Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1983, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1983, Page 28
28 DV. MIÐVIKUDAGUR 18. MAl 1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Vilhjálmur Sigurjónsson, 40728 Húsaviögerðir. Tökum aö okkur allt viöhald á húseign- um, s.s. þakrennuviögeröir, gluggavið- geröir og breytingar. Skiptum um og ryöbætum járn, fúabætum þök og veggi, gerum viö sprungur, giröum og steypum plön og önnumst múrviögerð- ir. Tímavinna eöa tilboð. Sími 81081. Tökum að okkur alls konar viðgeröir, skiptum um glugga, huröir, sétjum upp sólbekki, önnumst viö- geröir á skólp- og hitalögn, alhliða viðgeröir á bööum og flísalögnum, vanir menn. Uppl. í síma 72273. 2 smiðir. Tökum aö okkur viögeröir og nýsmíði, kvöld- og helgarvinna. ■ Uppl. í síma 50958 eftir kl. 18. Smiðir. Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baöskápa, milliveggi, skilrúm og sól- bekki. Einnig inni-og útidyrahuröir og margt fleira. Gerum upp gamlar íbúöir, útvegum efni, ef óskað er. Fast verö. Uppl. í síma 73709. Málningarvinna—sprunguviðgeröir. Tökum aö okkur alla málningarvinnu úti og inni, einnig sprunguviðgeröir, gerum föst tilboö ef óskaö er, aðeins fagmenn vinna verkið. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18. Black & Decker sláttuvélar. Nú er rétti tíminn til aö taka fram sláttuvélina og undirbúa fyrir sláttinn á blettinum. Viö yfirförum þær fyrir ykkur gegn föstu sanngjörnu gjaldi og endurnýjum þá hluti sem slitnir eru. G. Þorsteinsson og Jónsson hf., Ármúla 1, sími 85533. Getum tekið að okkur málningarvinnu, þök, glugga, gólf og hús. Hringiö í síma 46927 eftir kl. 19. Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Onnumst nýlagnir, viðhald og breytingar á raflögninni. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Greiösluskilmálar. Löggiltur rafverk- taki, vanir menn, Róbert Jack hf., sími 75886. Húsbyggjendur. Tek aö mér hverskonar smíöavinnU, úti sem inni, fínt sem gróft. Tímavinna eöa tilboö á sanngjörnum kjörum. Vin- samlegast hafiö samband viö Ragnar Kristinsson, húsasmíöameistara, í síma 44904 og Þórö í síma 45564 eftir kl. 18. Húsaviðgerðir. Múrari — smiöur — málari. Tökum aö okkur allt viöhald hússins, klæöum þök og veggi, önnumst múrverk og sprunguþéttingar, málningarvinna utanhúss sem innan, vönduö vinna, vanir menn. Sími 16649 og 16189 í há- degi og eftir kl. 19. Heílulagnir. Helluleggjum gangstéttir og bílaplön, skiptum um jaröveg ef meö þarf, höfum gröfu og vörubíl. Gerum einnig föst tilboö. Sími 86548 eftir kl. 19. Húsprýði auglýsir: Málum þök og glugga, járnklæöum þök, múrviögerðir, sprunguþéttingar, svalaþéttingar, viögeröir á grind- verkum, steypum þakrennur og berum í þær. 20 ára reynsla. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19. Húsaviðgerðarþjónustan. Tökum aö okkur sprunguviðgerðir meö viöurkenndu efni, margra ára reynsla. Klæöum þök, gerum viö þakrennur og berum í þær þéttiefni. Gerum föst verötilboð, fljót og góö þjónusta, 5 ára ábyrgö. Hagstæðir greiösluskilmálar. Uppl. í síma 79843 og 74203. t Skerpi öll bitjárn, garöyrkjuverkfæri, garðsláttuvélar, hnífa og annaö fyrir mötuneyti og einstaklinga, smíöa lykla og geri viö ASSA-skrár. Vinnustofan Framnes- vegi 23, sími 21577. Ökukennsla Kenni á Mazda 929 Limited árgerö ’83, vökvastýri og fleiri þægindi. Ökuskóli ef óskað er. Guöjón Jónsson sími 73168. Kenni á Toyota Crown. Þiö greiöiö aöeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli ef óskaö er, útvega öll gögn varöandi bílpróf, hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæöum hafa misst ökuleyfi sitt aö öðlast þaö aö nýju. Geir P. Þormar ökukennari, sími 19896,40555 og 83967. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 626 árg. 1983 meö veltistýri. Útvega öll prófgögn og öku- skóla ef óskaö er. Nýir nemendur geta, byrjað strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófiö til aö öðlast þaö aö nýju. Ævar Friðriksson öku- kennari, sími 72493. Ökukennsla-bifhjólakennsla-æfinga- tímar. Kenni á nýjan Mercedes Benz meö vökvastýri og 350 CC götuhjól. Nemendur geta byrjaö strax. Engir lágmarkstímar, aöeins greitt fyrir tekna tíma. Aðstoöa einnig þá sem misst hafa ökuskírteini aö öðlast þaö aö nýju. