Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1983, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1983, Side 2
2 DV. FÖSTUDAGUR 27. MAI1983. MOTOROLA Alternatorar Haukur og Ólafur Ármúla 32 — Sími 37700. Fyllingarefni Nú höfum við allt fyllingarefni sem ykkur vantar, ásamt möl- uðu undirlagsefni. Áiriokað frá kl. 7.30 til 22.00 mánudaga til fimmtudaga. Föstu- daga og laugardaga kl. 7.30 til 18.00. Allar uppl. gefur skrifstofa okkar frá kl. 9—12 alla virka daga. kJJbHaJSS® Maiarnám við Krísuvíkurveg. Sími 50876. Boðsmót Taflfélags Reykjavíkur 1983 hefst að Grensásvegi 46, miðvikudaginn 1. júní kl. 20.00. Tefldar veröa 7 umferðir eftir Monrad kerfi þann- ig: 1. umferð miðvikudaginn 1. júní kl. 20.00 2. umferð föstudaginn 3. júní kl. 20.00 3. umferö mánudaginn 6. júní kl. 20.00 4. umferð miðvikudaginn 8. júní kl. 20.00 5. umferð mánudaginn 13. júní kl. 20.00 6. umferð miðvikudaginn 15. júní kl. 20.00 7. umferð mánudaginn 20. júní kl. 20.00 Öllum er heimil þátttaka í boðsmótinu. Umhugsunartími er ein og hálf klst. á fyrstu 36 leikina en síðan hálf klst. til viöbótar til að ljúka skákinni. Engar biðskákir. Skráning þátttakenda fer fram í síma taflfélags- ins á kvöldin frá kl. 20—22, lokaskráning verður þriðjudaginn 31. maí kl. 20.00—23.00. Taflfélag Reykjavíkur Grensásvegi 4—6 Reykjavik Simar 83540 - 81690 íTíT Vantar þig notaðan bíl á góðum kjörum? Verð kr. LANCER '80 130.000. WILLYS '66 120.000. FÍAT 131 '79, sjálfsk. 115.000. ásamt öðrum góðum notuðum bílum. Bílarnir eru til sýnis og sölu á staðnum. Opið laugardag Opið sunnudag kl. 10-16. kl. 13-16. noLMrbtUnr ágóöumkfffrum m FIAT EINK AUMBOD A ISLANDI DAVÍO SIGURÐSSON hf. SMIOJUVEGI4. KÓPAVOGI. SÍMAR 77202 - 77200 Heilsað og kvatt í ráðuneytunum Ný stjórn Framsóknar- flokks og Sjálfstæðisflokks, undir forsæti Steingríms Hermannssonar, tók við völdum í gær. Ráðherrarn- ir komu í fyrsta skipti í ráðuneyti sín þar sem frá- farandi ráðherrar úr ráðu- neyti Gunnars Thorodd- sens tóku á móti þeim. Blaðamenn og ljósmyndar- ar DV voru að sjálfsögðu í ráðuneytunum og fylgdust með. Frásögnin fer hér á eftir í máli og myndum. Eftír rikisráðsfundinn á Bessastöðum í gær hólt Steingrimur Hermannsson i stjórnarráðshúsið þar sem hann tók við forsœtísráðuneytínu úrhöndum Gunnars Thoroddsens. DV-mynd GVA „Ég óska þár velfarnaðar og býð þig velkominn í þetta starf," sagði Pálmi Jónsson fráfarandi landbún- aðarráðherra þegar hann tók á móti eftirmanni sinum, Jóni Helgasyni, og sýndi honum salarkynni land- búnaðarráðuneytísins. Siðan spjöll- uðu þeir saman drjúga stund og má fastlega búast við að vandamál landbúnaðar hafi verið aðalum- ræðuefnið. Varia hefur þeim þó tekist að kryfja þau til mergjar enda kannski ekki timi tíi, Jóns var nefnilega beðið i hinum enda Arn- arhváls þar sem er dómsmálaráðu- neytíð. Friðjón Þórðarson, fráfarandi dómsmálaráðherra, hafði beðið ásamt starfsfólki sinu eftír hinum nýja herra og var honum að sjálf- sögðu vel fagnað. Tvo lykla fékk Jón i hendurnar, á öðrum stóð F og gekk hann að skrifstofu Friðjóns, með hinum var hægt að opna og læsa nánast öllum öðrum dyrum. „Það óska þér allir hér tíl ham- ingju og bjóða þig velkominn," sagði Friðjón. Síðan gekk hann um ganga ráðuneytisins ásamt Baldri Möiier ráðuneytisstjóra og kynnti starfsfólkið fyrir hinum nýja dóms- málaráðherra. „Þetta er ágætis- fóik," sagði Friðjón, „valinn maður i hverju rúmi. Núna eru bara sumir sem þurfa að flýta sér til að horfa á leikinn i sjónvarpinu." Kiukkan var líka að verða hálfsex og bein út- sending frá leik Manchester United og Brighton i sjónvarpinu átti að hefjast klukkustund siðar. Ekki kom fram hvort Jón Helgason hafði áhuga á slíku, menn bjuggust hins vegar við að fjármálaráðherra myndi halda sig fyrir framan sjón- varpið, enda gömul knattspyrnu- hetja. JBH/DV-myndir: S.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.