comet árg. ’73 til sölu, verö 30 þús. kr., einnig VW 1600 vél nýuppgerð. Uppl. í sima 75542 á kvöldin. Mazda 3231300 árgerö ’78 til sölu, gullsans, 4ra dyra, ekinn 47 þús. km, þríryðvarinn, skoöaður ’83, upprunalegt lakk, nýjar bremsur og viftureim, nýlegt pústkerfi og rafgeymir. Einn eigandi. Verö 95 þús. kr. Bein sala. Sími 21902. Willys ’46. Til sölu Wiilys ’46 meö Volvo B—18 vél og kassa, upphækkaöur og á breiðum dekkjum, þarfnast viðgerðar. Bíllinn iítur vel út. Uppl. í síma 25979 eftir kl. 20. Daihatsu — Vespa. Til sölu Daihatsu Charade árg. ’79, 4 dyra, gulur, einnig óskráö, stór Vespa. Uppl. í síma 10012 eftir kl. 19. Simca 1307 árg. ’78, nýsprautuð, til sölu, selst á góöum kjörum. Uppl. í síma 97-7602 virka daga. Toyota Crown árg. ’72 til sölu. Uppl. í síma 31332 til kl. 17. Nova árg. ’73 til sölu, 8 cyl., sjálfskipt, þarfnast lagfæringar. Verö 25 þús. Uppl. í síma 46549 á kvöld- in. Vauxhall Viva árg. ’74 til sölu, sumardekk, vetrardekk, út- varp og dráttarkúla. Uppl. í síma 52655 og 54845. Bílar óskast Óska eftir góöum bíl á verðinu 50—60 þús., get borgaö 20 þús. út og háar mánaðargreiöslur. Uppl. í síma 73492 eftir kl. 19. Óska eftir bíl í verðflokknum 55—75 þús., er meö bíl + peninga, margt kemur til greina. Uppl. í síma 46995 eftir kl. 19. Óska eftir bíl meö 20 þús. kr. útborgun, öruggar mánaðargr., ekki eldri en árg. ’76, allt kemur til greina. Uppl. í síma 79699 eöa 71569 eftirkl. 18. Voivo óskast. Óska eftir aö kaupa Volvo árgerö '72— ’74, má þarfnast viögeröar. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—109 Óska eftir jeppa í skiptum fyrir Citroén GSA Pallas árg. ’81, helst meö dísilvél. Verö 180.000, er meö 40.000 á milli. Á sama stað er 14 feta vatnabátur til sölu. Uppl. í síma 19879 eftir kl. 16. Góður bíll óskast í verðflokknum 40—50 þús., 5—10 þús. út, afgangurinn á fimm til sex mán. Uppl. í síma 92-1853. Öska eftir að kaupa bil í góðu ásigkomulagi á veröbilinu 10— 20 þúsund. Allt kemur tii greina. Uppl. ísíma 31894. Óska eftir bíl á verðbilinu 50—120þús. kr. í skiptum fyrir nýlegt VHS videotæki + 10 þús. og 10 þús. á mánuði, allt kemur til greina. Uppl. í síma 79319 eftir kl. 18. Óska eftir bíl, helst station, má þarfnast lagfæringar, er meö Fiat 127 árg. ’74, skoöaöan ’83 + peninga. Uppl. í síma 93-2307. VW ’71—’73 óskast, vélarlaus en boddí gott eöa Fiat 127 meö góöu boddíi, einnig vatnsborö 190 cm og veggskápar 100—150 cm. Uppl. í síma 92-1265. Bílasalan Bílatorg — gífurleg sala. Okkur vantar allar tegundir nýlegra bíla á staöinn og á skrá svo sem: Volvo, Saab, Mazda, Toyota, Suzuki, Golf, Colt, Cherry, og marga fl. Stór sýningarsalur. Malbikaö og upplýst útisvæöi. Bílatorg á horni Borgartúns og Nóatúns, símar 13630 og 19514. Óska eftir bil sem þarfnast viögeröar, flestar geröir koma til greina. Staögreiösla möguleg. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—110 Óska eftir aö kaupa bil í góöu standi, helst skoö- aöan ’83 á ca 50—70 þús. 20—30 þús. út, rest á 4—6 mán. Uppl. í síma 53308 eftir kl. 19. 1 Húsnæði í boði 1 Tveggja herb. íbúð í Asparfelli til leigu frá 1. júní. Leigutími óákveðinn. Árs fyrirfram-' greiösla. Tilboö sendist augld. DV fyrir 21. maí, merkt „Asparfell 93”. 3ja herb. nýstandsett íbúö í Breiðholti til leigu, laus strax, leigist til 1. ágúst ’84, góð umgengni: skilyröi. Tilboö ásamt upplýsingum sendist DV fyrir föstudag merkt „986”. Rúmgóð einstaklingsíbúð, neðarlega í Seljahverfi, til leigu frá 1. júní, fyrirframgreiðsla. Tilboö með nákvæmum uppl. sendist DV fyrir 23. maí merkt „Reglusemi 005”. 3ja—4ra herb. íbúð til leigu frá 1. júní, leigist í eitt ár, hálft ár. Tilboð er greini fjölskyldustærö og greiðslugetu sendist DV sem fyrst merkt „Efstasund 054”. Til leigu 3ja herb. íbúö í Breiöholti, til hálfs árs í senn. Tilboð sem greini fjölskyldustærö og fyrirframgreiöslu sendist DV fyrir 25. maí,merkt: Hólar985”. Nýleg 2ja herb. íbúö í vesturbæ til leigu frá 1. júní til 1. sept. ’83, leigist meö eöa án húsgagna ísskáps og síma, góö umgengni skilyröi. Tilboö ásamt upplýsingum sendist DV fyrir föstudag merkt „987”. Þriggja herbergja íbúð. Til leigu er 3ja herbergja íbúö viö Iöu- fell í Breiðholti, sem leigist frá 1. júní. Tilboð ásamt upplýsingum sendist auglýsingadeild DV fyrir 22. maí, merkt: „777”. Góð 5 herb. íbúð til leigu í Hlíðunum. Tilboð meö venju- legum upplýsingum óskast send DV eigi síöar en á föstudag merkt „Laust strax774”. Til leigu einstaklingsíbúð í Fossvogi fyrir algjörlega reglusaman einstakling. Tilboð sendist DV fyrir 22. maímerkt „841”. Til leigu er 2ja herb. íbúö í miöbænum, árs fyrir- framgreiösla. Tilboö sendist DV fyrir 21. maímerkt „821”. 3ja herb. íbúð í Efra-Breiöholti til leigu, fyrirfram- greiösla. Tilboö sendist DV fyrir 21. maí merkt „Efra-Breiðholt 775”. Húsnæði öskast HÚSALEIGU- SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og allt á hreinu. ( DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Síðumúla 33. Hjón frá Vestmannaeyjum óska eftir íbúö, 3ja—4ra herb., eöa einbýlishúsi í Keflavík, Garði eða Sandgeröi. Uppl. í síma 39911 eftir kl. 20. Kópavogur. Ung hjón óska eftir 3—4 herb. íbúö til leigu. Uppl. í síma 41596. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2—3 herb. íbúö til leigu sem fyrst, reglusemi og góöri umgengni heitiö, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 46526. Keflavík—Njarðvík. Ung hjón meö 2 börn óska eftir 3ja herb. íbúö á leigu. Uppl. í síma 13569 eftir kl. 19. Vantar góöa íbúð. Námsmann meö traustan fjárhag vantar góöa 3ja herb. íbúð í miöbæ Reykjavíkur eöa Kópavogs, aörir staöir koma ekki til álita. Uppl. í síma 86914 eftirkl. 19. Óska eftir að taka á leigu ca. 100 fermetra húsnæöi fyrir geymslu á búslóö og fleiru í f jóra mán- uöi. Má vera íbúö í kjallara, allt kemur til greina. Uppl. í síma 46981. Ungur og mjög reglusamur námsmaður utan af landi óskar eftir herbergi á leigu strax ca 1 ár, helst for- stofu. Góðri umgengni og skilvísum mánaðargreiöslum er heitiö. Uppl. í síma 20937, eftir kl. 18 í síma 20101. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir 3ja herb. íbúö á leigu, helst nálægt Háskólanum. Uppl. í síma 14709. Ungur maður óskar eftir lítilli íbúö eöa rúmgóöu herbergi meö baöi, reglusemi og 100% umgengni lof- aö. Uppl. í síma 86737 eftir kl. 18. Ungt par í námi og stúlka í fastri atvinnu óska eftir 2 herb. íbúö til leigu, reglusemi, fyrir- framgreiðsla 50 þús. kr. Uppl. í síma 18479 á kvöldin. Ungt og reglusamt par utan af landi óskar eftir lítilli íbúö. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitið, einhver fyrirframgreiösla. Uppi. í síma 71682 eftir kl. 17 alla daga. Háskólanemi óskar eftir rúmgóðu herbergi í sumar í vesturhluta bæjarins. Uppl. í síma 15011. Stúlka óskar eftir aö fá leigt herbergi sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—103 3 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst Fyrirfram- greiösla, ef óskaö er. Sími 34128 eftir kl.. Par við háskólanám óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö. Reglusemi heitiö, fyrirframgreiðsla mögulega. Uppl. í síma 41982 eftir kl. 18. Einhleypur maður meö eiginn atvinnurekstur óskar eftir 2—3 herb. íbúö strax. Uppl. í síma 77433. 28 ára gamall togarasjómaður, í fastri vinnu, óskar eftir lítilli íbúö eöa herbergi með aðgangi að baöi og eldhúsi (ekki skilyröi). Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—816 Ung hjón sem eru viö nám í USA en fá vinnu heima í sumar vilja taka á leigu litla íbúö með eöa án húsgagna í júní, júlí og ágúst. Reglusemi og mjög góöri umgengni heitið, meömæli leigusala frá sl. sumri. Uppl. í síma 83243 og 37234 á kvöldin. Reglusöm hjón meö 2 börn vantar 2ja-3ja herb. íbúö sem fyrst. Má þarfnast lagfæringar. Erum á götunni 1. júní. Skilvísar greiöslur og góö umgengni, meömæli ef óskaö er. Uppl. í síma 75055. Óska eftir að taka á leigu einstaklings eða tveggja herbergja íbúð. Góö umgengni. Svar óskast í síma 25777 eftir kl. 19. Ung kona óskar eftir íbúö á leigu, helst í gamla miöbænum eöa sem næst honum. Uppl. í sjma 10615 á skrifstofutíma. Lítil ibúð óskast til leigu fyrir barnlaus hjón í Rvík eöa nágrenni. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 23197 eftir kl. 20 þriðjud., miðvikud. og fimmtudag. Lítil íbúð óskast á leigu strax. Uppl. í síma 86838. Atvinnuhúsnæði V . Geymsluhúsnæði. 50—60 ferm geymsla óskast sem fyrst. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—062. 150—250 fm iðnaðarhúsnæði óskast með stórum aðkeyrsludyrum. Uppl.ísíma 66928. Bílskúr — bílskúr. Oska að taka á leigu 30—40 ferm bílskúr, eða hliðstætt húsnæði, helst til lengri tíma. Uppl. í síma 74744 og 84110. | Atvinna í boði Húshjálp óskast 2—3 daga í viku á gott heimili í Garða- bæ, vinnutími eftir samkomulagi. Um- sóknir sendist DV sem fyrst merkt „Heimilishjálp 071”. Óskum að ráða bifvélavirkja, eöa mann vanan bílaviðgeröum, nú þegar. E. Oskarsson, sími 34504. Röskan mann vantar viö úrbeiningar, helst vanan. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—114 Góður vinnutími. Verslun óskar eftir að ráöa stúlku viö_ uppvask og frágang í kjötbúö, vinnu- tími frá ca. 4—7 e.h. Uppl. í síma 14376 eftirkl. 15ídag. Kona óskast til starfa viö fatapressun í efnalaug 4—5 tíma á dag e.h. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—160. Óskum eftir konu til ræstinga 3—4 morgna í viku frá 8 11. Upplýsingar í Veitingahúsinu Svörtu pönnunni Tryggvagötu milli kl 13 og 18 í dag og næstu daga. Ráðskona óskast út á land. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—157. Kona óskast hálfan daginn til aö vera hjá eldri konu. Uppl. í síma 85443. Vana háseta vantar á línubát meö beitningavél. Rær frá Hornafiröi. Uppl. milli 19 og 20 í síma 97-8136. Kona eða stúika óskast til heimilislrjálpar einu sinni í viku 3—4 tíma. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—118 Múrari óskast. Tilboö óskast í aö múra aö innan 120 fm. einbýlishús. Uppl. í síma 86901 eftirkl. 19. Vanar saumakonur óskast, vinnutími eftir samkomulagi. Uppl. í síma 29620. Atvinna óskast Húsasmiðameistarar. Nítján ára húsasmíðanemi, búinn meö 3 annir í skóla,. óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. í síma 82844. Húsasmiður. 25 ára húsasmiöur óskar eftir vinnu við mótauppslátt. Uppl. ísíma 39006. Bændur athugið. Tveir smiöir, vanir fjárhúsbygging- um, óska eftir vinnu í sumar, erum vanir að starfa sjálfstætt. Gerum föst verðtilboð ef óskaö er. Uppl. i síma 13176 frákl. 8-18. Tvítugur maður óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. i sima 77775. Atvinnurekendur. Sölumaöur óskar eftir starfi, hefur mjög mikla reynslu og staögóöa þekk- ingu á sölumálum um land allt. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—049. Atvinnurekendur. Ég er 16 ára gamall og mig vantar vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í sima 40835. Framhaldsskólanemi óskar eftir sumarvinnu strax. Uppl. í síma 41346 á daginn. 33 ára f jölskyldumaöur óskar eftir vinnu, er ýmsu vanur. Uppl. í síma 41596, Guðlaugur. Erum hérna tvær 17 ára hressar og duglegar og okkur vantar vinnu í sumar viö hvaö sem er. Símar 86494 og 38449. Tapað -fundið Dökkblátt kvenveski tapaöist í Austurstræti í gær. Skilvís finnandi vinsamlegast hringi í síma 12215 og 13915. Fundarlaun. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 22., 28. og 33. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta i Garðastræti 39, þingl. eign Ingólfs Guðnasonar, fer fram eftir kröfu Páls A. Pálssonar hrl., Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Útvegsbanka tslands á eigninni sjálfri f östudag 20. mai 1983 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.