Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1983, Page 1
Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, staðfesti skipun-
arbréf ráðuneytis Steingríms Hermannssonar á ríkis-
ráðsfundi á Bessastöðum í gær. Hér tilkynnir Stein-
grímur skipan ráðuneytis síns. Þetta var 326. ríkisráðs-
fundur sem haldinn vará Bessastöðum.
DV-mynd GVA
Valdataka hinnar
nýju ríkisstjómar
sjá nánar í máli og myndum á bls. 2-3-4 og 5
ÓlafurG.
formaður
þingflokks
Hvaðerað
gerastum
helgina?
— sjá blaðauka
ormaður þlngflokks sjálfstæðis-
nanna á fundi þingflokksins
klukkan hálftíu í morgun með 12
' itkvæðum. Næstur kom Ellert B.
ichram með 9 atkvæði, 1 seðill
’ar auður. Mikill ágreiningur
un hafa verið um þetta mál.
OEF/JBH
Ekkertgefíð
eftirgegn
Spánverjum
Almenn gjaldeyrissala á ný:
Verö gjaldeyr-
isuppuml7%
Erlendur gjaldeyrir hækkaði í fimm bráðabirgðalög um þær ráð-
morgun í verði um 17% að jafnaði. stafanir sem samið var um með
Gjaldeyrisdeildir bankanna voru þá stjómarsáttmálanum. Þau eru um
opnaöar að nýju. BandaríkjadoUari festíngu núverandi kjarasamninga
kostar nú 27,10 krónur og 29,81 tii til loka janúar á næsta ári og a&iám
ferðamanna en kostaði 23,97 og 26,37 verðbótavísitöiu næstu tvö ár, 8%
á þriðjudaginn, áður en gjaldeyris- launahækkun 1. júní og 10% á lág-
deildum var lokað í bili. markstöxtum en 4% launahækkun 1.
Þessi hækkun erlends gjaldeyris október. Þá um hert verölagseftirlit
sprettur af 14,5% gengisfellingu U11. október, iækkun á greiðslubyröi
krónunnarídag. af verðtryggðum húsnæöislánum,
Erlendi gjaldeyririnn hækkaði einnig um ýmsar aðrar mildandi
raunar um því sem næst 5% í síöustu aðgerðir og loks um ráðstöfun
viku með um 3,5% gengissigi krón- gengismunar vegna gengisfellingar
unnar. Gengissigið þá og gengisfell- krónunnar og aðra þætti sem snerta
ingin nú eru því 18%. lagfæringu á stöðu útgerðar.
I dag verða væntanlega gefin út -HEBB
ATOK
UM
FORSÆTIS-
RÁÐHERRA:
i Geirvar
f felldur
Skipting ráðuneyta og ráðherra
gekk ekki átakalaust fyrir sig í
stjórnarflokkunum. Lengst var þref-
að um hvorum megin forsætisráðu-
neytiöættiaðliggja.
Samkvæmt heimildum DV lagði
Geir Hallgrímsson tillögu f>rir þing-
flokk Sjálfstæðisflokksins á miðviku-
daginn um að hann yrði forsætisráð-
herra. Síðan vék hann af fundi til að
gefa þingflokknum tækifæri til að
ræða mállð. Tillagan var felld með 13
atkvæðum gegn 9.
Þingflokkurinn valdi ráðherraefni
sín með atkvæðagreiðslu í gærmorg-
un. Þá hlaut Geir flest atkvæði eða
19, Albert Guðmundsson 14, Matthías
A. Mathiesen 13, Matthías Bjarnason
ogSverrir Hermannsson 12 og Ragn-
hildur Helgadóttir 11. Næstir komu'
Ellert B. Schram, Friðjón Þórðarson
og Þorvaldur Garðar Kristjánsson
með 9 atkvæði hver, Friðrik Sophus-
son fékk 7 atkvæði, Lárus Jónsson og
Þorsteinn Pálsson 6 hvor, Birgir Is-
leifur Gunnarsson 5 og Eyjólf ur Kon-
ráð Jónsson og Pétur Sigurösson 3
hvor. Þeir sem flest atkvæði hlutu
skiptu síðan með sér ráöuneytum.
Ráðherrar Framsóknarflokksins
voru ekki valdir með kosningu held-
ur ræddi Steingrímur einslega við
þingmenn eftir miðstjórnarfundinn
og síðan var tilkynnt samhijóða af-
staða þingflokksins. A miðstjórnar-
fundinum kom fram eindregin af-
staða um að fráfarandi ráðherrar
gegndu ekki embættum í nýju ríkis-
stjórninni, að Steingrími undanskild-
um.
ÓEF