Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1983, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1983, Blaðsíða 39
DV. MIÐVIKUDAGUR18. MAl 1983. 39 lltvarp Sjónvarp Bræðingur í útvarpi kl. 17.00: „NÖG AÐ GERA FYRIR BÖRN 0G UNGUNGA í SUMAR” —segir stjórnandi þáttarins, Jóhanna Harðardóttir I Bræðingi i dag verður fjallað um þœr leiðir sem unglingum bjóðast til að hafa ofan af fyrir sér á sumrin, þeirra á meðal unglingavinnuna. Otvarp Miðvikudagur 18. maí 15.00 MiÖdegistónleikar. Sinfóníu- hljómsveitin í Bournemouth leikur „Introduction og allegro” eftir Edward Elgar; Sir Charles Groves stj. / Aeolian-kvartettinn leikur Strengjakvartett í F-dúr op. 74 nr. 2 eftir Joseph Haydn. 15.40 Tilkynningár. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sögur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hensel og P. Falk Rönne. „Ævintýri prinslns”, saga um Rikharð ljónshjarta. Ástráöur Sigursteindórsson les þýðingu sína (13). 16.40 Litli barnatiminn. Stjórn- endur: Sesselja Hauksdóttir og Selma Dóra Þorsteinsdóttir. 17.00 Bræðingur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helgasonar. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Arni Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 20.40 Kvöldtónleikar. a. Peter Pears syngur nokkur lög úr „Vetrarferð- inni” eftir Franz Schubert. Benja- min Britten leikur á píanó. b. Alicia de Larrocha leikur á píanó þætti úr tónverkinu „Iberia” eftir Isaac Albéniz. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminn- ingar Sveinbjarnar Egilssonar. Þorsteinn Hannesson les (16). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur. Umsjónarmað- ur: Ragnar örn Pétursson. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 19. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. GuU í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Arnaldur Þór talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að guði” eftir Gunnar M. Magnúss. Jóna Þ. Vernharðsdóttir les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynnngar. Tón- lciksr 10.00 Frettir.10.10 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannes- son. 10.50 Ljóð eftir Hannes Pétursson. Herdís Þorvaldsdóttir les. 11.00 Við Poliinn. Gestur E. Jónas- son velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna. Umsjón: Helgi Már Arthúrsson og Guðrún Agústsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Flmmtudagssyrpa. — Ásgeir Tómasson. 14.30 „Gott land” eftir Pearl S. Buck í þýðingu Magnúsar Asgeirssonar og Magnúsar Magnússonar. Kristin Anna Þórarinsdóttir les (3). Sjónvarp Miðvikudagur 18. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Myndir úr jaröfræðl tslands. 2. Jöklarnir. Fræöslumyndaflokkur í tíu þáttum. Umsjónarmenn: Ari Trausti Guðmundsson og Halldór Kjartansson. Upptöku stjórnaði SiguröurGrímsson. 20.55 20.55 Nýjasta tækni og vísindí. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.30 Dallas. Bandarískur fram- haldsflókkur. Þýðandi: Kristmann Eiösson. 22.20 Úr safni Sjónvarpsins. (3). Maöur er nefndur. Olafur Ragnar Grímsson ræðir við Kristján Jóns- son frá Garðsstöðum. Aður á dag- skrá Sjónvarpsins 1973. 