Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1983, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1983, Page 30
30 DV. MIÐVIKUDAGUR18. MAI1983.; Nauðungaruppboð sem auglýst var í 22., 28. og 33. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Grettisgötu 52, þingl. eign Páls G. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 20. maí 1983 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 125. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 og 7. og 10. tbl. þess 1983 á hluta í Granaskjóli 16, þingl. eign Ástu F. Reynisdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudag 20. maí 1983 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 125. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 og 7. og 10. tbl. þess 1983 á hluta í Bjargarstíg 3, þingl. eign Áma P. Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Péturs Guðmundarsonar hdl., Guðjóns Steingrímssonar hri. og Tryggingast. ríkisins á eigninni sjálfri föstudag 20. maí 1983 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 80., 84. og 86. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Bergstaðastræti 8, þingl. eign Guðfinnu Gísladóttur, fer fram eftir kröfu Borgarsjóðs Reykjavíkur á eigninni sjálfri föstudag 20. maí 1983 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 125. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 og 7. og 10. tbl. þess 1983 á hluta í Mávahlíð 44, þingl. eign Guðbjöras Jónssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingast. ríkisins á eigninni sjálfri föstudag 20. maí 1983 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Barmahlíð 12, tal. eign Eggerts Jóhannsson- ar, fer fram eftir kröfu Helga V. Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri föstu- dag 20. maí 1983 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 98. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Gunnarsbraut 40, þingl. eign Ásbjöras Magnússonar, fer fram eftir kröfu Lifeyrissj. verzlunarmanna, Landsbanka íslands og Iðnaðar- banka íslands á eigninni sjálfri föstudag 20. maí 1983 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík AUGLÝSENDUR ViNSAMLEGAST ATHUGIÐ Vegna siaukinnar eftirspurnar eftir auglýsingarými i DV verðum við að fara ákveðið fram á það við ykkur að panta og skila til okkar auglýsingum fyrr en nú er. LOKASKIL FYRIR STÆRRIA UGL ÝSHMGAR: Vegna mánudaga: FYRIR KL. 17 FIMMTUDAGA Vegna þriðjudaga: FYRIR KL. 17 FOSTUDAGA Vegna miðvikudaga: FYRIR KL. 17 MANUDAGA Vegna fimmtudaga: FYRIR KL. 17 ÞRIÐJUDAGA Vegna föstudaga: FYRIR KL. 17 MIÐVIKUDAGA Vegna Helgarblaðs I: FYRIR KL. 17 FIMMTUDAGA + Vegna Helgarblaðs II: (SEM ER EINA FJORLITABLADIÐ) FYRIR KL. 17 FOSTUDAGA NÆSTU VIKU A UNDAN AUKALITIR ERU DAGBUNDIMIR OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.30. -auglýsingadeild. | Síðumúla 33 — Rvík. Sími 27022.1 Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Toyota Carina 1981, sjálfskiptur, ekinn 25 þús. km. Uppl. í síma v. 35635, h. 31221. Þessi stórglæsilegi Willys CJ-5 árg. ’74 m/húsi er til sölu, upphækkaður, á breiöum dekkjum með White Spoke felgum, nýupptekin vél, ný kúpling, nýuppteknar bremsur o.m.fl. Verð 140—160 þús. kr. Til sýnis á bílasölunni Bílatorg. Plymouth Volare árg. ’77 til sölu, keyrður 77 þús km. Verð 120 þús. Uppl. í síma 46437 eftir kl. 21. Fíat 132 GLS 2000 árg. 1980, á götuna 1981, ekinn 26 þús. km, ryövarnarábyrgð, Pioneer stereotæki 5 gíra, elektrónísk kveikja, raf- magnsupphalarar, vökvastýri, afl- bremsur. Til sýnis aö Hlíðarvegi 8 Kópavogi. Uppl. í síma 40191 eftir kl. 18. Bátar 2,64 tonna plastbátur til sölu, smíðaður hjá Skel hf. Uppl. í síma 97-7433. Sjómenn — s jómenn I Getum útvegaö þessa viðurkenndu Tusker 27’ fiskibáta með stuttum fyrir- vara á hagstæöu verði. Auk mikillar sjóhæfni hefur báturinn sérlega gott vinnupláss fyrir línu- neta- eða hand- færaveiðar. Danberg, Sævargörðum 11, Seltjarnanesi, sími 11367. Múrverk—flísalagnir. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir, steypu, nýbyggingar, skrifum á teikningar. Múrarameist- arinn, sími 19672. Afslöppun og vellíðan. Við bjóðum upp á þægilega vööva- styrkingu og grenningu meö hinu vin- sæla Slendertone nuddtæki. Prófið einnig hinar áhrifaríku megrunar- vörur frá Pebas. Baðstofan Breiðholti (einnig gufa, pottur, lampar, þrektæki o.fl.) Þangbakka 8, sími 76540. Umboö fyrir Slendertone og Pebas vörur. Bati hf.,sími 91-79990. Canon AE-1 body 2 stk. Linsur: Kenlock 17 mm semi fish-eye. Canon50mmF-l,8. Canon 135 mm F-2,8. Tamron 80—210 mm Zoom F-3,8. Filterar: Hoya, 10 mismunandi gerðir. Flass: Zykkar-Twin. Þrífótur. Áltaska. Selt saman. Verö kr. 35.000. Uppl. í síma 85840 frá kl. 9—17 og 34572 frá kl. 18. Sérverslun með tölvuspil. Erum með öll nýjustu spilin fyrir alla aldursflokka, t.d. Donkey Kong 11,; Mario Bros, Green House, Mickey & Donald og mörg fleiri. Einnig erum við með mikið úrval af stærri tölvuspilum, t.d. Tron, Lupin, Kingman og mörg fleiri á hagstæðu verði. Ávallt fyrir- liggjandi rafhlöður fyrir flestar gerðir af tölvuspilum, leigjum út sjónvarps- spil, skáktölvur og Sinclair ZX81 tölv- ur. Rafsýn hf., Síðumúla 8, sími 32148. > — — Luxor Time Quartz tölvuúr á mjög góöu veröi, t.d. margþætt tölvuúr eins og á myndinni á aðeins kr. 685. Stúlku-/dömuúr, hvít, rauð, svört, blá eða brún, kr. 376. Opið daglega frá kl. 15 til 18. Árs ábyrgð og góð þjónusta. Póstsendum. Bati hf. Skemmuvegi 22, sími 91-79990. Gólfspeglar, borðspeglar, veggspeglar, mikiö úrval, onixborð, rókókóborð, margar gerðir, rókókó- sófasett, stakir stólar, úrval af ódýrri gjafavöru. Verslunin Reyr, Laugavegi 27, sími 19380. Stórkostleg rýmingarsala. Vegna breytinga höfum við rýmingar- sölu nokkra næstu daga. Fatnaður — gjafavara — leikföng. Vöruhúsið, Trönuhrauni 8, Hafnarfirði. Hef til sölu nýjustu og vinsælustu gerðina af tölvuspilum svo sem Donkey Kong, 3 gerðir, ein- faldar og tvöfaldar Mickey and Donald og fleiri gerðir. Sendi í póstkröfu. Her- imann Jónsson úrsmiöur, Veltusundi 3 (viðHallærisplanið), sími 13014.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.