Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1983, Blaðsíða 11
DV. FÖSTUDAGUR 3. JUNI1983.
11
Beinu útsendingarnar:
Auglýsingar stöðu
undir kostnaöi
Blaðbera vantará
IMESKAUPSTAÐ
Uppl. hjá E/ínu Ólafsdóttur ísíma 7159.
— Flugleiðir borguðu 100 þús., fengu 40 þús. íafslátt
Auglýsingatekjur Sjónvarpsins af
beinu knattspyrnuútsendingunum á
dögunum voru um 480 þúsund, sam-
kvæmt upplýsingum sem DV fékk
hjá ríkisútvarpinuJCostnaöur vegna
útsendinganna var um það bil 450
þúsund. „Utsendingamar standa
undir sér og heldur betur en á þaö
ber aö líta aö hér er ekki um hreina
viðbót auglýsinga aö ræða,” sagöi
Hörður Vilh jálmsson.
Flugleiðir greiddu 100 þúsund
krónur fyrir 10 mínútna langa aug-
lýsingu í leikhléi síöustu beinu út-
sendingarinnar. „Þaö var ljóst aö
engin leið var aö safna auglýsingum
með venjulegum hætti vegna þess
hve útsendingin var ákveöin meö
skömmum fyrirvara. Þessi mögu-
leiki var fyrir hendi og viö sömdum
því við Flugleiðir. Þeim var gefinn
dálítiö sérstakur afsláttur vegna
þessa, um 40 þúsund krónur. Það er
mjög óvenjulegt, við erum mjög
stífir á aö veita ekki afslátt. Ég held
aö þetta sé í fyrsta sinn sem þetta er
gert þann tíma sem ég hef starfað
hér, á sjötta ár,” agði Hörður Vil-
hjálmsson.
-ás.
FRIÐARHREYFING
ÍSLENSKRA KVEM4A
— stof nuð í síðustu viku
Hesturinn Kristall, sem sigraði i B-
flokki. Knapi er Gylfi Gunnarsson.
DV-myndir: Guðmundur Svansson.
Hestamannafélagið
Léttir á Akureyri:
Undanrásir
fyrirfjórð-
ungsmótið
Hestamannafélagið Léttir á Akur-
eyri hélt úrtökumót fyrir f jórðungsmót
Norðlendinga síðastliðinn laugardag.
Mótið skar úr um hverjir frá Létti taka
þátt í fjórðungsmótinu, sem verður á
Melgerðismelum í Eyjafirði dagana
31. júní til3. júlí.
Hörkukeppni var milli hesta. Það
voru ekki aðeins fullorðnir knapar sem
kepptu heldur einnig unglingar og
börn.
Sigurvegari í eldri flokki unglmga
varð Sonja Grand. 1 öðru sæti varð Jón
Páll. I yngri flokki sigraöi Eiður
Matthíasson. Annar varð Kristján
Svanbergsson, þriðji öm Olafsson,
fjórði Börkur Hólmgeirsson, fimmti
Viöar Bragason og sjötti Muggur
Matthíasson.
Þeir hestar, sem lengst náðu, vom
úr A-flokki: 1. Sámur. 2. Abba. 3. Logi.
4. Fróði. 5. Fjölnir. 6. Kládius. 7. Blesi.
Ur B-flokki: 1. Kristall. 2. Aron. 3.
Jörfi. 4. Stemma. 5. Kópur. 6. Léttir.
7. Gunnfaxi.
-Guðm. Svansson, Akureyri.
Jörfi, sem varð þriðji í B-flokki.
Knapi er Ragnar Ingólfsson.
Friðarhreyfing íslenskra kvenna var
formlega stofnuð á ráðstefnu í Nor-
ræna húsinu föstudaginn 27. maí.
Forgöngu um ráðstefnuna hafði hóp-
ur kvenna úr öllum stjórnmálaflokk-
um, prestafélagi, kvenfélögum og
verkalýðsfélögum. Hópurinn hefur
komið saman í vetur til að vrnna að því
að sameina konur sem vilja vinna að
friði og afvopnun.
Fyrirkomulag hinnar nýju friðar-
hreyfmgar verður þannig að grunnein-
ingar veröa svonefndir friðarhópar
Skólaslit á vorönn 1983 í Fjölbrauta-
skóla Suðumesja fóru fram í Keflavík-
urkú-kjulaugardagmn21. maí.
Leifur Isaksson, sveitarstjóri í
Vatnsleysustrandarhreppi, flutti
ávarp af hálfu Sambands sveitarfé-
laga á Suðumesjum. Ægir Sigurðsson
áfangastjóri flutti yfirlit um starfsemi
skólans á önninni, og kór skólans söng
Fy rirtækm Ismynd og F ramsýn haf a
nýlega flutt starfsemi sína aö Síðu-
múla 11. Þar hefur verið tekið í notkun
fullkomnasta myndbandavmnsluað-
staða hér á landi, utan sjónvarpsins.
Starfsemi fyrirtækjanna er í örum
vexti með vaxandi notkun myndbanda
í þágu fyrirtækja og stofnana. Gerðar
hafa verið vömkynningarmyndir fyrir
fyrirtæki, fræðslu- og kennslumyndú-
fyrú- sjónvarp auk margvíslegra verk-
efna fyrir fyrú-tæki og einstaklinga svo
sem upptökur atburða, myndun fast-
eigna fyrir fasteignasölur og nú er unn-
ið að verkefnum fyrir mörg iðnfyrir-
sem konur geta stofnað fyrir eigið
fmmkvæði innan kvenfélaga, starfs-
stétta eða á einhverju svæði sem þeir
þá kenna sig við. Hóparnir geta valið
sér verkefni og unnið að þeim á hvem
þann hátt sem þeir kjósa sér og bera
ábyrgð á eigin samþykktum.
Fyrirhugað er að aðstaða fyrú- mið-
stöð hópanna verði á Hallveigarstöð-
um. Miðstöðinni er ætlað að tengja
saman hópana, afla upplýsinga um
friðarstarf á breiðum gmndvelli og
miðla upplýsingum um f réttabréf.
nokkur lög undú- stjórn Martials
Nardeau.
Brautskráðir voru34nemendur: 2af
tveggja ára viðskiptabraut, 11 iðnnem-
arog21stúdent.
Ivar Pétur Guðnason flutti kveðju-
orð fyrir hönd hinna brautskráðu, og
að lokum ávarpaði Jón Böðvarsson
skólameistari nemendur og aðra sem
athöfnina sóttu.
tæki vegna iðnsýnúigarinnar í Laugar-
dalshöll, sem haldin verður í ágúst.
Unnið i hinu nýja húsnæöi ísmynd-
ar og Framsýnar.
nesja útskrifar 34
ísmynd og Framsýn
í nýtt húsnæði
smá- SPORT
BÁTAEIGENDUR
IHcndcrton/
Chimp II
Hcndcrson/
DoubleAction
Einfaldar - Tvöfaldar
Verð frá kr: 720,-_______________
Kyndill hf. Stórhöfða 18 Sími: 35051
Hinar heimsfrægu
Henderson lensi
til afgreiðslu strax
dælur