22.45 Dagskrárlok. Bræðingur, í umsjón Jóhönnu Haröardóttur, verður á dagskrá út- varps kl. 17 í dag. „Aö þessu sinni ætla ég að athuga hvemig hafa megi ofan af fyrir börnum og unglingum í sumar og ræði við ýmsa til að grennslast fyrir um það,” sagði Jóhanna. „Spjallað verður við Ömar Einas- son, en hann hefur umsjón með sumar- starfsemi Æskulýðsráðs í Reykjavík. Starfsemin verður með öflugra móti í sumar og mun ómar segja frá því helsta sem verður á boðstólum þar. Einnig tala ég við Oddnýju Björgvinsdóttur hjá Búnaðarfélaginu. Hún sér um að koma bömum og unglingum í sveit á vegum félagsins. Venja er að borga með þeim yngri en þau sem eldri em fá greitt kaup eins og fyrir hverja aðra vinnu. Þá ræði ég við Einar Bollason sem er með Vinnuskóla Kópavogs. Skólinn nýtur mikilla vinsælda meðal barna og unglinga í Kópavogi og er aðsóknin að Þátturinn Nýjasta tækni og vísindi verður í sjónvarpi í kvöld kl. 20.55. Umsjónarmaður er Sigurður H. Richter. .dComið verður víða við í þættinum í kvöld og sýndar einar tíu til tólf myndir um hin margvíslegustu efni,” sagði Sigurður í spjalli viö DV. .Byrjað verður á mynd um einkar fullkomna áveitutækni sem tryggir mun betri nýtingu á akurlendi en þekkst hefur áður. I framhaldi af því verður vikiö að nýstárlegri aðferð til að eyða illgresi. Mjög háum raf- straumi, allt að 6000 voltum, er hleypt í arfann með þeim afleiöingum að hann brennur upp til agna og nánast hverfur. Þá gætu margir haft áhuga á nýrri tegund björgunarbelta sem þenjast út úr túpu sem saumuð hefur verið inn í sundskýlu. Eins og gefur að skilja þykja belti þessi ótrúlega fyrirferðar- lítil og auðveld í notkun. Iðnaðarmál íutvarpi á morgun kl. 10.35: Ástandoghorfur íverktakaiðnaði Þátturinn Iðnaðarmál er á dagskrá hljóðvarps kl. 10.35 ífyrramálið. Sigmar Ármannsson, annar umsjónarmaður þáttarins, sagði í samtali við DV að í þættinum á morgun yrði rætt við Ottar örn Petersen, fram- kvæmdastjóra Verktakasambands Islands. „Við ræðum um stöðu verktaka- iðnaðarins, ástand hans og horfur,” sagði Sigmar, „og gerum grein fyrir stærð hans og umfangi bæði hvað varðar mannafla og verðmætasköpun. Einnig verður vikið að starfskilyrðum þessa iðnaðar hér á landi og þeim vandamálum sem nú blasa við. Ýmislegt bendir til þess að vænta megi samdráttar í verklegum fram- kvæmdum og byggingariðnaði í sumar. Nú er talið að um 4000 — 4500 manns starfi i verktakaiðnaði hér á landi og þarf því ekki mikinn samdrátt til að verulegt atvinnuleysi skapist innan stéttarinnar. Venjan er að fram- kvæmdir taki kipp með sumrinu en nú óttast margir að svo verði ekki og munum við Ottar ræða ástæðumar fyrir því,” sagðiSigmarÁrmannsson. -EA. honum mikil. Ljóst er að það er heilmikið um að vera fyrir böm og unglinga í sumar. Það getur aö visu verið erfitt fyrir þau Þá verður f jallaö um skrúfbolta sem eru með þeim ósköpum gerðir að úr þeim vellur blóðrauður vessi verði þeir fyrir álagi. Talið er að þeir geti komið aðgóðumnotumt.d. íflugvélaiðnaði. Borist hefur mynd um nýjan slökkvi- búnað sem nýtist við Halon-gas, og þykir með eindæmum fljótvirkur, svo og önnur um norskt tæki sem grefur að útvega sér vinnu en það er örugg- lega um nóg annaö að velja. Hugsi fólk sitt, þarf engum að leiöast,” sagði J óhanna Harðardóttir. -EA. raufir á hafsbotni fyrir olíuleiðslur. Nú, þá verður einnig greint frá stökkpöllum fyrir Harrier-þotur, nýrri tegund eplatínsluvéla, öryggis- grindum á tankbíla, ljósþráðatækni og ýmsu fleiru sem nýtt má teljast í heimi vísindanna,” sagði Sigurður H. Richter. -EA. •5— --—•....- y.'