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Lúövík Eiðsson, sími 14762. ökukennsla — endurhæfing — hæfnis-. vottorð. Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982. Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla aðeins fyrir tekna tíma. Kennt allan daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson. öku- kennari, sími 73232. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 ’81, ökuskóli og prófgögn útveguö, nemendur byrja strax, engir lágmarkstímar. Guðmundur Einarsson ökukennari, sími 71639. Ökukennsla—æfingatímar— hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings, ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskaö. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924, 17384 og 21098. Kenni á Volvo 240 1983 meö vökvastýri, bíll af fullri stærö sem gefur góöa tilfinningu fyrir akstri og er léttur í stjórn. Öll útvegun ökurétt- inda, æfingartímar fyrir þá sem þarfnast meira sjálfstrausts. Ökuskóli og útvegun prófgagna. Tímafjöldi eftir þörfum nemandans. Kenni allan daginn. Snorri Bjarnason, sími 74975. Audi ’82, nýir nemendur geta byrjað strax og greiöa aöeins tekna tíma. Greiöslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Símar 27716, 25796 og 74923. Ökuskóli Guöjóns O. Hanssonar. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur geta byrjaö strax, greiða aöeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Kenni á Toyota Crown. Þiö greiöiö aöeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli ef óskaö er, útvega öll gögn varðandi bílpróf, hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæöum hafa misst ökuleyfi sitt aö öölast það aö nýju. Geir P. Þormar ökukennari, sími 19896,40555 og 83967. Ökukennsla — bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöar, Marcedes Benz ’83, meö vökva- stýri og BMW 315, 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS og Honda CB-750 (bif- hjól). Nemendur greiöa aðeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þormar, öku- kennari, sími 46111 og 45122. Ökukennarafélag tslands auglýsir: Geir P. Þormar, 19896,40555,83967 Toyota Crown. ÞorlákurGuögeirsson, 35180—32868 Lancer 833. Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 929. Datsun 2801982. Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 Jóel Jacobsson, Taunus 1983. 30841,14449 Gísli Arnkelsson, 13131 Lancer. Gunnar Sigurðsson, 77686 Lancer 1982. Kristján Sigurösson, 24158 Mazda 929. Alfreð Kristinsson, 84621 Peugeot 5051982. GylfiGuöjónsson, 66442 Daihatsu Charade 1982. Geir P. Þormar 19896,40555,83967 Toyota Crown. Arnaldur Árnason, 43687 Mazda 6261982. Snorri Bjarnason, 74975 Volvo 1983. Jóhanna Guömundsdóttir, 77704—37769 Honda 1981. Guðmundur G. Pétursson, 73760—83825 Mazda 929 Hardtop 1982. Guöbrandur Bogason, 76722 Taunus 1983. Geir P. Þormar 19896,40555,83967 Toyota Crown. Páll Andrésson, BMW 518 1983. 79506 Þóröur Adolfsson, Peugeot 305. 14770 Finnbogi G. Sigurösson, Galant 1982. 51868 Sumarliöi Guöbjörnsson, Mazda 626. 53517 Þjónustuauglýsirgar // Þverholti 11 — Sími 27022 Verzlun Nýjung — Ný deild. Málningarvörur frá hinum heimsþekktu sænsku BECKER-verksmiöjum. Beckers Utan og innanhússmðining. Hagstætt verð. Mjög góð ending. Gott litaval. Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1A - Reykjavik. Sfmi 86117. Þjónusta Körfubílaþjónusta FLJÓTVIRKUR OG LIPUR BÍLL. Þorsteinn Pétursson, Kvíholti 1, Hafnarfirði, sími 52944 (50399 - 54309) Þungaflutningar um land allt. Flatvagnar, vélavagnar, bilkrani, 81,10 hjóla bílar, 6 hjóla bilar, 3 drifa bill. Sími 86730. Heimasímar 36581—77161. Borum fyrir gluggagötum, | hurðagötum og stigaopum. | I I Fjarlægjum veggi og vegghluta. ■ ■ Litið ryk, þrifaleg umgengni. ■ Vanir menn. Uppl. í síma 39667 og 78947. Hagstætt verð. I I_________________________________J Símar 51925 82091 Körfubílaleiga Guðmundur Karlsson Önnur þjónusta Seljum og leigjum út stálverkpalla, álverkpalla á hjólum, álstiga og stál-loftaundirstöður. Háþrýstiþvottur. Fallar hf. Vasturvör 7, Kópavogi, sími 42322. Heimasími 46322 ÞAKviðgerðir 23611 Fundin er lausn viö leka. Sprautum þétti- og einangrunarefnum á þök. Einöngrum hús, skip og frystigeymsl- ur meö úriþan. 10 ára ábyrgð. •i. __ ___ Alhliða viðgeröir á húseignum — hájirýstiþvottur. j i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.