Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1983, Blaðsíða 33
DV. MIÐVIKUDAGUR18. MAI1983.
33
tö Bridge
Jón Baldursson varð Islandsmeist-
ari í tvímenningskeppni um helgina,
þriðja árið í röð. Nú með Sævari Þor-
b jömssyni en tvö árin á undan með V al
Sigurössyni. Frábært afrek hjá hinum
unga landsliðsmanni og nýtt í sögu
bridge á tslandi að sami maður verði
Islandsmeistari þrjú ár í röð í tvímenn-
ingskeppni. Jón og Sævar unnu eftir
harða keppni við Guðmund Amarsson
og Þórarin Sigþórsson. Ásmundur
Pálsson og Karl Sigurhjartarson í
þriðja sæti. Hér er snjallt spil hjá Jóni í
keppninni. Vestur spilar út hjartagosa
Í3gröndumsuðurs.
Norður
*A7
K?TÍ
0 Á832
*AD862
Vestur
♦ D5
VG109
0 DG964
+ KG4
Austur
* G109632
V D8543
0 enginn
+ 93
^UÐUK
+ K84
f? AK6
0 K1075
+ 1073
Eftir tígulopnun suðurs og 2 lauf frá
norðri kom austur inn á tveimur spöð-
um og sagði 3 hjörtu í næsta hring. Jón
Baldursson sagði þá þrjú grönd. Hann
drap hjartagosa með ás og spilaði
lauftíu. Vestur lét lítið og Jón lét tíuna
sigla. Átti slaginn og svínaði þá lauf-
drottningu. Tók síöan laufslagina og
kastaði spaöa og hjarta heima. Vestur
kastaöispaöa og tigli.
Þá tók Jón ás og kóng í spaða og
þegar vestur lét hjarta í spaðakónginn
tók Jón einnig slag á hjartakóng. Þá
spilaöi hann litlum tígli. Vestur lét
tígulníu, sem hann fékk að eiga. Vestur
spilaði tíguldrottningu, drepið á kóng
og tíguláttu svínað. 12 slagir og 18 stig
af 22 mögulegum. Tveir höfðu fórnað í
4 spaða í a/v yfir þremur gröndum.
Það var of dýrt, utan hættu en n/s á
hættu. Kostaði 700.
Skák
Rúmenski stórmeistarinn Suba
sigraði nýlega á miklu móti í Dort-
mund í V-Þýskalandi. Hlaut 8 v.Hort
og Chandler, N-Sjálandi, komu næstir
með 7.5 v. Þá heimsmeistari kvenna,
Tsiburdanidse með 7 v. Suba tapaöi
einni skák, fyrir Svíanum Wedberg,
sem varð sjötti með 5.5 v. Þessi staða
kom upp í skák þeirra. Svíinn hafði
svart og átti leik.
WEDBERG
SUBA
42,- - Hxd5+. 43. Kxd5 - Hh5+ 44.
Ke4 - Kxe6 og Suba gafst upp.
Vesalings
Emma
Mikiö er hann indæll þessi veðurfræðingur. Hann gei >r
jafnve! dýpstu lægðir hreint skemmtilegar.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö
og sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjarnames: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Kcflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliö sími
2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 1160, sjúkrahúsiö sími 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apótekanna vikuna 13. mai—19. maí er í
Laugavegsapótek og Hoitsapóteki. það
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna
frá ki. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum
og almennum frídögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima
Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21—
22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
' Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Þetta er bara vont fyrst.
Lalli og Lína
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sei-
tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, simi 22222.
Tanniæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg, aíla laugardaga og sunnu-
daga kl. 17-18. Sími 22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seitjarnarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef
ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvölá-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl-
unni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Kefiavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Heimsóknartími
öorgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30-
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. ,
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30-
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16
og 18.30-16.30.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítaiinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Éftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
'15—16 og 1.9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Bamaspítaii Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Aila daga kl. 15.30—16
Og 19^—19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 19. maí.
v *
Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Skap þitt verður gott í
dag og þú átt auðvelt með að umgangast annað fólk.
Þetta er tilvalinn dagur til að bregða sér á skemmtun
eða dvelja i f jölmenni. Bjóddu f jölskyldu þinni út.
Fiskarnir (20. febr.—20. mars.): Þú ættir að sinna fjöi-
skyldu þinni í dag. Stutt ferðalag væri af hinu góða. Þú
ættir að finna þér nýtt áhugamál og gæta vel að heilsu
þinni. Eyddu kvöldinu í rólegheitum.