.r-; r; Veðrið: Hæg norðlæg átt á landinu, víða léttskýjað sunnantil, skýjað með köflum og smá slydduél fyrir norðan. Veðrið hér og þar: Klukkan 6 í morgun: Akureyri al- skýjað 1, Bergen skýjað 8, Helsinki þokumóða 12, Osló súld 9, Reykja- vík léttskýjað 1, Stokkhólmur létt- skýjað 15, Þórshöfn rigning 6. Klukkan 18 í gsr: Aþena létt- skýjað 22, Berlín léttskýjað 21, Chicagó alskýjað 14, Feneyjar heiöríkt 22, Frankfurt þrumur 13, Nuuk alskýjað 2, London skúr 13, Luxemborg skýjað 10, Las Palmas skýjað 20, Mallorca léttskýjað 20, Montreal léttskýjað 20, París skýjað 14, Róm heiðríkt 20, Malaga léttskýjað 24, Vín heiðríkt 24, Winnipeg léttskýjað 20. Tungan Heyrst hefur: Stúlkan er orðin sextán. Rétt væri: Stúlkan er orðinsextán ára. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 91-18. MAl 1983 KL. 09.15. jÉifiing ki. 12.00 ‘ J Kaup Salá Sala*1 -------„tf. ■ ■ .. ... ■'----------------------i—----&------ '1 Bandnríkjadollar 22,650 22,720 24,992 1 Sterlingspund 35,379 35,489 39,037 ' 1 Kanadadollar 18,399 18,456 20,301 1 Dönsk króna 2,5861 2,5941 2,8535 1 Norsk króna 3,1879 3,1977 3,5174 1 Sœnsk króna 3,0248 3,0342 3,3376 1 Finnsktmark 4,1701 4,1830 4,6013 1,Franskur franki 3,0594 3,0688 3,3768 1 Belgiskur franki 0,4609 0,4624 0,5086 1 Svissn. franki 11,0731 11,1073 12,2180 1 Hollensk florina 8,1932 8,2185 9,0403 1 V-Þýskt mark 9,2129 9,2414 10,1655 1 Itölsklfra 0,01548 0,01553 0,01708 1 Austurr. Sch. 1,3096 1,3137 1,4450 1 Portug. Escudó 0,2288 0,2295 0,2524 1 Spánskur poseti 0,1648 0,1654 0,1819 1 Japansktyen 0,09736 0,09766 0,1074 1 frsktpund 29,105 29,195 32,1145 SDR (sórstök 24,3385 24,4143 dráttarráttindi) 0,4594 0,4609 0,5069 \ Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir aprfl 1983. ■ Bandarfkjadollar USD 21,220 ' Sterlingspund GBP 30,951 Kanadadollar CAD 17,286 Dönsk króna DKK 2,4599 Norsk króna NOK 2,9344 Sœnsk króna SEK 2,8143 Finnskt mark FIM 3,8723 Franskur f ranki FRF 2,9153 Belgískur franki BEC 0,4414 Svissneskur franki CHF 10,2078 Holl. gyllini NLG 7,7857 Vestur-þýzkt mark DEM 8,7388 ítölsk llra ITL 0,01467 Austurr. sch ATS 1,2420 Portúg. escudo PTE 0,2154 Spánskur peseti ESP 0,1551 Japansktyen JPY 0,08887 ! frsk pund SDR. (Sérstök IEP 27,622 ^dráttarróttindi) Afmælistilboð: pJo.bhvers? fyrir hvern? ur. hugsaöur^sern V p,ö,ul<|óbb- 8r aÖ é svlÞð) £££*>"> nar rokktónllstaT n' regMega ' hf|msDk!(Úbbnu'n ,á i"9°ruZ uPPlýs- SsSSS vörum í STUÐi- _ 'fan,e9um a aö sérpanta ’slai^ BVSI kostur Mr fá Pman; »f,ar P,ö,ur'- meirlháttar tiihí? plo,ur á velkomin/n| o.s.frv. afsláttur! Kond’í STUÐ Þar færö þú nefnilega: — 10% afslátt á öllum plötum út mai. STUÐ er nefnilega eins árs um þessar mundir. — Nýju plötuna meö: New Order • Comsat Angels • Tom Robinson • Work • Marianne Faithful • Pink Floyd • og öllum hinum. —• Gamiar sjaldgæfar plötur meö: Yardbirds • Woody Guthrie • Pete Seeger • Holiies • og öllum hinum. — Vinsælustu skandinavísku rokkplöturnar. — Gott úrval af reggíplötum. — Vinsælu „new wave“-sólgleraugun. — Klukkur sem skrifa. — Reglustikur meö innbyggöri reiknitölvu og klukku. — Klístraðar köngulær sem skríða. — Ódýrir silfureyrnalokkar (ekta) meö kannabisformi, fíkjuformi o.m.fl. — Músikvideóspólur (VHS) leigöar meö: Sex Pistols • Genesis • Bob Marley • Grace Jones • Roxy Music • Doors © Madness • Kate Bush • Blach Uhuru • o.m.fl. Já, kond'í STUÐ. Þar er stuðið! W Laugavegi20 Sími27670 Nýjasta tækni og vísindi kl. 20.55: SUNDSKÝLA MEÐINN- BYGGÐU BJÖRGUNARVESTI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.