Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1983, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1983, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR 3. JUNI1983. 37 Greg KihnBand og New Order halda efstu sætunum á Reykjavíkurlistanum sem valinn var í Þróttheimum aö venju síöastliöinn þriöjudag, — og Jeopardy hefur nú veriö þrjár vikur á toppnum. Bubbi Morthens set- ur markiö hátt, lagiö Lög og regla hafnar beint í þriöja sætinu og samkvæmt vinsælda- lista frá Dynheimum á Akureyri, sem okkur var að berast, er þetta lag þar í efsta sæti og Fatlafól í þriöja sæti. Aðeins eitt annaö nýtt lag er á Reykjavíkurlistanum, lagiö nýja meö Yazoo, Nobody’s Diary, en þaö fer líka geyst upp Lundúnalistann. Litlu negrastrák- arnir í New Edition hafa tekiö völdin á Lund- únalistanum, en mesta athygli vekur þó nýtt lag frá Police eftir langt hlé, Every Breath You Take, sem þýtur rakleitt í sjöunda sæti. Ef aö líkum lætur stefnir þaö á topp breska listans nema vondu strákarnir í Wham veröi fyrri til, lag þeirra, Bad Boys, er í fjóröa sæti á listunum í Reykjavík og Lundúnum. Engin breyting er á toppi bandaríska listans þessa vikuna en áströlsku vinnumennirnir láta ekki deigan síga og Overkill fikrar sig upp listann. Líklegast er þó aö næsta topp- lagiö í New York verði Time meö Culture Club sem stikar stórum og bíöur færis í f jórða sætinu sem stendur. -Gsal. vinsælustu lögln 1. (1) JEOPARDY...................Greg Kihn Band 2. ( 2 ) BLUE MONDAY..................New Order 3. ( - ) LÖG OG REGLA............Bubbi Morthens 4. ( 4 ) BAD BOYS.......................Wham! 5. ( - ) NOBODY'S DIARY.................Yazoo 6. ( 7 ) MAJOR TOM.................Peter Schiling 7. ( 5 ) EVERYBODY.....................Madonna 8. ( 9 ) FASCINATION...............Human League 9. ( 3 ) TRUE.....................Spandau Ballet 10. ( 6 ) SHE BLINDED ME WITH SCIENCE.Thomas Dolby 1. (3) CANDY GIRL....................New Edition 2. ( 1 ) TRUE.....................Spandau Ballet 3. (5) CAN'T GET USED TO LOVING YOU....The Beat 4. ( 2 ) TEMPTATION...................Heaven 17 5. (12) E?AD BOYS........................Wham! 6. ( 4 ) DANCING TIGHT...................Galaxy 7. ( - ) EVERY BREATH YOU TAKE...........Police 8. (20) NOBODY'S DIARY..................Yazoo 9. ( 7 ) OURLIPS ARESEALED.........Fun Boy Three 10. (13) WHAT KINDA BOY YOU'RE LOOKING FOR (GIRL).....................Hot Chocoiate 1. (1) FLASHDANCE :: WHAT A FEELING....Irene Cara 2. ( 2 ) LET'S DANCE.................David Bowie 3. ( 4 ) OVERKILL.....................MenAtWork 4. ( 8 ) TIME........................Culture Club 5. ( 5 ) SHE BLINDED ME WITH SCIENCE . . . Thomas Dolby 6. ( 3 ) BEAT IT..................Michael Jackson 7. (9) MYLOVE......................Lionel Richie 8. ( 6 ) LITTLE RED CORVETTE..............Prince 9. ( 7 ) SOLITAIRE.................Laura Branigan 10. (10) STRAIGHT FROM THE HEART........ Bryan Adams Bubbi Morthens — Lög og regla beinustu leið í þriöja sæti Reykjavíkurlistans og á toppinn á Akureyri. Sultarólar í tísku Nú eru sultarólarnar aftur aö komast í tísku. Þær eru alltaf á sama lága veröinu því búvöruverðshækkunin nær ekki til nauösynjavöru af þessu tagi þó hún megi rekja ættir sínar til dýraríkisins. (Hér er ekki átt viö ríkisstjórnina). Vísitölunni hefur líka verið kippt úr sambandi og þar sem sultaról er auk- inheldur tískuvara er verölagsgrundvöllurinn ótraustur, aö minnsta kosti á ársgrundvelli miðað við f jölda notenda í hverju kjördæmi, og alkunna er aö tímabundiö vörugjald, sem sett var á fyrir margt löngu, gildir ekki um tímabundna notkun sultar- óla þegar aflabrestur verður og lánskjaravísitalan rýkur upp úr öllu valdi. Því síöur gilda lúxustollar um sultarólar því þær eru einkanlega tískuprjál þeirra sem minnst mega sín í þjóöfé- laginu. Nú eru þær ytri aöstæöur hjá þjóðinni aö eðlilegt þykir að fara þess á leit viö fólk að heröa megingjarðir, ekki einasta Men At Work — Cargo í þriðja sæti bándariska listans. Bandaríkin (LP-plötur) 1. ( 1) Thriller.........Michael Jackson 2. f 2 ) Flashdance..........Úr kvikmynd 3. f 3 ) Cargo...............Men At Work 4. f 4 ) Pyromania...........Def Leppard 5. ( 5 ) Let's Dance.........David Bowie 6. ( 6 ) Frontiers................Journey 7. ( 7 ) Kiiroy Was Here.............Styx 8. ( 8 ) H2O........Daryl Hall/John Oates 9. (9) 1999..........................Price 10. (12) Cuts Like A Knife.....Bryan Adams Halastjarnan — nýja platan, Ég kveðju sendi — góðri ferð upp islandslistaun. herra, siglir á ápP0 M\w ísland (LP-plötur) 1. ( 1) Fingraför........Bubbi Morthens 2. { 2 ) Let's Dance.........David Bowie 3. ( 3 ) Mávastellið...........Grýlurnar 4. ( 4 ) Einmitt.............Hinir&þessir 5. ( 6 ) Pósturinn Páll......Magnús Þór 6. (11) Ég kveðju sendi — herra Halastjarnan 7. (- ) Piece OfMind.........Iron Maiden 8. ( 7 ) The Final Cut.........Pink Floyd 9. ( 5 ) Killing On the Rampage .. Eddy Grant 10. (8 ) Minningar mætar.......Viðar&Ari Bretland (LP-plötur) vegna þess að efnahagsmálin eru í köku heldur kann almenn- ingur nú á dögnm betur en áður að heröa ólina, þökk sé Skarndalskúrnum >g bandarísku leikkonunni Jane Fonda. Sult- arólar fast þvi a viðráðanlegu veröi á næsta götuhorni undir kjörorðinu: Samstillt átak. Bubbi Morthens dreifir fingraförum sínum af kostgæfni meðal fólks og sólóplatan nýja situr aöra vikuna í röö í efsta sæti Islandslistans. Alls engin breyting er á efstu plötunum en Pósturinn Páll fer upp um eitt sæti og Halastjörnugengið er komiö inn á topp tíu meö nýju plötuna. Þá stormar bárujárns- sveit frá Bretlandi beint í sjöunda sætið, Iron Maiden, en Michael Jackson trónir sem fyrr í efstu sætum útlendu list- anna. -Gsal. 1. (1) Thriller..........Michael Jackson 2. ( 2 ) True.............Spandau Ballet 3. ( - ) Piece Of Mind......Iron Maiden 4. ( 3 ) Let's Dance........David Bowie 5. ( 4 ) The Luxury Gap.......Heaven 17 6. (11) Twice As Kool....Kool&the Gang 7. (15) Chart Encounters Of the HitKind........................Ýmsir 8. ( - ) Confrontation......Bob Marley 9. ( 6 ) The Hurting......Tears For Fears 10. ( 7 ) Dressed For The Occasion Cliff Richard. Heaven 17 listanum. — The Luxury Gap hopar niður um eitt sæti á breska -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.