Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1983, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1983, Side 3
DV. FÖSTUDAGUR 27.MA11983. 3 „Ég sé eftir þessu starfi. Þetta er gott embætti," sagði Ólafur Jóhannes- son eftirað hann hafði afhent Geir Hallgrimssyni utanrikisráðherra vöitiin i ráðuneytinu. DV-mynd GVA Tómas Árnason býður Matthías Á. Mathiesen velkominn i viðskiptaráðu- neytið um ieið og hann afhendir lyklana. Seðlabankastjórarnir, Davið Ólafsson og Jóhannes hlqrdal, og hagstofustjón, Kiemenz Tryggvason, voru einnig mættir i ráðuneytið þvi Matthías Á. Mathiesen er einnig yfir- maður bankamála og Hagstofunnar. DV-mynd: Einar Ólason. Svavar Gestsson afhendir Alexander Stefánssyni félagsmálaráðuneytið. Hallgrimur Dalberg ráðuneytisstjóri fyigdi Alexander síðan um ráðuneytið og kynnti hann starfsfólki. Svavar hélt hins vegar i heilbrigðis- og trygg- ingaráðuneytið tilað bjóða þangað velkominn Matthias Bjarnason. DV-mynd: EinarÓlason. fulltrúa i menntamálaráðuneytinu. Ingvar Gislason, fráfarandi mennta- málaráðherra, var farinn þegar Ragnhiidur kom i ráðuneytið i gær, en þau hittust þess i stað i morgun. VIÐ TELJUM að notaðir VOLVO bflar séu betri en nýir bflar af ódýrari gerðum VOLVO 245 GL '82 ekinn 16.000, gull met., beinsk. Verö kr. 385.000 VOLVO 244 GL '82 ekinn 10.000, blár, beinsk. Verö kr. 345.000 VOLVO 244 GL '82 ekinn 22.000, blár met., beinsk. Verð kr. 340.000 VOLVO 244 GL '82 ekinn 12.000, ljósdrappaður, sjálfskiptur. Verö kr. 360.000 VOLVO 244 GL '81 ekinn 22.000, grænn met., beinsk. Verð kr. 310.000 VOLVO 245 GL '79 ekinn 72.000, grænn met., beinsk. Verö kr. 240.000 VOLVO 244 GL '79 ekinn 60.000, brúnn, beinsk. Verö kr. 220.000 VOLVO 242 GL '79 ekinn 53.000, brúnn, sjálfsk. Verö kr. 230.000 OPIÐ LAUGARDAGA _ 9Em®M |JHL. 35200 “VELTIR WirhlVW SUÐURLANDSBRAUT16 VESTUR- OG NORÐURLAND Hönnuður og sölumaður okkar verður á ferð um Vestur- og Norður- /and næstu daga. Hafið samband strax og biðjið um heimsókn. Hringið í síma 84635 Skiirúmin fást með: BÖKASKÁPUM, STOFUSKÁPUM, GLERSKÁPUM O.M.FL. ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT - BIÐJIÐ UM MYNDALISTA Ármúla 20 - Sími 84630 og 84635. VIÐ BJÓÐUM Árfellsskilrúm og handrið sérhönnuð fyrir yður. LANDSÞJÓNUSTA Óteljandi möguleikar. Þú gerbreytir íbúð þinni með okkar aðstoð. EIK og ASKUR í mörgum litum. DV-mynd GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.