Hrúturinn (21. mars—20. apríi): Þetta er tilvalinn dagur
til að gera áætlanir um framtíð sína. Þú ættir að gætá vel
að fjármálum þínum og leita nýrra leiöa til að auka
tekjur þinar. Vertu þolinmóður í umgengni við ástvin
þinn.
Nautið (21. apríl—21. maí): Bjóddu fjölskyldu þinni í
stutt ferðalag í dag. Þú ættir að reyna að gleðja þá sem
í kringum þig eru. Vertu. Vertu nærgætinn og móðgaðu
ekki fólk að óþörfu. Reyndu aö efla sjáifstraust þitt.
Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þú ert of gjam á að
treysta á aðra. Þú ættir að reyna að taka sjálfstæðar
ákvaröanir. Gættu þess að eyða ekki um efni fram í dag.
I kvöld ættir þú að dvelja með f jölskyldu þinni.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Sinntu áhugamálum þinum
í dag. Hafðu ekki áhyggjur af starfi þínu, en reyndu í
þess stað að hvílast eða skemmta þér. Bjóddu fjölskyldu
þinni út og reyndu að lifa fjölbreyttara lífi. Gættu að
heilsunni.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þér verður faliðábyrgðar-
mikið starf í dag og reynir nú mjög á hæfileika þína. Þú
ættir að gera áætlanir um framtíð þína og þá sérstaklega
með tilliti til fjármálanna. Skap þitt verður gott í dag.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ert í mjög góðu skapi i
dag og átt sérstaklega auövelt með að umgangast annað
fólk. Þú kynnist nýju og áhugaverðu fólki og með ykkur
tekst vinátta sem á eftir aö vara lengi.
Vogin (24. sept,—23. okt.): Þetta er tilvalinn dagur til
ferðalaga. Þú ættir að bjóða fjölskyldu þinni út. í líf þitt
vantar meiri tilbreytingu og að því ættir þú að huga í
dag. Kvöldinu skaltu eyða í faðmi f jölskyldunnar.
Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Þú ættir að huga vel
að framtíð þinni. Engin ástæöa er til að hika við að ráð-
færa sig við vini sina og sér fróöari menn. Þetta getur nú
beinlínis verið þér nauðsynlegt ef vel á að fara.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Reyndu að vera sjálf-
stæður í hugsun og vertu óhræddur viö að ráðast gegn
þeim vandamálum sem á þig herja. Þú ættir að finna þér
nýtt áhugamál sem dreifir huga þínum og eyðir áhyggj-
unum.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þetta er tilvalinn dagur
til ferðalaga. Þú ættir að sinna f jölskyldu þinni i dag sem
þú hefur vanrækt að undanförnu. Þú verður að læra að
velja og hafna. Hugaðu að framtíð þinni.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar-
tími að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl.
13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst:
Mánud.—föstud. kl. 13—19.
SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi
36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21.
Laugard. kl. 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí—
1. sept.
BOKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum
fyrir fatiaöa og aldraða.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlímánuð vegna sumarleyfa..
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sbni
36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1.
sept.
BÖKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni,
simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
BÖKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
AMERISKA BOKASAFNIÐ: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
ÁSMÚNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er að-
eins opin við sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30—16.
NÁTTÚRÚGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti
■ 2fa, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga
kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á
laugard. 1. maí—1. sept.
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur oe Sel-
tjarnarnes, sími 18230. Akureyri, sími 11414.
Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, sími 25520. Seltjamames,
sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
ki. 18 og um helgar, simi,41575. Akureyri, simi
11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
f jörður, simi 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um biianir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana. *
Krossgáta
/ T~ T~ v~ n
7- V 4
10 u TT“
'3 )*
JT~ iif
17- /V
Zo ‘h
Lárétt: 1 hnífur, 7 kusk, 8 karlmanns-
: nafn, 10 brún, 11 eyktarmark, 13 sessa,
14 bókstafur, 15 kramdi, 17 hljóöa, 19
utan, 20 blóm, 21 elgur.
Lóðrétt: 1 losnar, 2 drápum, 3 verur, 4
samsinntir, 5 sting, 6 geymslan, 9
hátíð, 12 sprota, 16 kveikur, 18 kyrrð.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 ósköp, 5 ss, 7 æki, 9 lát, 10
fríðar, 11 las, 13 unna, 14 um, 16 orkan,
17 gamið, 19 argi, 20 álit.
Lóðrétt: 1 óðfluga, 2 særa, 3 kví, 4
planki, 5 sárnaði, 6 strangt, 8 iður, 12
sorg, 15 mar, 18 ná.