Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
  • Qaammatit siuliiMay 1983Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    2526272829301
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1983, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1983, Qupperneq 33
DV. MIÐVIKUDAGUR18. MAI1983. 33 tö Bridge Jón Baldursson varð Islandsmeist- ari í tvímenningskeppni um helgina, þriðja árið í röð. Nú með Sævari Þor- b jömssyni en tvö árin á undan með V al Sigurössyni. Frábært afrek hjá hinum unga landsliðsmanni og nýtt í sögu bridge á tslandi að sami maður verði Islandsmeistari þrjú ár í röð í tvímenn- ingskeppni. Jón og Sævar unnu eftir harða keppni við Guðmund Amarsson og Þórarin Sigþórsson. Ásmundur Pálsson og Karl Sigurhjartarson í þriðja sæti. Hér er snjallt spil hjá Jóni í keppninni. Vestur spilar út hjartagosa Í3gröndumsuðurs. Norður *A7 K?TÍ 0 Á832 *AD862 Vestur ♦ D5 VG109 0 DG964 + KG4 Austur * G109632 V D8543 0 enginn + 93 ^UÐUK + K84 f? AK6 0 K1075 + 1073 Eftir tígulopnun suðurs og 2 lauf frá norðri kom austur inn á tveimur spöð- um og sagði 3 hjörtu í næsta hring. Jón Baldursson sagði þá þrjú grönd. Hann drap hjartagosa með ás og spilaði lauftíu. Vestur lét lítið og Jón lét tíuna sigla. Átti slaginn og svínaði þá lauf- drottningu. Tók síöan laufslagina og kastaði spaöa og hjarta heima. Vestur kastaöispaöa og tigli. Þá tók Jón ás og kóng í spaða og þegar vestur lét hjarta í spaðakónginn tók Jón einnig slag á hjartakóng. Þá spilaöi hann litlum tígli. Vestur lét tígulníu, sem hann fékk að eiga. Vestur spilaði tíguldrottningu, drepið á kóng og tíguláttu svínað. 12 slagir og 18 stig af 22 mögulegum. Tveir höfðu fórnað í 4 spaða í a/v yfir þremur gröndum. Það var of dýrt, utan hættu en n/s á hættu. Kostaði 700. Skák Rúmenski stórmeistarinn Suba sigraði nýlega á miklu móti í Dort- mund í V-Þýskalandi. Hlaut 8 v.Hort og Chandler, N-Sjálandi, komu næstir með 7.5 v. Þá heimsmeistari kvenna, Tsiburdanidse með 7 v. Suba tapaöi einni skák, fyrir Svíanum Wedberg, sem varð sjötti með 5.5 v. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Svíinn hafði svart og átti leik. WEDBERG SUBA 42,- - Hxd5+. 43. Kxd5 - Hh5+ 44. Ke4 - Kxe6 og Suba gafst upp. Vesalings Emma Mikiö er hann indæll þessi veðurfræðingur. Hann gei >r jafnve! dýpstu lægðir hreint skemmtilegar. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan sími 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Kcflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliö sími 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsiö sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótekanna vikuna 13. mai—19. maí er í Laugavegsapótek og Hoitsapóteki. það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá ki. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ' Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Þetta er bara vont fyrst. Lalli og Lína Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sei- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tanniæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, aíla laugardaga og sunnu- daga kl. 17-18. Sími 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seitjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvölá- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222og Akureyrarapóteki í síma 22445. Kefiavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími öorgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. , Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Éftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. '15—16 og 1.9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítaii Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Aila daga kl. 15.30—16 Og 19^—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 19. maí. v * Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Skap þitt verður gott í dag og þú átt auðvelt með að umgangast annað fólk. Þetta er tilvalinn dagur til að bregða sér á skemmtun eða dvelja i f jölmenni. Bjóddu f jölskyldu þinni út. Fiskarnir (20. febr.