Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1983, Blaðsíða 32
75090
SENDIBÍLASTÖÐ
KÓPAVOGS
SKEMMUVEGI 50
Símsvari á kvöldin
og um helgar
e* á v L v AUGLÝSINGAR
SÍÐUMÚ LA 33
SAAÁAUGLÝSINGAR —AFGREIÐSLA
SKRIFSTOFUR
ÞVERHOLTI 11
0 RITSTJÓRN
OÖO I SÍÐUMÚLA 12—14
Frjálstfóháö dagblað
FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1983.
Jón Helgason rádherra:
Veiti ekki
vmíveislum
„Eg veiti ekki áfengi heima hjá mér
og mun því ekki gera þaö í veislum á
vegum ráöuneytisins,” sagði Jón
Helgason landbúnaöar, -dóms og
kirkjumálaráöherra í samtali við DV.
„Aörar ástæöur fyrir því aö ég mun
ekki veita vín í veislum eru þær að
dómsmálaráöuneytið sem ég hef verið
settur yfir kynnist vel þeim afleiöing-
um sem misnotkun áfengis hefur í för
meö sér. Fjölmargir áhugamenn vinna
aö því aö hjálpa þeim sem illa hafa far-
iö á áfengisneyslu. Þeim vil ég sýna
stuðning minn meö þessu.”
-ás.
Vinnuslys hjá Byggung:
Maður
missti f ót
við hné
Tuttugu og sex ára gamall maöur
missti fót viö hné i vinnuslysi sem varö
á svæði Byggung viö Rekagranda 8
laust fyrir klukkan hálfsex í gærdag.
Maöurinn var á vinnupalli og var aö
losa flekamót utan af steypu. Skyndi-
lega gaf pallurinn sig og féU maöurinn
ásamt paUinum niöur. Flekamótiö
fylgdi á eftir og tók fót mannsins af viö
hné.
Maöurinn var fluttur á slysadeUd
Borgarspítalans.
-JGH.
Helgarveðrið:
Gottfyrir
norðan, dumb-
ungur syðra
Það er óhætt að ráöleggja Reykvík-
ingum að notfæra sér góða veðrið í dag
sem best því veðurstofan spáir dumb-
ungi sunnanlands og vestan um helg-
ina.
Strax á morgun verður útsynningur,
súld og rigning. Þar er um aö kenna
lægö sem er að koma inn á Grænlands-
haf. Er hún víöéttumlkU og fer sér
hægt.
Norðlendingar og Austfirðlngar geta
hlns vegar búist við bjartviöri og hlý-
indum mestalla helgina. -ihh.
Jón er fartnn að fíla sig
heima í ráöuneytinu.
Hagkaup var bannað að selja ódýrari jógúrt:
Hugleiðum
framleiðslu
— segir Sigurður Gísli Pálmason f ramkvæmdast jóri
„Þaöhefurkomiðtiltalshjáokkur að selja okkur sína afurö kynntum kaupamjólkíheUdsölufráframleiö-
að hefja eigin framieiöslu á jógúrt,” við okkur málið. Þetta er nokkuö endum eðanotamjólkurduft.
sagöi Sigurður Gísli Pálmason, einföldvinnsla.” ! fljótu bragöi sjáum viö ekkert í
framkvæmdastjóri Hagkaupa, í „Erfiðust er pökkunin. Þaö þarf lögum semgetur bannaö okkur eigin
samtali við DV. „Þegar sýnt var aö ákveðinn vélakost tU aö pakka jógúrtframleiðslu. Málið er á algjöru
stoppa ætti jógúrtsöluna hingaö frá jógúrtinni en hann er þó ekki stór- frumstigi en skýrist vonandi innan
Húsavík og Samlaginu var bannað kostlegur. Við yrðum sjálfsagt aö tíðar.” -ÞG.
St jörnustúlkur kynntar
Stúlkurnar sex sem taka þátt i keppninni Stjarna Hollywood 1983 og Sótarstjarna Úrvals 1983 voru
kynntar i Hollywood igærkvöldl. ÞaÖ eru Veitingastaðurinn Hollywood, Vikan og Ferðaskrifstofan Úrval
sem standa aö keppnlnnl. Stúlkurnar heita Þóra Jóna Dagbjartsdóttir, Hanna Kristln Pétursdóttir, Jórunn
Skúladóttir, Úndlna Sigmundsdóttlr, Jóhanna Sveinjónsdóttir og Eva Georgsdóttir.
D V-m ynd Einar Ólason UBH.
Markús öm
kjörinn f orseti
borgarstjómar
Markús örn Antonsson borgarfuU-
trúi var í gær kjörinn forseti borgar-
stjórnar en Albert Guðmundsson lét af
embættinu. Hlaut Markús 12 atkvæði
en Ingibjörg Rafnar, sem veriö hefur
varaforseti, hlaut 4 atkvæði. Fimm
seölar voru auðir.
Albert Guðmundsson hafði áður gef-
ið út þá yfirlýsingu að hann æskti leyfis
frá borgarstjórnarstörfum meöan
hann gegndi embætti fjármálaráð-
herra. Sæti hans sem borgarfuUtrúa
tekur nú Jóna Gróa Sigurðardóttir,
fyrsti varafulltrúi Usta Sjálfstæðis-
Qokksins.
A fundi borgarstjórnar í gær kvöddu
margir borgarfuUtrúar sér hljóðs og
þökkuðu Albert samvinnuna og óskuöu
honum alls góðs í nýja starfinu. Davíð
Oddsson borgarstjóri flutti Albert
einnig þakkarorð.
Magnús L. Sveinsson var kjörinn
fyrsti varaforseti borgarstjómar og
PállGíslasonannarvaraforseti. -PA.
Gnmsvötn:
Tíðinda-
lítið
Astand virðist svipað við Grímsvötn
og verið hefur. Frá flugvél sem flaug
yfir svæðið í morgun bárust þær
upplýsingar að skýjað væri yfir
svæðinu og ekkert sæist upp úr
skýjunum.
Níu manna skátaleiðangur er nú
kominn upp aö gossvæðinu.
-SGV.
LáGM ARKSÞIÓNUSTA
A DÝRASPITALANUM
— læknislaust eftir að stjórnin gaf ödrum dýralækninum kost á að segja upp
oghinnfórútáland
Deilur sem verið hafa milli stjóm-
ar Dýraspitalans og dýralœkna þar
leiddu nýverið tll þess að öörum
lækninum var gefinn kostur á að
segja upp og skUaði hann lyklinum
að húslnu á þriöjudaginn. Hinn hefur
fengiö embætti útí é landi.
I haust mun hafa verlð geröur
samningur mllli læknanna og stjórn-
ar Dýraspítalans og var samln
bráðabirgðagjaldskrá. Læknamir og
hjúkrunarkona hafa sinnt uppgjöri
mánaöarlega miöað viö hana. Sam-
kvæmt heimlldum blaðsins hefur
stjómin taUÖ aö dýralæknarnir túlk-
uöu aögerðir of frjálslega, til dæmis
teldu þeir þaö aögerð aö gefa út lyf-
seöil og skipta á sárum. Læknavnir
fengu 40 prósent af svoköUuðum aö-
geröargjöldum. Deiian hefur mest
snúist um þessa túlkun á hvað aö-
geröer.
Vegna læknaskortsins nú er Dýra-
spitaUnn iokaöur aö ööru leyti en þvi
aö þar er dýragæsla og upplýsingar
veittarum umhirðudýra.
Iyögfræðingur Dýralæknafélags Is-
lands hefur til athugunar mál dýra-
læknisins sem gefinn var kostur á aö
segja upp.
JBH