Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1983, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1983, Blaðsíða 2
2 DV. FÖSTUDAGUR 3. JUNI1983. íslensk-ameríska félagið efnir til kaffifundar í dag kl. 16 að Hótel Loftleiðum. Gestur fundarins: Hinn góökunni Vesturíslendingur VALDIMAR BJÖRNSSON. Félagar og gestir þeirra velkomnir. að þekktustu bílaframleiðendur Evrópu (Benz-Volvo-SAAB) nota Standox bílalakk. ++enJb«n±í) . STANDOX BÍLALAKK Eigum fyrirliggjandi þessi frábæru efni til lakkblöndunar í olíu og olíuacryl, á flesta japanska og evrópska bíla, einnig 2ja þátta (basis) lökk. GRUNNUR . ÁLGRUNNUR • SPARTL SPRAUTUSPARTL • SILICONEYÐIR ÞYNNIR HERÐIR GRINDARLAKK f. vörubifreiðar o.fl. """""BÚÐ/Nk r Síðumúla 17 - Sími 37140 Pósthólf 5274 -125 Reykjavík Sendum gegn póstkröfu i avd^i MALLO COSTA GRIK MALTÁ4— TENERIFE FRANSKA RIVIERAN 7 daga skfímm tisig/ingar á FLUGFERÐIR SÓLARFLUG VESTURGÖTU 17 SÍMAR 10661 - 15331 OG 22100 neytenda f sexmanna- eru nanast nefnd: rm ---------1 velgengar Geta fulltrúar neytenda í sex- mannanefndinni samþykkt 22 til 33% hækkun landbúnaöarafuröa á sama tíma og laun hækka um 8%? Torfi Ásgeirsson, fulltrúi neytenda í nefnd- inni, var spuröur þeirrar spurning- ar. Torfi sagði aö hann heföi aöeins samþykkt að hækkanirnar væru rétt- ar samkvæmt þeim útreikningsregl- um sem farið er eftir. Verðlags- grundvöllurinn er ákveöinn meö lög- gjöf þar sem tilgreint er til hvaöa atriða eigi að taka tillit viö verö- ákvöröun búvara. Grundvöllurinn er síðan endurskoðaður á hverju hausti og þá er einungis hægt að gera at- hugasemdir viö magntölur, þ.e. hve mikiömagnaf áburði, kjarnfóöri og vélakosti hvert meöalbú þurfi. Þess á milli eru hækkanir nánast vélgeng- ar. Kartöfluverö hækkar aö þessu sinni einungis sem nemur pökkunar- kostnaöi þar sem fulltrúar neytenda vilja ekki samþykkja þann vinnulið grundvallarins sem framleiöendur gera kröfu um. Samkvæmt lögunum eiga ASI, Sjómannafélag Reykjavíkur og Landssamband iönaöarmanna aö skipa fulltrúa neytenda í nefndina en ASI neitar aö skipa sinn fulltrúa. Torfi Ásgeirsson er því skipaöur af félagsmálaráðuneytinu. ÓEF Fjölbýlishúsið við Fellsmúla: Leyfið til fram- kvæmda veitt „Leyfi fyrir álklæðningu á austur- gafl fjölbýlishússins númer fimm og sjö viö Fellsmúla var samþykkt á fundi byggingamefndar I dag,” sagöi Hilmar Guölaugsson, formaöur nefnd- arinnar, í samtali við DV í gær. Viö greindum f rá því í gær að framkvæmd- ■ ir við húsiö heföu veriö stöövaðar vegna þess að leyfi nefndarinnar hefði ekki legiðfyrir. Ibúar hafa háð langa og stranga baráttu viö leka, tvisvar hafa sprungu- viðgeröir farið fram en ekki dugað lengi. I rigningu og suöaustanátt hefur vatnið seytlað inn „og pollar myndast á gólfum” aö sögn eins íbúans. Viö hús númer sjö hafa vinnupallar þegar ver- iö reistir og álklæðningin keypt fyrir þann hlutann. Baráttan viö steypusprungur hefur veriö íbúunum kostnaðarsöm. Álklæðningin á helming austurgaflsins kostaði 79 þúsund krónur og munu vinnulaun vera um eitt hundrað Númé halda áfram. þúsund krónur. Ibúar f jölbýlishússins telja álklæön- inguna einu varanlegu lausnina á lekanum. A fundi byggingamefndar var þaö skilyrði sett fyrir leyfisveitingunni aö íbúar máluöu gafl og vesturhliö fjöl- býlishússins i sama lit og álklæöningin er. Kom fram á fundinum aö nefndar- menn hafa áhyggjur af álklæðningu húsa sem þeir segja að vegna mikilla útlitsbreytinga breyti yfirbragöi íbúðarhverfa. Nefndarmenn fylgjast náið meö rannsóknum á nýjum efnum til vamar alkaliskemmdum „því viö viljum geta leiöbeint fólki i baráttunni við spmngur og leka,” sagði Hilmar Guðlaugsson. -|>g Innheimta fasteigna- gjalda gengur vel „Innheimta fasteignagjalda hefur gengið vel undanfarið, svipað og veriö hefur,” sagöi Guðmundur Vignir Jósefsson gjaldheimtustjóri í viötali viðDVígær. „Eg hef ekki tölur frá þessum mán- aöamótum en um síðustu mánaðamót vom heimtur mjög svipaðar og á sama tíma í fyrra. Síðustu tölur sem ég hef eru frá apríllokum; þá sýnist mér varla muna meim en elnu prósenti. Búið hefur verið aö innheimta 64,8% gjaldanna en 65,3% þann 30. apríl 1882. Guðmundur var spuröur hvort vart heföi orðið greiðsluvandræða fólks vegna síðustu hækkunar. „Það er ekki áberandi munur á heimtum nú og áður, aö minnsta kosti ekki ennþá. Hér er um að ræða gjöld sem eru vel tryggð og erfitt er að komast hjá því að greiöa þau,”sagðigjaldheimtustjóri. -p^ Grunnskólanemar á hjólreiðadaginn: Söfnuöu alls 750þús. tóku þátt í söfnuninni. Sigurður kvaðst ekki vita til annars en allt söfnunarféð hefði innheimst með góðum skilum. -PA Flugumferðarstjórar: Greiða atkvæði um sáttatillögu Alls söfnuðust 750 þúsund krónur á hjólreiðadaginn síðastliðinn sunnudag þegar böm úr 15 skólum hjóluðu með styrktarfé handa fötluðum börnum niður á Læk jartorg. SigurðurMagnússon, framkvæmda- stjóri Styrktarfélags lamaöra og fatl- aðra, sagði að fénu yrði varið tU upp- byggingar sumardvalarheimilis félagsins í Reykjahlíð. Heimiliö er orð- ið úr sér gengiö og þarfnast ýmiss kon- ar viðgerða, að sögn Sigurðar. Söfnun- in í grunnskólunum var liður í f járöfl- untilheimiUsins. Sérstökum kortum var dreift i skól- ana og var á hvert þeirra skrifuð sú upphæð sem viðkomandi nemandi safnaði, en þeim var frjálst hvort þeir Flugumferðarstjórar tóku ekki af- stöðu til sáttatUlögu í máU Olafs Haraldssonar á félagsfundi síðastUð- rnn laugardag. Þess í stað var sam- þykkt að boöa tU allsherjaratkvæða- greiðslu meðal flugumferöarstjóra um tillöguna. Þetta var gert þar sem of fá- ir þóttu vera á fundinum. Olafi Haraldssyni var vikiö úr Félagi flugumferðarstjóra fyrir ári. SáttatUlagan gerir ráð fyrir að hann komi inn í félagið tU reynslu í eitt ár en fari ekki með mannaforráð á meðan og gegni ekki öðrum ábyrgðarstöðum en flugumferðarstjóm. -KMU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.