—20. mars.): Þú ættir að sinna fjöi- skyldu þinni í dag. Stutt ferðalag væri af hinu góða. Þú ættir að finna þér nýtt áhugamál og gæta vel að heilsu þinni. Eyddu kvöldinu í rólegheitum. Hrúturinn (21. mars—20. apríi): Þetta er tilvalinn dagur til að gera áætlanir um framtíð sína. Þú ættir að gætá vel að fjármálum þínum og leita nýrra leiöa til að auka tekjur þinar. Vertu þolinmóður í umgengni við ástvin þinn. Nautið (21. apríl—21. maí): Bjóddu fjölskyldu þinni í stutt ferðalag í dag. Þú ættir að reyna að gleðja þá sem í kringum þig eru. Vertu. Vertu nærgætinn og móðgaðu ekki fólk að óþörfu. Reyndu aö efla sjáifstraust þitt. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þú ert of gjam á að treysta á aðra. Þú ættir að reyna að taka sjálfstæðar ákvaröanir. Gættu þess að eyða ekki um efni fram í dag. I kvöld ættir þú að dvelja með f jölskyldu þinni. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Sinntu áhugamálum þinum í dag. Hafðu ekki áhyggjur af starfi þínu, en reyndu í þess stað að hvílast eða skemmta þér. Bjóddu fjölskyldu þinni út og reyndu að lifa fjölbreyttara lífi. Gættu að heilsunni. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þér verður faliðábyrgðar- mikið starf í dag og reynir nú mjög á hæfileika þína. Þú ættir að gera áætlanir um framtíð þína og þá sérstaklega með tilliti til fjármálanna. Skap þitt verður gott í dag. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ert í mjög góðu skapi i dag og átt sérstaklega auövelt með að umgangast annað fólk. Þú kynnist nýju og áhugaverðu fólki og með ykkur tekst vinátta sem á eftir aö vara lengi. Vogin (24. sept,—23. okt.): Þetta er tilvalinn dagur til ferðalaga. Þú ættir að bjóða fjölskyldu þinni út. í líf þitt vantar meiri tilbreytingu og að því ættir þú að huga í dag. Kvöldinu skaltu eyða í faðmi f jölskyldunnar. Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Þú ættir að huga vel að framtíð þinni. Engin ástæöa er til að hika við að ráð- færa sig við vini sina og sér fróöari menn. Þetta getur nú beinlínis verið þér nauðsynlegt ef vel á að fara. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Reyndu að vera sjálf- stæður í hugsun og vertu óhræddur viö að ráðast gegn þeim vandamálum sem á þig herja. Þú ættir að finna þér nýtt áhugamál sem dreifir huga þínum og eyðir áhyggj- unum. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þetta er tilvalinn dagur til ferðalaga. Þú ættir að sinna f jölskyldu þinni i dag sem þú hefur vanrækt að undanförnu. Þú verður að læra að velja og hafna. Hugaðu að framtíð þinni. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- tími að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí— 1. sept. BOKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatiaöa og aldraða. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa.. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sbni 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÖKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÖKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERISKA BOKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMÚNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRÚGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti ■ 2fa, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur oe Sel- tjarnarnes, sími 18230. Akureyri, sími 11414. Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir ki. 18 og um helgar, simi,41575. Akureyri, simi 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- f jörður, simi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um biianir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. * Krossgáta / T~ T~ v~ n 7- V 4 10 u TT“ '3 )* JT~ iif 17- /V Zo ‘h Lárétt: 1 hnífur, 7 kusk, 8 karlmanns- : nafn, 10 brún, 11 eyktarmark, 13 sessa, 14 bókstafur, 15 kramdi, 17 hljóöa, 19 utan, 20 blóm, 21 elgur. Lóðrétt: 1 losnar, 2 drápum, 3 verur, 4 samsinntir, 5 sting, 6 geymslan, 9 hátíð, 12 sprota, 16 kveikur, 18 kyrrð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 ósköp, 5 ss, 7 æki, 9 lát, 10 fríðar, 11 las, 13 unna, 14 um, 16 orkan, 17 gamið, 19 argi, 20 álit. Lóðrétt: 1 óðfluga, 2 særa, 3 kví, 4 planki, 5 sárnaði, 6 strangt, 8 iður, 12 sorg, 15 mar, 18 ná.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar: 111. tölublað (18.05.1983)
https://timarit.is/issue/189370

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

111. tölublað (18.05.1983)

Iliuutsit: